Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 149

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 149
149 Ég fæddist í Villinganesi í Tungu sveit 15. mars árið 1911. Foreldrar mín ir voru þá í húsmennsku í Goð döl um, en höfðu búið í Breiðargerði á árunum 1904–1910. Á árunum 1914–1931 áttu þau heima á Gilsbakka og þar ólst ég upp. Faðir minn var Brynjólfur Eiríksson frá Skatastöðum, fæddur þar 11. nóv­ ember 1872. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 16. maí 1959. Hann var son ur Eiríks Eiríkssonar bónda á Skata stöðum og Hólmfríðar Guð­ mundsdóttur konu hans. Hólmfríður var kempa, „gerhugul og greinargóð“ eins og sagt er í æviskrá hennar, sterk kona, bæði andlega og líkamlega. Hún fæddi átta börn en einungis þrír bræður komust til fullorðinsára. Auk Brynjólfs voru það Árni Eiríksson, síðar bóndi á Reykjum í Tungusveit, og Sveinn Eiríksson bóndi á Skata­ stöðum. Hann fæddi hún 4. ágúst 1856 frammi á Skatastaðaseli, án hjálp ar ljósmóður. Reið hún svo heim á þriðja degi með reifastrangann og gekk að verkum sínum úr því. Þetta taldi hún reyndar síðar að hefði nálg­ ast að verða sér ofraun. Brynjólfur ólst upp hjá foreldrum sínum á Skatastöðum til 16 ára aldurs, en fór þá í ársvist til Sveins bróður síns í Breiðargerði. Síðar var hann um þriggja ára skeið vinnumaður á Ábæ. Þar var m.a. starfi hans að ganga á beit arhús á Tinnárseli á veturna. Þá bjó þar Kristín Guðmundsdóttir ekkja með Kristjáni Friðfinnssyni syni sín­ MINNINGABROT GUÐRÍÐAR BRYNJÓLFSDÓTTUR FRÁ GILSBAKKA HJALTI PÁLSSON BJÓ TIL PRENTUNAR ____________ Á árunum um og eftir 1990 átti ég nokkur símtöl og samskipti við Guðríði Brynjólfsdóttur frá Gilsbakka í Austurdal. Hún sendi mér þá í fáeinum bréfum nokkur sundurlaus minninga­ brot frá æskuárum sínum á Gilsbakka. Ég felldi þau saman í eina heild og skeytti inn í nokkr u til frekari skýringa og upplýsingar. Þessi blöð eru varðveitt í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga undir safnnúmerinu HSk. 1857, 4to. Guðríður bjó lengi í Brekkugötu 31 á Akureyri, giftist Steinþóri Helgasyni fisksala og útgerðarmanni þar, en starfaði sjálf utan heimilis alllengi í verksmiðjum SÍS. Þau skildu síðar og fluttist Guðríður suður í Garðabæ um 1976. Þar vann hún nokkur ár á Vífilsstaðahælinu, fram til sjötugs. Æskustöðvarnar áttu í henni mikil ítök og til vitnis um það er vísa er hún gerði á efri árum: Unaðssemda ýmsra nýt / ennþá grænkar jörðin / og mér hlýnar ef ég lít / yfir Skagafjörðinn. Guðríður lést háöldruð 31. janúar 2008. Hjalti Pálsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.