Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.12.2015, Blaðsíða 4

Fréttatíminn - 18.12.2015, Blaðsíða 4
íslensk hönnun í gulli og silfri FRIDASKART.IS G U L L S M I Ð U R - S K A R TG R I PA H Ö N N U Ð U R Líttu við hjá okkur á nýjum stað Skólavörðustíg 18 veður Föstudagur laugardagur sunnudagur NA 5-13 m/s. ÉljAgANgur NA-til eN bjArtviðri ANNArs stAðAr. HöfuðborgArsvæðið: Norðaustlæg átt og bjartviðri. KólNar. NA 8-18 m/s. sNjókomA A-til og slyddA syðst ANNArs úrkomulítið.frost um Allt lANd HöfuðborgArsvæðið: Na-læg átt, léttsKýjað og frost . miNNkANdi NA-átt og ofANkomA. Herðir eNN á frosti. HöfuðborgArsvæðið: Na-gola eN hvessir síðdegis. bjartviðri. kólnandi veður Norðaustanátt er ríkjandi núna síðustu helgina fyrir jól. Norðan- og austanlands er útlit fyrir nokkuð viðvarandi snjókomu eða éljagang en sunnan- og vestantil er úrkomulítið. í dag er útlit fyrir hæglætis veður víðast hvar, minnkandi vind og ofankomu norðanlands en bjartviðri syðra. Það herðir heldur frost til morguns og hvessir og gæti því víða orðið ansi kalt en á sunnudag herðir enn á frosti en lægir talsvert. -1 -3 -3 -3 -0 -3 -4 -4 -4 -1 -4 -4 -6 -5 -3 elín björk jónasdóttir vedurvaktin@vedurvaktin.is  vikan sem var Annarri umræðu lokið annarri umræðu um fjárlög næsta árs er lokið á alþingi og hefur frumvarpinu nú verið vísað til fjárlaganefndar og þriðju umræðu. Önnur umræða tók um 92 klukkustundir á átta dögum og er sú lengsta í sögunni. 135milljarðar króna er heildarkostnaðurinn við slit föllnu viðskiptabankanna glitnis, landsbankans og Kaupþings, að því Morgunblaðið greinir frá. Mikill verðmunur á jólamat verðlags eft ir lit así kannaði verð á 108 al geng um vör um sem eru í boði fyr ir jóla hátíðina í byrjun vikunnar. bón us Korpu torgi var með lægsta verðið í 50 til vik um af 108, Krón an lind um í 38 til vik um og víðir skeif unni í 12 til vik um. Sam­kaup-Úrval­Hafnar­f­rði­var­með­ hæsta verðið í 56 til vik um af 108 og hag- kaup í holta görðum í 22 til vik um. oft ast var á milli 25-50% verðmun ur á hæsta og lægsta verði en verðmunur fór alveg upp í 147%. 14.000miðar seldust í forsölu á star Wars: force awakens hér á landi. Það er sölumet í forsölu. 766 tilvik um heimilis- ofbeldi voru tilkynnt til lög- reglunnar fram til 14. desember. 519 þeirra voru af hendi maka eða fyrrverandi maka. Y fir 100 hælisleitendur hafa fengið stöðu flótta-manns það sem af er árinu. Sólveig Sveinbjörnsdóttir, félagsráðgjafi og verkefnastjóri yfir málefnum hælisleitenda hjá Reykjavíkurborg, gagnrýnir það hversu lítið hefur verið rætt um stuðning við þennan hóp, bæði út í samfélaginu, fjölmiðlum og af stjórnvöldum þar sem einungis er einblínt á undirbúning fyrir komu kvóttaflóttamanna. Sólveig starfar við að veita hælisleitendum og þeim sem fá stöðu flóttamanns ráðgjöf og stuðning þar til þeir hafa aðgang að kerfinu með virka kennitölu en það getur tekið um 2-3 mánuði. „Þetta er fólk sem er að koma allsstaðar að úr heim- inum, bæði einstaklingar og fjöl- skyldur. Þau koma á eigin vegum