Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.12.2015, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 18.12.2015, Blaðsíða 64
Troðfull verslun af nýjum vetrarvörum Brim er fjölskyldufyrirtæki sem rekur tvær verslanir á Laugavegi 71 og í Kringlunni. Brim er tísku- og lífsstílsverslun þar sem boðið er upp á yfir 20 vinsæl merki. Þó svo að Brim hafi verið þekktast í gegnum tíðina sem verslun fyrir þá sem stunda hvers kyns brettaíþróttir þá býður verslunin upp á fjölbreyttan tískufatnað fyrir börn og fullorðna. V erslun Brims á Laugaveg-inum lítur kannski ekki út fyrir að vera stór í snið- um, en í kjallaranum er stórt rými sem er nú troðfullt af splunkunýj- um vetrarvörum. Meðal merkja sem eru fáanleg í Brimi eru Billa- bong, Element, 686, Hydroponic og Hoppipolla. „Flex buxurnar frá Element hafa verið afar vinsælar,“ segir Björn Ólafsson, einn eigenda Brims, en um er að ræða buxur úr teygjuefni og segir Björn að karl- menn séu nú að uppgötva töfra flex efnisins, sem konur hafi vitað af í fjölda ára. „Buxurnar koma í mörg- um litum og eru úr sterku efni, svo liturinn helst vel milli þvotta.“ Fyrir jólin er einnig að finna gríð- arlegt úrval af fallegum prjónapeys- um og skyrtum í Brimi. Bandaríska snjóbrettamerkið 686 er einnig áberandi í Brim um þessar mund- ir. 686 framleiðir vandaðan snjó- brettafatnað sem er afar vinsæll í Bandaríkjunum og í Evrópu. „Við höfum verslað við 686 í níu ár og aldrei fengið eina gallaða vöru frá þeim,“ segir Björn. Verslanir Brim verða opnar til klukkan 22 öll kvöld fram að jólum og til klukkan 23 á Þorláksmessu. Unnið í samstarfi við Brim Verslun Brims við Laugaveg 71 er full af fallegum vetrarvörum fyrir börn og fullorðna. Verslanir Brims á Laugaveginum og í Kringlunni verða opnar til klukkan 22 öll kvöld fram að jólum, og til klukkan 23 á Þor- láksmessu. Myndir/ Hari Laugavegi 54 S. 552 5201 Peysur og ponsjó á 5000kr Flottar jólagjafir hokuspokus.is Laugarvegur 43 - 101 Reykjavík - S. 551-2475 Hókus Pókus Laugavegi 69 101 Reykjavík Iceland KROLL · LAUGAVEGI 49 64 Aðventan í miðbænum Helgin 18.-20. desember 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.