Læknablaðið - 01.01.2016, Blaðsíða 24
24 LÆKNAblaðið 2016/102
R A N N S Ó K N
Helstu veikleikar þessarar rannsóknar eru meðal annars að
hún er afturskyggn og þýði rannsóknarinnar smátt, sem gerði töl-
fræðilega útreikinga og samanburð við önnur lönd erfiðari. Rann-
sóknartímabilið er að auki nokkuð langt og ýmsar framfarir á
sviði lifrarígræðslna hafa orðið á tímabilinu og stuðlað að bættum
árangri og lifun. Þá má einnig nefna að skráningu upplýsinga um
lifrarþega var nokkuð ábótavant, þá aðallega á fyrri hluta rann-
sóknartímabils. Þar að auki var í vissum tilvikum skortur á upp-
lýsingum frá ígræðslusjúkrahúsum erlendis varðandi aðgerðirnar
og sjúkdómsgang í legu.
Athugun okkar sýnir að lifrarígræðslu er í vaxandi mæli beitt
hér á landi við meðferð lifrarsjúkdóma á lokastigi. Aukninguna
má líklega rekja til vaxandi nýgengis skorpulifrar en aðrir þættir
kunna einnig að hafa áhrif. Árangur lifrarígræðslu hjá íslenskum
sjúklingum er góður. Líklegt er að vegna vaxandi nýgengi lifrar-
sjúkdóma muni þörfin fyrir lifrarígræðslu halda áfram að aukast
hér á landi.
Þakkir
Höfundar þakka Sigrúnu Helgu Lund fyrir veitta aðstoð við töl-
fræðilega úrvinnslu.
Heimildir
1. Starzl TE. The long reach of liver transplantation.
Experimental and clinical transplantation : official journal
of the Middle East Society for Organ Transplantation.
2013;11(3):87-92.
2. Adam R, Karam V, Delvart V, O'Grady J, Mirza D,
Klempnauer J, et al. Evolution of indications and results
of liver transplantation in Europe. A report from the
European Liver Transplant Registry (ELTR). J Hepatol
2012; 57: 675-88.
3. Björo K, Friman S, Höckerstedt K, Kirkegaard P, Keiding
S, Schrumpf E, et al. Liver transplantation in the Nordic
countries, 1982-1998: changes of indications and impro-
ving results. Scand J Gastroenterol 1999; 34: 714-22.
4. Scholz T, Karlsen TH, Sanengen T, Schrumpf E, Line PD,
Boberg KM, et al. Levertransplantasjon i Norge gjennom
25 ar. Tidssk Nor Laegeforen 2009; 129: 2587-92.
5. The European Liver Transplant Registry. Results: Patient
and graft survival following liver transplantation 05/1968
– 12/2013. eltr.org – nóvember 2015.
6. R The European Liver Transplant Registry. Results:
Evolution of 118,364 liver transplantations in Europe. eltr.
org – nóvember 2015.
7. Organ Procurement and Transplantation Network.
National data by state 1988-2014. optn.transplant.hrsa.
gov/. – nóvember 2015.
8. Ólafsson S, Bergmann Ó, Jónasson JG, Björnsson E. Major
increase in the incidence of cirrhosis in Iceland – results of
a nationwide populationbased study. Hepatology 2011;
54: Suppl 4: A460.
9. Florman S, Miller CM. Live donor liver transplantation.
Liver Transpl 2006; 12: 499-510.
10. Kamath PS, Kim WR. The model for end-stage liver
disease (MELD). Hepatology 2007; 45: 797-805.
11. Karlsen TH. The Nordic Liver Transplant Registry
(NLTR), annual report 2011. 2012.
12. Scandiatransplant. Committees: Nordic Liver
Transplantation Group, Annual reports 2000-2012. scandi-
atransplant.org/ - nóvember 2015.
13. Vefsíða Hagstofu Íslands, hagstofa.is/
14. Guerrini GP, Pinelli D, Di Benedetto F, Marini E, Corno
V, Guizzetti M, et al. Predictive value of nodule size and
differentiation in HCC recurrence after liver transplanta-
tion. Surg Oncol 2015; S0960-7404 (15) 30025-6.
15. Watt KD, Pedersen RA, Kremers WK, Heimbach
JK, Charlton MR. Evolution of causes and risk factors for
mortality post-liver transplant: results of the NIDDK long-
term follow-up study. Am J Transplant 2010; 10: 1420-7.
16. Lúðvíksdóttir D, Skúlason H, Jakobsson F, Þórisdóttir
A, Cariglia N, Magnússon B, et al. Epidemiology of
liver cirrhosis morbidity and mortality in Iceland. Eur J
Gastroenterol Hepatol 1997; 9: 61-6.
17. Gunnarsdottir SA, Olsson R, Olafsson S, Cariglia N,
Westin J, Thjodleifsson B, et al. Liver cirrhosis in Iceland
and Sweden: incidence, aetiology and outcomes. Scand J
Gastroenterol 2009; 44: 984-93.
