Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 15.01.2016, Blaðsíða 38

Fréttatíminn - 15.01.2016, Blaðsíða 38
Gísli Gíslason, lögfræðingur og rafbílainnflytjandi, er staddur í lyftunni hans Spessa ljósmyndara í gömlu Kassagerðinni á Laugarnesi. Á ferðalaginu upp fjórar hæðir hússins segir Gísli frá sínum 100 kílómetra hæðum og gjaldþrota lægðum í lífinu. „Ef ég á að vera hreinskilinn, þá var tíminn sem mér leið hvað verst í lífinu þegar ég var útskurðaður gjaldþrota árið 2002. Það voru áætlaðir háir skattar á mig sem mér tókst ekki að leiðrétta fyrr en seinna. Það var erfitt á meðan á því stóð en eftir á að hyggja lærði ég mikið af því og þetta var alls ekki svo slæmt, enda fékk ég búið mitt fljótlega aftur,“ segir Gísli og lýsir í kjölfarið sínum hæstu hæðum. „Ég er búinn að vera með sömu konunni í 35 ár og við eigum saman fimm börn, það er minn stöðugi hápunktur. Annað sem stendur upp úr er þegar ég fékk miða út í geiminn frá Richard Bran- son. Ég er númer 258 í röðinni að fara upp í geim með Virgin Galactic. Ég vonast til þess að komast að seinnipartinn á næsta ári. Við ferðumst 100 kíló- metra á 70 sekúndum upp í þyngdarleysi og fáum að sjá jörðina að ofan. Það verður bókstaflega minn hápunktur.“ | sgk w w w.forlagid. i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i s lóð 39 „ Í fyrstu er um hreinræktaða barna bók að ræða, þar sem Auður blandar saman eigin minningum og þeirri æsku sem Halldór lýsti sjálfur í verkum sínum ... bókin [er] ekki bara inngangur að bók- menntasögu landsins, heldur einnig að sögu 20. aldar, og geri aðrar barnabækur betur.“ V a l u r G u n n a r s s o n / D V Frá gjaldþroti til tunglsins Gísli í geimgallanum sínum Lyftan #2 Spessi Það mátti lesa af forsíðum allra dagblaða í okkar heimshluta hverslags fyrirbrigði David Bowie var. Hann var ekki aðeins poppstjarna heldur poppguð. Og áhrif hans voru ekki aðeins bundin við tónlist heldur hafði hann áhrif á aðrar listir og á hugmyndir okkar um einstak- linginn í samfélaginu. Bowie reyndi á mörk í list sinni og pers- ónulegu lífi og víkkaði út ramm- ana fyrir okkur hin. Þegar hann dó lögðu öll stórblöð í okkar heimshluta góðan part af for- síðu sinni undir virðingavott við þennan meistara og áhrifavald — öll nema Fréttablaðið. Stærri en flest 38 | fréttatíminn | Helgin 15. janúar–17. janúar 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.