Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.12.2015, Blaðsíða 16

Fréttatíminn - 18.12.2015, Blaðsíða 16
Mest seldu sendibílar Evrópu Gríðarsterk sendibílalína Ford Ford hefur hlotið titilinn Sendibíll ársins – International Van of the Year árin 2013 og 2014. Í áratugi hafa fyrirtæki sett traust sitt á styrk, virkni og áreiðanleika Ford Transit enda mest seldu sendibílar Evrópu síðustu 40 ár. Ford Transit Connect, EcoBoost bensín 100 hö. beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 5,6 l/100 km. CO2 losun 129 g/km. Verð með bensínvél frá 2.950.000 m/vsk. Ford Transit Connect, 1,6TDCi dísil 75 hö. beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,4 l/100 km. CO2 losun 115 g/km. Verð með dísilvél frá 3.210.000 m/vsk. Ford Transit Custom, 2,2TDCi dísil 100 hö., 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 6,9 l/100 km. CO losun 183 g/km. Verð frá 4.330.000 m/vsk. Ford Transit Van, 2,2TDCi dísil 125 hö. 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 7,3 l/100 km. CO2 losun 194 g/km. Verð frá 5.495.000 m/vsk. Tökum allar tegundir bíla upp í nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu. FORD TRANSIT CUSTOM FR Á FORD TRANSIT VAN FR Á FORD TRANSIT CONNECT FR Á 2.379.032 3.491.935 4.431.452 ford.is KR. KR. KR. ÁN VSKÁN VSKÁN VSK Kíktu í kaffi og spjall. Í sameiningu finnum við hagstæða fyrirtækjalausn fyrir þig. Veldu traust umboð með einstöku þjónustu- framboði fyrir bíla- og tækjaflota. Eigum 18 sæta Transit rútur ásamt Transit sendibílum til afhendingar strax. Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000 Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050 Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16. 20 ára afmæli Fordhjá Brimbor g FÁANLEGUR SJÁLFSKIPTUR FÁANLEGUR 9 SÆTA FÁANLEGUR AWD Transit_3bílar_5x18_20150903_END.indd 1 4.9.2015 17:12:57 Hlýnun jarðar má ekki fara yfir 2°C S endi nefnd ir 195 þjóða gerðu um síðustu helgi með sér sögu legt sam komu lag til að reyna að vinda ofan af lofts­ lags breyt ing um sem orsak­ að hafa hlýn un jarðar. En hvað felst í sam komu­ laginu sem gert var á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París? Laurent Fabius, utanríkisráð- herra Frakklands sem leiddi fund- inn í París, sagði við undirritun samningsins þann 12. desember síðastliðinn að um tímamóta- samkomulag væri að ræða. Samningurinn var samþykktur ein- róma, með atkvæðum 195 þjóða. 195 Samningurinn verður lagalega bindandi og í honum er skýrt kveðið á um að hlýnun jarðar verði alls ekki meiri en tvær gráður á þessari öld og að allt kapp verði lagt á að takmarka hlýnunina við eina og hálfa gráðu. Þau ríki sem enn eru að brenna kolum og olíu eru hvött til að bæta sig og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Iðnríkin sem hafa mengað lengur en þróunar- ríkin eiga samkvæmt samningnum að taka forystu í því að draga úr losun. Þróunarríki munu fá sem nemur 100 milljörðum dala á ári til að ná markmiðum í loftslags- málum. 100 milljarðar 2018 2020 Árið 2018, tveimur árum áður en samningurinn tekur gildi, munu þjóðirnar gera kannanir á áhrifum aðgerða sinna til að draga úr losun og endurmeta þær fyrir gildistöku samningsins. Þegar samningurinn tekur gildi árið 2020 verða aðgerðir þjóða endurmetnar á fimm ára fresti og verður niðurstaða matsins notuð til að upplýsa þær svo þær geti bætt sig. Öll lönd sem taka þátt í samningnum skuldbinda sig til að upplýsa stöðu mála í losun og aðgerðum til að draga úr losun og eiga þær upplýsingar að vera öllum aðgengilegar. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is 16 fréttaskýring Helgin 18.-20. desember 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.