Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 15.01.2016, Blaðsíða 61

Fréttatíminn - 15.01.2016, Blaðsíða 61
skólAjógúrT Skólajógúrt er nú sykurminni og uppfyllir viðmið Skráargatsins um sykurmagn í jógúrt. Jógúrtin er afar kalkrík, inniheldur trefjar og fæst núna einnig í stærri umbúðum. Veldu það sem hentar þinni fjölskyldu. HollArI Í fjÖLskyLdusTÆRÐ NÝJUN G 1 LÍTRA UMBÚ ÐIR BETRI KAUP HV ÍT A HÚ SÍ Ð / S ÍA | 61fréttatíminn | Helgin 15. janúar-17. janúar 2016 Vill ekki ofbeldi og blótsyrði Apple TV Tangerine er bandarísk bíó- mynd um vændiskonurnar Sin-Dee og Alexöndru. Þegar önnur þeirra kemst á snoðir um að kærasti hennar sé henni ótrúr leggja stöllurnar upp í leit að honum sem leiðir þær um allt Tinsel- town-hverfi Los Angeles. Myndin hefur vakið athygli fyrir að vera raunsæ sýn inn í heim þeirra Sin-Dee og Alexöndru og hafa leikkonurnar tvær hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína í myndinni. Einnig er myndatakan í Tan- gerine óvenjuleg, en myndin er öll tekin upp á iPhone 5 snjallsíma. Netflix Escape from a Nazi Death Camp er heimildarmynd frá 2014 um flótta um 300 fanga úr fangabúðum nasista í Sobibor. Flóttinn var árangursríkasti flótti fanga á tíma Þriðja ríkisins, en eru nú aðeins örfáir enn á lífi sem tóku þátt í honum. Myndin er þeirra síðasta tæki- færi til að segja sína mögnuðu sögu. Podcast vikunnar Í hlaðvarpsþáttunum Reply All er talað við allskyns fólk sem á það sameiginlegt að internetið hefur haft áhrif á líf þess. Einstaklingar sem hafa það að atvinnu sinni að kaupa og selja lén, aðrir sem misstu vinnuna vegna samfélagsmiðla og hinir ýmsu sem internetið hefur komið upp um. Þættirnir koma út einu sinni í viku og eru 20-30 mínútna langir. Þáttastjórn- endurnir eru þaulvanir útvarpsmenn, skemmtilegt teymi, sem glæða þættina lífi með húmor og fræðslu. ég hef ekki átt sjónvarp í ár svo ég hef ekkert getað séð nýja þætti, en vinur minn var akk- úrat að koma með nýtt sjón- varp til mín í dag, en kemur því ekki í gang. Ef hann lagar það get ég horft á sjónvarpið þegar ég er í fríi á laugardögum. Áður horfði ég oft á sakamálaþætti eins og Midsomer Murders í sjónvarpinu, þeir eru góðir því það er ekki of mikið ofbeldi eða blótað í þeim. Ég er ekki hrifin af þáttum sem eru með mikið af því. Ég mæli líka með þáttunum um Hercules Poirot eftir bók- um Agötu Christie, og reyndar flestum myndum eftir bókunum hennar. Netflix.The Culture High er beitt heimildamynd um herferð yfirvalda Bandaríkjanna gegn kannabisneyslu þjóðarinnar. Saga hennar er rakin allt frá því Nixon Bandaríkja- forseti lýsti yfir stríði á hendur fíkniefnum 1971 til dagsins í dag, þegar stríðið virðist tapað enda hefur neytendum kannabisefna ekki fækkað síðan þá. Myndin hefur fengið fjölda tilnefninga til verðlauna og fengið frábæra dóma. Sófakartaflan Francisca Mwansa Tapað stríð Kvikmyndaperla tekin upp á iPhone Flótti úr fangabúðum Internetið gefur og tekur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.