Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 15.01.2016, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 15.01.2016, Blaðsíða 26
með aðstoð gervihnatta og miðlum þeim áfram til landanna. Við leggj- umst í miklar rannsóknir til þess að komast að því hver veiðir hvar, hvaða aðilar vinna saman og hvern- ig. Þessi gagnasöfnun hefur leitt til þess að við höfum gómað skip við ólöglegar veiðar, meðal annars þeg- ar þau voru að versla með leyfi. Pen- ingarnir skiluðu sér aldrei á réttan stað, heldur var einhver sem stakk þeim undan.“ Viljum vernda fiskistofna Fish-i hefur líka afhjúpað fyrirtæki sem beitt hafa blekkingum til að hylma yfir vafasama fortíð sína við ólöglegar fiskveiðar. Sumum skip- um hefur verið meinuð aðkoma að hafsvæðum og höfnum við austur- ströndina og verið send burt, með tilheyrandi kostnaði fyrir fyrirtæk- in. Þó Fish-i kortleggi sjóræningja- veiðarnar, er tilgangurinn ekki að úthrópa þá sem stunda þær. „Við viljum ekki öskra það um allt, hverjir veiða ólöglega. Við miðlum bara þeim upplýsingum til land- anna og látum þau um að bregðast við. Það eru þau sem ákveða hvern- ig best sé að taka á málum. Oftast kalla þau inn skipin sem grunuð eru um eitthvað misjafnt, og rannsaka þau. Okkar hugsjón er að breyta því hvernig fyrirtækin veiða og umgang- ast hafsvæðin. Við viljum að þau viti að það kostar að fara ekki að lögum, að þau bregðist við og breyti sinni háttsemi. Ekki síst til að vernda fiski- stofna og koma í veg fyrir ofveiði.“ Að sögn Kristínar eru sektar- viðurlög eitt öflugasta varnarkerfið sem löndin hafa til að verjast sjóræn- ingjaveiðum. „Þau hafa endurheimt dágóða summu með því að sekta fyr- irtæki sem veiða ólöglega. Meira en þrjár milljónir Bandaríkjadala hafa skilað sér með slíkum sektum. Það er gott að sjá afrakstur baráttunnar og ekki verra að hann sé í mælan- legum einingum. Ég held líka að það eina sem geti raunverulega breytt heiminum í dag séu svona inngrip. Ef það er dýrt að brjóta reglur, þá er þeim fylgt.“ Spillingin er allstaðar Verkefnið sem Kristín stýrir hefur skilað svo miklum árangri að nú er unnið að því að koma sambærilegu kerfi á við alla vesturströnd Afríku. „Við vorum nokkur sem innleidd- um kerfið í Afríku. Vinur minn frá Noregi, Gunnar Album náttúru- verndarsinni, var hugmyndasmiður kerfisins í samvinnu við African Int- ergovernmental group Stop Illegal Fishing, og kom því fyrst upp í Nor- egi. Hann lést í fyrra en hugmyndir hans hafa heldur betur haldið áfram að vinda upp á sig því nú er verið að setja upp samskonar kerfi á jafn stóru svæði við vesturströnd Afríku. Sú vinna er styrkt og fjármögnuð af norsku þróunarhjálpinni. Það krefst mikillar þekkingar að beita árang- ursríkum aðferðum og vita hvaða tækni sé best að nota til þess að greina og nýta upplýsingarnar sem við söfnum.“ Fish-i Africa er fjármagnað af The PEW Charitable Trusts. „Verkefnið er þó ekki kostnaðarsamt í saman- burði við þá þróunaraðstoð sem þjóðir heimsins greiða. Við aðstoð- um löndin með tæknilegar úrlausnir en það er samstaða þeirra sem raun- verulega skilar árangri. Það eru þau sem sýna hugrekki með því að taka á fyrirtækjum sem stunda skipulagða glæpi. Löndin senda þau skilaboð að þau líði ekki að níðst sé á þeim. Að berjast gegn ólöglegum fiskveið- um getur beinlínis verið hættulegt. Fyrirtækin sem stunda þær, velta miklum fjármunum og valdamikið fólk heldur hlífiskildi yfir þeim. Spill- ingin er allstaðar. Það er mjög snúið að beita sér gegn sjóræningjunum og miklu einfaldara að sleppa því.“ Kristín segir að almennt sé talað um að fimmti hver fiskur í heiminum sé ólöglega veiddur. „Í Vestur- og Austur-Afríku er hlut- fallið hærra, eða um það bil fjórði hver fiskur. Þetta er gróflega áætl- að en gefur mynd af því hve stóru hlutfalli af auðlindum landanna er rænt.