18. Haukeland JW, Lorgen I, Schreiner LT, Frigstad SO,
Brandsaeter B, Björo K, et al. Incidence rates and
causes of cirrhosis in a Norwegian population. Scand J
Gastroenterol 2007; 42: 1501-8.
19. Olafsson S, Bjornsson ES. Differences and similarities in
the etiology and the incidence of cirrhosis in the Nordic
countries. Scand J Gastroenterol 2013; 48: 509-10.
20. Dam Fialla A, Schaffalitzky de Muckadell OB, Touborg
Lassen A. Incidence, etiology and mortality of cirrhosis:
a population-based cohort study. Scand J Gastroenterol
2012; 47: 702-9.
21. Baldursdottir TR, Bergmann OM, Jonasson JG, Ludviksson
BR, Axelsson TA, Bjornsson ES. The epidemiology and
natural history of primary biliary cirrhosis: a nationwide
population-based study. Eur J Gastroenterol Hepatol 2012;
24: 824-30.
22. Wong RJ, Aguilar M, Cheung R, Perumpail RB, Harrison
SA, Younossi ZM, et al, Nonalcoholic steatohepatitis is
the second leading etiology of liver disease among adults
awaiting liver transplantation in the United States.
Gastroenterology 2015; 148: 547-55.
23. Ársrit SÁÁ. 2007-2010. Reykjavík 2012.
24. Fosby B, Melum E, Bjøro K, Bennet W, Rasmussen A,
Andersen IM, et al. Liver Transplantation in the Nordic
Countries – An Intention to Treat and Post-Transplant
Analysis from The Nordic Liver Transplant Registry
1982–2013. Scand J Gastroenterol 2015; 50: 797-808.
ENGLISH SUMMARY
Background/Aims: Liver transplantation is an important treatment
option for end-stage liver disease. Since liver transplantation is not per-
formed in Iceland, patients are sent abroad for this procedure. The aim
of this study was to investigate indications and results of liver transpl-
antations for Icelandic patients.
Materials and methods: The study was retrospective and included all
patients in Iceland who had undergone liver transplantation from the
first transplantation in 1984 to the end of 2012. Information was gat-
hered from medical records. The study period was divided into three
subperiods in order to evaluate changes in frequency of transplantation
and survival.
Results: During the period, 45 liver transplantations, thereof five retr-
ansplantations, were performed. Of 40 patients 16 were males, 18 femal-
es, mean age 40 years. There were six children, 2 girls and 4 boys with
an age range of 0.4 – 12 years. Number of transplantation per million
inhabitants increased significantly (2.40 during 1984-1996; 5.18 during
1997-2006 and 8.90 during 2007-2013; p<0.01). The main indication for
transplantation was cirrhosis with complications in 26 patients (65%),
acute liver failure in 6 (15%), cirrhosis and hepatocellular carcinoma in
three (8%), and hemangioendothelioma in two (5%). The most common
underlying liver diseases were primary biliary cirrhosis in 8 (20%), auto-
immune hepatitis in four (10%), alcoholic cirrhosis in three (7.5%) and
primary sclerosing cholangitis in three (7.5%). The mean waiting time for
transplantation was 5.9 months (median 3.2). Survial was 84% in one
year and 63% in 5 years. Survival increased during the study period.
Conclusions: The number of liver transplantations has increased
significantly in recent years. Survival has improved and is comparable to
survival in countries where liver transplantations are performed.
Key words: cirrhosis, liver transplantation, primary biliary cirrhosis.
Correspondence: Sigurður Ólafsson, sigurdol@landspitali.is
Liver transplantation in Iceland: a retrospective study of indications and results
Eggertsdóttir Claessen LO1, Björnsson ES1,2, Bergmann OM2 , Olafsson S2
1Faculty of Medicine, University of Iceland, 2Division of Gastroenterology and Hepatology, Landspitali-The National University Hospital of Iceland, Reykjavik.
Key words: cirrhosis, liver transplantation, primary biliary cirrhosis.
Correspondence: Sigurður Ólafsson, sigurdol@landspitali.is
CHAMPIX hindrar áhrif nikótíns. Eins og nikótín veldur
það losun dópamíns, en í minna magni, og dregur
þannig úr jákvæðri upplifun af reykingum, auk þess
að minnka nikótínþörf og fráhvarfseinkenni.1-4
Með þessu rýfur CHAMPIX lyfjafræðilegar ástæður
fíknar hjá reykingamönnum.5
Aðstoðaðu skjólstæðinga þína við að hætta að
reykja og losna við nikótínfíkn með CHAMPIX1
Hindrum áhrif nikótíns
og hjálpum reykingamönnum að hætta að reykja
Hættum að reykja án nikótíns
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila.
Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar
aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu.
