Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 15.01.2016, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 15.01.2016, Blaðsíða 62
Það er spennandi kvikmyndaár fram undan. Það er alltaf gaman að geta sagst vera búin að lesa bókina og tilkynna öllum eftir myndina að „bókin hafi verið betri.“ Hér er listi sem veitir þér forskot yfir væntanlegar kvikmyndir á árinu sem eru byggðar á bókum. The Finest Hour Byggt á sannri sögu um eina mestu hættuför Bandarísku strand- gæslunar þegar tvö skip brotna í versta óveðri í manna minnum árið 1952. Myndin verður frum- sýnd 29. janúar.  Dagar til að lesa bókina: 15 Miss Peregrine’s Home for Peculiars Hrollvekjandi og spennandi saga sem gerist á afskekktri eyju þar sem munaðarlaus börn voru áður send til að búa. Jacob, sextán ára, kannar eyjuna og kemst að því að þótt ómögulegt virðist, kunni sum börnin vera enn á lífi. Myndin verður frumsýnd 25. desember.  Dagar til að lesa bókina: 345 The Jungle Book Mowgli og vinir mæta í kvikmynda- húsin 15. apríl og eru miklar vænting- ar gerðar til mynd- arinnar. Idris Elba, Lupita Nyongo og Scarlett Johansson talsetja myndina.  Dagar til að lesa bókina: 91 How to be Single Gamanbók eftir einn af höfundum metsölubókarinnar He’s Just Not That Into You. Myndin kemur út 12. febrúar og verður hin vinsæla Rebel Wilson í aðalhlutverki.  Dagar til að lesa bókina: 28 Allegiant Þriðja bíómyndin úr vinsæla þríleiknum Divergent verður sýnd í kvikmynda- húsum 18. mars. Þá er eins gott að vera búinn að lesa allar bækurnar.  Dagar til að lesa bókina: 63 The Choice Rómantísk og hugljúf bók eftir rit- höfundinn Nicholas Sparks sem skrifaði einnig The Notebook og A Walk to Remember. Myndin verð- ur frumsýnd 5. febrúar.  Dagar til að lesa bókina: 21 Pride and Prejudice and Zombies Skrautlegt framhald af bókinni Hroki og hleypidóm- ar. Fjallar um dularfulla plágu sem endurlífgar þá liðnu. Myndin verður frum- sýnd 5. febrúar.  Dagar til að lesa bókina: 21 Me before you Bókin fjallar um hvernig leiðir Louisa og Will liggja saman. Líf hans breytist þegar hann lamast í slysi. Louisa er ráðin til þess að að- stoða Will og myndast skrautlegt samband á milli þeirra. Bíómyndin kemur út 4. mars og fer Emilia Clarke úr Game of Thrones með aðalhlutverkið.  Dagar til að lesa bókina: 49 The Girl on the Train Spennubók sem fjallar um Rachel, unga konu sem verður vitni að sláandi atburðum sem draga hana í óvænta atburða- rás. Myndinni hefur verið líkt við spennumynd- ina Gone Girl og verður frumsýnd 7. október.  Dagar til að lesa bókina: 266 A Monster Calls Liam Neeson fer með eitt af aðalhlutverkum í þessari mynd. Bókin fjallar um Conner, 13 ára, sem dreymir hverja nótt sömu martröðina um skrímsli sem leitar sannleikans. Myndin verður sýnd í kvikmynda- húsum 14. október.  Dagar til að lesa bókina: 273 Fantastic Beasts and Where to Find Them Bók eftir J.K. Rowling sem gerist í sama ævintýraheimi og Harry Potter. Rowling segir bókina vera byggða á skólabók galdrastráksins. Myndin verður frumsýnd 18. nóvember.  