“ Við austurströnd Afríku er sjávarútvegur ein mikilvægasta at- vinnugreinin. Sjóræningjarnir hafa því afar skaðleg áhrif á staðbundin hagkerfi með því að stela lífsviður- væri íbúanna. Dýrt að sigla með ránsfeng „Fish-i er tiltölulega nýtt framtak. Við erum lítið teymi sem erum enn að reyna að finna út hvernig best sé að beita sér í baráttunni. Vegna smæðar okkar erum við sveigjan- leg og getum auðveldlega skipt um kúrs á leiðinni. Við erum ekki orðin stofnun sem verður bjúrókrasíunni að bráð. Við getum brugðist hratt við. Þjóðirnar hafa aldrei áður stillt saman strengi sína og unnið saman á þennan hátt. Þessi nýja nálgun markar því tímamót þó ólöglegar fiskveiðar séu ekki nýjar af nálinni. Fyrir vikið er orðið hættulegra og dýrara að sigla eftir austurströnd Afríku með ránsfeng.“ Aðspurð um hver eigi fiskinn í sjónum og álit á íslenska kvótakerf- inu, segist Kristín ekki vilja hætta sér í þá umræðu. „Kvótakerfið á Íslandi virkar kannski á Íslandi. En eitt get ég sagt, að Íslendingar eru þekkt- ir fyrir að sjá til þess að það verði áfram fiskur í sjónum fyrir komandi kynslóðir. Það er einmitt það sem Afríkulöndin eru að reyna að gera það sem knýr mig áfram í baráttunni gegn sjóræningjum.“ frá Asíu. „Skip frá Evrópu hafa líka stundað ólöglegar veiðar en virðast flest fara að lögum um þessar mund- ir. Fjölmörg skip frá Frakklandi og Spáni veiða í hafinu, og einnig nokkur frá Ítalíu. Fyrirtækin eru að slægjast eftir túnfiski sem þau koma á markað í gegnum Taívan, þaðan til Japan og stundum líka til Evrópu. Hinn stolni fiskur getur því hæglega endað í Evrópu þó hann sé veiddur af skipi frá Asíu. Þannig flækjumst við öll inn í málið.“ Nær ómögulegt er fyrir neytendur að vita hvort túnfiskur sem fæst úti í búð sé veiddur með löglegum hætti. Kristín segir að unnið sé að því að koma á vottunarkerfi fyrir löglega veiddan fisk en slíkt sé tímafrekt og ekki langt á veg komið. „Blekk- ingarnar sem fyrirtækin stunda eru að veiða fisk á einu skipi og færa hann yfir á önnur skip. Sum skipin hafa veiðileyfi, önnur ekki, og þess vegna getur verið ómögulegt að vita hver upprunalega veiddi fiskinn. En við reynum að finna út úr því öllu og bera kennsl á skipin.“ Þekkt að- ferð er að skipverjar blandi ólöglega veiddum afla við löglega veiddan og villi þannig um fyrir eftirlitsaðilum. Meðfram strandlengju Austur-Afr- íku liggja löndin Tansanía, Kenía, Madagaskar, Márítíus, Mósambík, Kómoreyjar og Seychelleyjar. Til stendur að Sómalía bætist í Fish-i samstarfið á næstunni. „Löndin hafa mikinn hag af því að skiptast á upplýsingum um fyrirtækin sem við er að etja, eins og hvenær skipin sigla frá einu hafsvæði til annars. Við söfnum verðmætum upplýsingum Fyrirtækin sem stunda sjóræingjaveiðar tengjast oft skipulagðri glæpa- starfsemi svo sem smygli á dópi og dýrum. Einnig hefur borið á þrælahaldi á fólki í fiskverkun. Okkar hug- sjón er að breyta því hvernig fyrirtækin veiða og umgangast hafsvæðin. Við viljum að þau viti að það kostar að fara ekki að lögum. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur KRINGLUNNI | SKEIFUNNI | SPÖNGINNI | SMÁRALIND ÚTSALA ALLT AÐ AFSLÁTTUR Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 íkið á myndir og verð á Facebook Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur su arfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Gallab xur Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur suma fatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 íkið á myndir og verð á Facebook Verð 11.900 kr. 3 l tir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka da a k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur su arfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Gallab xur Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 íkið á myndir og verð á Facebook Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15 Flottur su arfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 52 Buxur á 15.900 kr. 5 litir Stærð 34 - 48 Gallab xur Leggings- buxur Verð 6.500 kr. Einn litur Stærð 38 - 48 26 | fréttatíminn | Helgin 15. janúar–17. janúar 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.