Heimildir:
1. Samantekt á eiginleikum lyfs fyrir CHAMPIX.
2. Coe JW, Brooks PR, Vetelino MG et al. Varenicline:
an a4β2 nicotinic receptor partial agonist for smoking
cessation. J Med Chern 2005; 48:3474-3477.
3. Gonzales D, Rennard Sl, Nides M et al. Varenicline, an
a4β2 nicotinic acetylcholine receptor partial agonist, vs
sustained release bupropion and placebo for smoking
cessation. A randomized controlled trial. JAMA 2006;
296:47-55.
4. Jorenby DE, Hays JT, Rigotti NA et al. Efficacy of
varenicline, an a4β2 nicotinic acetylcholine receptor
partial agonist, vs placebo or sustained-release
bupropion for smoking cessation. A randomized
controlled trial. JAMA 2006; 296:56-63.
5. Benowitz NL. Pharmacology of Nicotine: Addiction,
Smoking-Induced Disease, andTherapeutics.Annu Rev
Pharmacol Toxico 2009; 49:57-71.
CHAMPIX (vareniclin) 0,5 mg og 1 mg filmuhúðaðar
töflur
Ábendingar: CHAMPIX er notað hjá fullorðnum til að
hætta reykingum. Skammtar: Ráðlagður skammtur
er 1 mg vareniclin tvisvar á sólarhring eftir skammta-
aðlögun í eina viku skv. eftirfarandi: Dagur 1-3: 0,5
mg einu sinni á sólarhring. Dagur 4-7: 0,5 mg tvisvar á
sólarhring. Dagur 8 til lok meðferðar: 1 mg tvisvar á
sólarhring. Sjúklingur skal velja dag sem á að hætta
að reykja. CHAMPIX meðferð skal venjulega hefjast
1-2 vikum fyrir þann dag. Meðferð með CHAMPIX skal
standa yfir í 12 vikur. Fyrir þá sjúklinga sem eru algjör-
lega hættir að reykja eftir 12 vikna meðferð má hugleiða
12 vikna viðbótarmeðferð með 1 mg tvisvar á sólarhring
til að auka líkur á áframhaldandi reykbindindi. Íhuga
skal að leyfa sjúklingum sem ekki hafa getu eða vilja til
að hætta snögglega að reykja að minnka reykingarnar
smám saman með CHAMPIX. Sjúklingar ættu að draga
úr reykingum á fyrstu 12 meðferðarvikunum og hætta
þeim í lok þess tímabils. Sjúklingar skulu því næst
halda áfram að taka CHAMPIX í 12 vikur til viðbótar,
sem þýðir að meðferðin varir í alls 24 vikur. Sjúklin-
gar, sem langar til að hætta að reykja en tókst ekki að
hætta meðan á fyrri meðferð með CHAMPIX stóð, eða
byrjuðu aftur eftir meðferðina, geta haft gagn af því
að reyna aftur að hætta að reykja með CHAMPIX.
Sjúklingar sem ekki þola aukaverkanir CHAMPIX geta
fengið skammtinn minnkaðan niður í 0,5 mg tvis-
var á dag, tímabundið eða allan tímann sem lyfjagjöf
stendur yfir. Minnka má skammta í 1 mg einu sinni á
sólarhring fyrir sjúklinga með meðal svæsna nýrnabilun
finni þeir fyrir óþægilegum aukaverkunum. Ráðlagður
skammtur fyrir sjúklinga með alvar-lega nýrnabilun er 1
mg CHAMPIX einu sinni á sólarhring. Í byrjun skal gefa
0,5 mg einu sinni á sólarhring fyrstu 3 dagana og auka
síðan skammtinn í 1 mg einu sinni á sólarhring. Ekki
hefur verið enn sýnt fram á öryggi og verkun CHAMPIX
hjá börnum og unglingum yngri en 18 ára. CHAMPIX
er til inntöku og töflurnar á að gleypa heilar með vatni.
CHAMPIX má taka með eða án matar.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnarorð
og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá –
www.serlyfjaskra.is.
CHAMPIX er undir sérstöku öryggiseftirliti. Vinsam-
lega tilkynnið allar aukaverkanir sem grunur er um að
tengist lyfinu. Markaðs- leyfishafi: Pfizer Limited.
Pakkningar og verð 1. september 2015: Upphafs-
pakkning (0,5 mg 11 stk+1 mg 42 stk): 15.611 kr. 8 vikna
framhaldspakkning (1 mg, 112 stk): 26.658 kr. Afgreiðs-
lutilhögun: R. Greiðslu- þátttaka: 0. Stytt samantekt á
eiginleikum lyfs (SmPC) byggð á SmPC dags. 24. júní
2015.
Ef óskað er eftir frekari upplýsingum má hafa samband
við umboðsaðila: Icepharma hf., Lynghálsi 13, 110
Reykjavík, sími 540 8000.
PF151002 / EU
C
H
AM
1925