Dagar til að lesa bókina: 308 Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is AÐGANGUR ÓKEYPIS / ADMISSION FREE 1 6 . J A N Ú A R - 1 5 . M A Í 2 0 1 6 S T E M N I N G / M O O D F R I Ð G E I R H E L G A S O N Var bókin betri? Sköpun og kennsla Allir sem líta á sköpun sem einn af lykilþáttum samfélagsins ættu að kíkja á sýninguna Aftur í sandkassann sem opnar í Hafnar- húsinu í dag, föstudag. Þar veltir sýningarstjórinn Jaroslav Andel fyrir sér eðli menntunar með fjölda verka eftir erlenda listamenn. Á sýningunni er vísað til hugmynda umbótasinna á borð við katalónska anarkistann Francesc Ferrer og aðra hug- sjónamenn á sviði menntamála. Meðfram sýningunni fer fram spennandi viðburðadagskrá sem á að höfða til fagfólks á sviði menntamála og allra áhuga- samra. Á laugardaginn, klukkan 15, verður til að mynda efnt til umræðna, á ensku, um listir og róttækar kennsluaðferðir. Timbúktú Kvikmyndin Timbúktú eftir mal- íska leikstjórann Abderrahmane Sissako fjallar um líf áhyggju- lausrar hirðingjafjölskyldu sem býr í stórkostlegri náttúrunni sem umlykur hina aldagömlu borg Timbúktú. Hertaka íslamista á borginni fléttast svo inn í líf fjöl- skyldunnar með afdrifaríkum af- leiðingum. Kvikmyndin er sjónræn veisla en hún hefur hlotið mikla athygli og lof gagnrýnenda víða um heim og sópað að sér verð- launum. Myndin vakti ekki síður athygli þegar borgarstjóri Villiers- sur-Marne bannaði frumsýningu Frönsk kvikmyndahátíð Jihadistar taka yfir friðsælt þorp hennar stuttu eftir árásina á rit- stjórn Charlie Hebdo þar sem hún sýndi hryðjuverkamenn í of já- kvæðu ljósi. Rétt er að kvikmynd- in birtir nýja sýn á ofbeldisfulla íslamista. Hún sýnir þá í skrum- skældu frekar en jákvæðu ljósi þar sem fáránleiki ofbeldisins gagn- vart mönnum, dýrum og malískri menningu birtist ljóslifandi. | hh Sandkassinn opnar 62 | FréTTATíMinn | Helgin 15. janúar–17. janúar 2016 GAFLARALEIKHÚSIÐ Það er gaman í Gaflaraleikhúsinu á nýju ári Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is Frumsýning Sunnudagur 17. janúar kl 13.00 Heimsfræg verðlaunasýning fyrir 1-5 ára börn Sýnd í Hafnarborg lista og menningarmiðstöð Hafnarfjarðar gengið inn frá Strandgötu Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl. Njála (Stóra sviðið) Sun 17/1 kl. 20:00 9.k Fim 28/1 kl. 20:00 Fim 11/2 kl. 20:00 Mið 20/1 kl. 20:00 10.k Sun 31/1 kl. 20:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Fim 21/1 kl. 20:00 aukas. Mið 3/2 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 20:00 Sun 24/1 kl. 20:00 11.k Sun 7/2 kl. 20:00 Njáluhátíð hefst í forsalnum klukkan 18 fyrir hverja sýningu Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Nýja sviðið) Fös 15/1 kl. 20:00 Frums. Sun 24/1 kl. 20:00 6.k Fös 5/2 kl. 20:00 11.k Lau 16/1 kl. 20:00 2.k Fim 28/1 kl. 20:00 7.k Lau 6/2 kl. 20:00 12.k Sun 17/1 kl. 20:00 3.k Fös 29/1 kl. 20:00 8.k Sun 7/2 kl. 20:00 aukas. Fim 21/1 kl. 20:00 4.k Lau 30/1 kl. 20:00 aukas. Mið 10/2 kl. 20:00 Fös 22/1 kl. 20:00 aukas. Sun 31/1 kl. 20:00 9.k Fim 11/2 kl. 20:00 13.k Lau 23/1 kl. 20:00 5.k Fim 4/2 kl. 20:00 10.k Lau 27/2 kl. 20:00 Margverðlaunað meistarastykki Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 15/1 kl. 19:00 Fös 22/1 kl. 19:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Allra síðustu sýningar Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 17/1 kl. 13:00 Sun 24/1 kl. 13:00 100.sýn Sun 31/1 kl. 13:00 Síðustu sýningar Flóð (Litla sviðið) Fim 21/1 kl. 20:00 Frums. Mið 27/1 kl. 20:00 3.k. Sun 31/1 kl. 20:00 5.k Sun 24/1 kl. 20:00 2 k. Fim 28/1 kl. 20:00 4.k. Mið 3/2 kl. 20:00 6.k Nýtt íslenskt verk um snjóflóðið á Flateyri Sókrates (Litla sviðið) Sun 17/1 kl. 20:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Fös 29/1 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar! Vegbúar (Litla sviðið) Fös 15/1 kl. 20:00 Lau 13/2 kl. 20:00 Fim 25/2 kl. 20:00 Lau 16/1 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 20:00 Fös 26/2 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 23/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 20:00 Lau 6/2 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn Lau 6/2 kl. 19:30 Aukasýn Fös 26/2 kl. 19:30 50.sýn Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn Fös 12/2 kl. 19:30 47.sýn Lau 5/3 kl. 15:00 54. sýn Lau 30/1 kl. 15:00 Aukasýn Lau 13/2 kl. 15:00 Aukasýn Lau 5/3 kl. 19:30 55.sýn Lau 30/1 kl. 19:30 45.sýn Lau 13/2 kl. 19:30 48.sýn Fös 5/2 kl. 19:30 46.sýn Sun 21/2 kl. 19:30 49.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Lau 16/1 kl. 19:30 6.sýn Sun 7/2 kl. 19:30 9.sýn Lau 20/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 14/2 kl. 19:30 10.sýn Lau 27/2 kl. 19:30 13.sýn Sun 31/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 19/2 kl. 19:30 11.sýn Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar Um það bil (Kassinn) Fös 15/1 kl. 19:30 5.sýn Lau 23/1 kl. 19:30 9.sýn Sun 14/2 kl. 19:30 13.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 6.sýn Fim 28/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 19/2 kl. 19:30 14.sýn Fim 21/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 4/2 kl. 19:30 11.sýn Fös 22/1 kl. 19:30 8.sýn Sun 7/2 kl. 19:30 12.sýn Glænýtt verk eftir þekktasta samtímaleikskáld Svía, bráðfyndið og harkalegt í se Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Fös 15/1 kl. 22:30 13.sýn Fim 21/1 kl. 19:30 15.sýn Fim 28/1 kl. 19:30 16.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Lau 23/1 kl. 13:00 Frums. Sun 31/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 14/2 kl. 13:00 3.sýn Eldfjörug barnasýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 17/1 kl. 14:00 aukasýn Sun 24/1 kl. 14:00 aukasýn Sun 17/1 kl. 16:00 aukasýn Sun 24/1 kl. 16:00 aukasýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari) Fös 15/1 kl. 20:00 5.sýn Fim 21/1 kl. 20:00 9.sýn Lau 23/1 kl. 22:30 13.sýn Fös 15/1 kl. 22:30 6.sýn Fös 22/1 kl. 20:00 10.sýn Fim 28/1 kl. 20:00 14.sýn Lau 16/1 kl. 20:00 7.sýn Fös 22/1 kl. 22:30 11.sýn Lau 16/1 kl. 22:30 8.sýn Lau 23/1 kl. 20:00 12.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 3/2 kl. 19:30 1.sýn Mið 17/2 kl. 19:30 3.sýn Mið 2/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 10/2 kl. 19:30 2.sýn Mið 24/2 kl. 19:30 4.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 6.sýn Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.