Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 120

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 120
120 SKAGFIRÐINGABÓK upp fann ég að það var miklu þyngra en bein eiga að vera. Ég er búinn að vigta þetta bein og mæla og það er jafn þungt og næstum helmingi stærra en leggjarbeinbrot úr hrossi sem ég er með til viðmiðunar. Þetta er ég búinn að finna með rúmmálsmælingu í vatn i. Þetta er semsagt steingert bein. Svo er það gráfíkjan. Hana fann ég þessa fyrstu daga sem mikla fjaran var. Ég var búinn að eiga þennan stein í tvö ár þangað til ég er að éta gráfíkjur einn morguninn og þá kemur ein upp í hendina á mér sem er alveg eins og steinninn, meira að segja kemur stilkurinn heim og saman. Þá rann upp ljós fyrir mér og ég sæki steininn og fer að bera saman. Þær voru bara alveg eins. Það sjást alveg fræin og tægjurnar í aldinkjötinu í steininum. Þetta getur bara ekki verið annað en steind gráfíkja. Þorsteinn Sæmundsson sendi til ald­ ursgreiningar hvalbein sem ég fann eftir stórbrimið þegar snjóflóðin féllu í Súðavík 25. október 1995. Það var úti í Skarðskróknum og þar hafði grafið undan. Ég kom þar hálfum mánuði eftir brimið og skoða í sárið, sé þar hellu uppi í stálinu, langaði til að sjá hana og klifraði upp að henni og náði með stafnum að losa hana. Þetta reyndist þá vera hvalbein, líklega herðablað úr hval. Þorsteinn er með þetta til aldursgreiningar núna til að sjá hvað bakkarnir eru gamlir. Það er annars voða lítið að hafa af steinum í Skarðskróknum. Svæðið sem ég hef farið um til steina söfnunar er fyrst og fremst Göng u skarðsárgilið og Borgarsandur­ inn niður að Ernunni, lítillega í Hegra nesið í grjótnámið þar, fengið þar aðallega geislasteina eða réttara sagt afbrigði af skólesít. Það kemur úr sprengdu bergi. Svo er þar mikið af biksteini. Svo hef ég farið í malar­ námur bæjarins austan við Göngu­ skarðsána og þar hef ég fengið mikið af steinum. Svo hef ég reyndar farið í Sævarlandsvíkina. Þar eru draugastein­ ar. Ég hugsa að mestallir þessir steinar séu komnir úr Gönguskarðsárgilinu, hafa borist með ánni til sjávar og sjórinn svo rekið þá á land við Sand­ Árni mættur með stöngina í Sauðárkróksfjöru vorið 1983. Hann hafði mikið gaman af þeim veiðiskap og undi sér þar löngum stundum. Ljósm.: Hjalti Pálsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.