og hafa lagt á sig langt og oft lífs- hættulegt ferðalag í leit að öryggi og betra lífi án þess að vita hvað bíður þeirra. Þetta fólk hefur mikla þörf fyrir stuðning, ekki síður en kvótaflóttamenn,“ segir Sólveig. búa í kjallarakytrum og á háaloftum Sólveg bendir á að síðastliðna mánuði hafi umræðan í samfé- laginu, nær eingöngu snúist um að taka á móti kvótaflóttamönn- um frá Sýrlandi og undirbúning tengdan því, sem sé mjög gott, en að þeir flóttamenn sem hér séu fyrir megi ekki gleymast. „Það er mikilvægt fyrir alla að átta sig á að við þurfum að huga að þessu fólki sem stendur nú frammi fyrir því erfiða verkefni að leita sér að húsnæði, atvinnu og að fóta sig í samfélaginu. Leigumarkaður- inn er einstaklega erfiður og því miður er það svo að sumir sem eru nýkomnir með stöðu flóttamanns búa í herbergjum í kjallarakytrum og á háaloftum þar sem enginn Íslendingur vill búa. Þessir hópur hefði t.a.m. þörf fyrir stuðningsfjölskyldur eins og margir hafa boðist til að taka að sér fyrir sýrlenska flóttafólkið. “ fleiri mættu bjóða þessu fólki vinnu „Við erum hér með stóran hóp af fólki sem þarf mikinn stuðning við að aðlagast samfélaginu núna. Þetta fólk þarf oft á bíða í langan tíma eftir að fá stöðu flóttamanns og það er hræðilegur tími sem ein- kennist af mikilli óvissu að ekki sé verið að bæta á þá vanlíðan með strögli að finna sér húsnæði og atvinnu. Það er ánægjulegt að sjá fólk bjóða fram aðstoð við þá kvóta flóttamenn sem eru á leið hingað og jafnvel bjóða þeim vinnu líkt og IKEA hefur gert, en hér er nú þegar stór hópur flóttafólks sem líka þarf aðstoð og vinnu sem við megum alls ekki gleyma og þurf- um nú strax að hlúa vel. Átakið kæra Eygló þarf að ná til allra, ekki eingöngu kvótaflóttafólksins sem er á leiðinni. Ég myndi vilja sjá samskonar boð atvinnurekanda fyrir þennan hóp.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is  samFélagið aðstöðumunur milli kvótaFlóttamanna og hælisleitenda Flóttamenn búa oft þar sem enginn Íslendingur vill búa Sólveig­Sveinbjörnsdóttir,­félagsráðgjaf­og­verkefnastjóri­yfr­málefnum­hælisleitenda­hjá­ Reykjavíkurborg,­fagnar­umræðunni­um­kvótaflóttamenn­en­bendir­á­að­nú­þegar­haf­vel­yfr­ 100­hælisleitendur­fengið­stöðu­flóttamanns­á­árinu­sem­margir­hverjir­eigi­erftt­með­að­fnna­ sér­vinnu­og­húsnæði.­Þetta­þurf­jafn­mikinn­stuðning­og­þeir­50­kvótaflóttamenn­sem­koma­til­ landsins í byrjun næsta árs. samfélagið undirbýr nú komu þeirra 50 kvótaflóttamanna sem koma til landsins í byrjun næsta árs. sólveig sveinbjörnsdóttir, félagsráðgjafi og verkefnastjóri yfir málefnum hælisleitenda hjá reykjavíkurborg, fagnar umræðunni um kvótaflóttamenn en bendir á að nú þegar hafi vel yfir 100 hælisleitendur fengið stöðu flóttamanns á árinu. Leigumarkaðurinn er einstaklega erfiður og því miður er það svo að sumir sem eru nýkomnir með stöðu flóttamanns búa í herbergjum í kjallarakytrum og háaloftum þar sem enginn Íslendingur vill búa. 4 fréttir helgin 18.-20. desember 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.