Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 22.01.2016, Blaðsíða 38

Fréttatíminn - 22.01.2016, Blaðsíða 38
 Í september 2010 fór maðurinn á fund með Pétri Bürcher og séra Patrick Breen og greindi frá misnotkun sem þeir báðir urðu fyrir. Hann bað biskup að hefja rannsókn á málunum.  Stuttu síðar sendi biskup mann- inum bréf og sagðist ætla að hefja rannsókn á málinu. Manninum stæði til boða almenn sáluhjálp sem kirkjan veiti.  Nokkrum dögum síðar sendi biskup manninum bréf og sagði að ekkert væri til um málin inn- an kaþólsku kirkjunnar. Rann- sókninni væri því lokið.  Viku síðar sagði upplýsinga- fulltrúi kaþólsku kirkjunnar, séra Jakob Rolland, í viðtali við Vísi að ekkert tilfelli tengt kyn- ferðislegu ofbeldi innan kaþ- ólsku kirkjunnar hefði komið upp á Íslandi, að því er kirkjan best vissi.  Árið 2011 tilkynntu mennirnir tveir um mál sín til Ögmundar Jónassonar, þáverandi innan- ríkisráðherra. Ráðherra vísaði málunum til fagráðs um kyn- ferðisbrot sem starfaði á vegum ráðuneytisins.  Skömmu síðar boðaði innanríkis- ráðherra og fagráðið Pétur Bürc- her biskup á fund til að skýra biskupi frá málum mannanna tveggja. Engin viðbrögð komu frá biskupi.  17. júní 2011 birti Fréttatíminn viðtal við mennina tvo sem sögðust hafa verið misnotaðir kynferðislega af tveimur starfs- mönnum kaþólsku kirkjunnar og kennslukonu við Landakots- skóla.  Samdægurs sendi Pétur Bürc- her yfirlýsingu um að kirkjan liti ásakanirnar alvarlegum augum og ynni að samræmdri viðbragð- sáætlun við kynferðisbrotum með norrænum starfsbræðrum.  21. júní 2011 sendi Pétur Bürc- her frá sér aðra yfirlýsingu þar sem hann spurði hver væri rétt- ur hinna látnu sem bornir voru þungum sökum. Það væri ekki hlutverk kirkjunnar né stjórn- valda að skera úr um sekt fólks, heldur dómstóla.  Fagráð um kynferðisbrot vísaði málinu til lögreglu en þar sem brotin voru fyrnd og gerendur látnir var ekkert aðhafst í mál- inu.  Í ágúst 2011 stofnaði Kaþólska kirkjan rannsóknarnefnd til að rannsaka hvort fótur væri fyrir ásökununum fjölda fólks sem stigið hafði fram og lýst ofbeldi innan kaþólsku kirkjunnar í fjöl- miðlum.  Alls komu um þrjátíu einstak- lingar fyrir nefndina. Átta þeirra sögðust hafa sætt kynferðislegu ofbeldi af hálfu starfsmanna kirkjunnar. Fyrsta dæmið var frá 1956 og það síðasta frá 1988.  Niðurstaða nefndarinnar var að Kaþólska kirkjan hefði vísvit- andi stungið ábendingum um kynferðislegt ofbeldi, undir stól. Að Jóhannes Gijsen hefði meðal annars eyðilagt bréf með slíkum ábendingum til að hylma yfir brot. Eins og fram kemur í kvikmynd- inni Spotlight hefur kaþólska kirkjan stundað það í áraraðir að færa menn til í starfi sem sakað- ir hafa verið um kynferðisbrot. Þannig átti að reyna að koma í veg fyrir illt umtal um kirkjuna. Bæði séra George, skólastjóri í Landakotsskóla, og Johannes Gij- sen voru sendir frá Hollandi til að starfa fyrir kaþólsku kirkjuna á Íslandi. Gijsen var biskup á Ís- landi í ellefu ár, frá 1996 til 2007.  Árið 2010 sökuðu tveir menn Jo- hannes Gijsen um að hafa áreitt þá kynferðislega í skóla í Rolduc í Hollandi á árunum 1959-1961. Gijsen neitaði ásökunum.  Í ársbyrjun 2014 fullyrtu tals- menn Mea Culpa, samtaka þol- enda kynferðisofbeldis starfs- manna kaþólsku kirkjunnar, að ásakanir um ofbeldi Gijsen hefðu ítrekað verið hundsaðar.  Í apríl 2014 staðfesti nefnd innan kaþólsku kirkjunnar Roermond í Hollandi að Gijsen hefði brotið gegn tveimur drengjum. Nefnd- in komst að þeirri niðurstöðu að brotin væru sönnuð. Kaþólska kirkjan Roermond í Hollandi staðfestir að Johannes Gijsen, sem var biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi í ellefu ár, hafi misnotað unga drengi. Fullyrt er að hylmt hafi verið yfir ásakanir um brot hans. Vetrarhátíð 2016 Sérblað fylgir Fréttatímanum 5.febrúar Vetrarhátíð 2016 er hátíð ljóss og myrkurs og verður haldin í tólfta sinn 4.-8. febrúar 2015. Af því tilefni gefum við út blað í samvinnu við bæjarfélög á höfuðborgarsvæðinu sem fylgir Fréttatímanum 5. febrúar. Þetta er tilvalin staður til þess að tengjast markhópi þínum með skilaboðum. Hafðu samband við auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is og fáðu nánari upplýsingar. ÖFLUGRI EN HEFÐBUNDNAR OME GA-3 OLÍUR TM Bioglan Calamari Healthy May V4.indd 1 23/05/2014 16:23 Rannsóknir sýna að Omega-3 olía: • Stuðlar að heilbrigðari heilastarfsemi • Bætir minni og einbeitingu • Vinnur gegn elliglöpum • Er nauðsynleg fyrir eðlilegan þroska og starfsemi líkamans Útsölustaðir: Fæst í öllum helstu apótekum, Heilsuhúsinu, Fjarðarkaupum, Heimkaup.is og Heilsutorgi Blómavals www.balsam.is Calamari Gold inniheldur einstaklega mikið af Omega-3 (DHA): • 5 x meira af omega-3 (DHA) en þorskalýsi • 3 x meira af omega-3 (DHA) en fiskiolía Koffein Apofri - 100% hreinar koffíntöflur VANT AR Þ IG ORKU ? • Á morgnana • Í vinnuna • Í skólann og prófalesturinn • Fyrir æfinguna ÞÆGILEG ORKA ÞEGAR ÞÚ ÞARFT Á HENNI AÐ HALDA ÁN ALLRA AUKAEFNA Fæst í næsta apóteki – FULLT HÚS ÆVINTÝRA Fiskislóð 1 Sími 580 8500 REYKJAVÍK Tryggvabraut 1–3 Sími 460 3630 AKUREYRI ELLINGSEN RISA- ÚTSALA Komdu og skoðaðu úrvalið! 20–70% AFSLÁTTUR PI PA R\ TB W A • S ÍA 38 | fréttatíminn | Helgin 22. janúar–24. janúar 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.