Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2016, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.01.2016, Blaðsíða 29
LÆKNAblaðið 2016/102 29 vegar fór hlutfall þeirra sem velja amoxicillín/klavúlansýru sem fyrsta lyf hækkandi úr 1% og 5% í fyrri könnunum í 17% 2014. Fjölþátta lógistísk aðhvarfsgreining sýndi fram á að þeir læknar sem svöruðu 2014 voru tæplega 15 sinnum líklegri til þess að velja amoxicillín/klavúlansýru sem fyrsta lyf en læknar sem svöruðu könnun 1991. Einnig sýndi hún að eldri læknar (miðað var við 50 ára aldur) eru marktækt líklegri en yngri læknar til þess að velja amoxicillín/klavúlansýru sem fyrsta lyf við bráðri miðeyrnabólgu. Hlutfall þeirra sem töldu sig ávísa sýklalyfi í 8 daga eða skemur fór hækkandi eftir könnunum og var 92% í könnun 2014. Sjúkratilfelli III og samanburður milli ára Svör við sjúkratilfelli III, sem var hálsbólga, má sjá í töflu III. Það sýklalyf sem var algengast í öllum könnunum sem fyrsta val var fenoxýmetýlpenicillín, eða um og yfir 90%. Hlutfall þeirra sem ávísa í 10-12 daga fór hækkandi eftir könnunum. Hlutfall þeirra sem alltaf tóku ræktunarsýni eða hraðgreiningarpróf fór einnig hækkandi, það var 14% í fyrri könnunum en 37% 2014. Fjölþátta lógistísk aðhvarfsgreining sýndi fram á að læknar sem svöruðu 2014 töldu sig 5 sinnum oftar taka ræktunarsýni eða hraðgrein- ingarpróf í tilfellum hálsbólgu þar sem líklegur orsakavaldur er S. pyogenes en læknar sem svöruðu 1991 (p<0,001). Einnig sýndi R A N N S Ó K N Tafla II. Svörun við sjúkratilfelli II og samanburður milli ára, fjöldi svara (%) BRÁÐ MIÐEYRNABÓLGA HJÁ UNGBARNI 1991 (n=145) 1995 (n=163) 2014 (n=339) †2014 (n=86) Heild (n=647) Barn sett á sýklalyf: Alltaf 114 (79) 103 (63) 108 (32) 31 (36) 325 (50) Oftast 20 (14) 56 (34) 118 (35) 27 (31) 194 (30) Stundum 4 (3) 1 (1) 79 (23) 24 (28) 84 (13) Aldrei 1 (1) 0 (0) 13 (4) 4 (5) 14 (2) Auður 6 (4) 3 (2) 21 (6) 0 (0) 30 (5) Fyrsta val á sýklalyfi: Amoxicillín 89 (61) 112 (69) 198 (58) 56 (65) 399 (62) Amoxicillín/klavúlansýra 2 (1) 8 (5) 73 (22) 15 (17) 83 (13) Trímetóprím-súlfa 8 (6) 10 (6) 0 (0) 0 (0) 18 (3) Fenoxýmetýlpenicillín 42 (30) 25 (15) 32 (9) 11 (13) 99 (15) Lengd sýklalyfjakúrs: 1-3 dagar 0 (0) 0 (0) 6 (2) 1 (1) 6 (1) 4-8 dagar 99 (68) 129 (79) 262 (77) 78 (91) 490 (76) 9-14 dagar 39 (27) 27 (17) 36 (11) 3 (3) 102 (16) >14 dagar 0 (0) 0 (0) 0 (0) 0 (0) 0 (0) Auður 7 (5) 7 (4) 35 (10) 4 (5) 49 (8) †Úrtak með svörum frá heimilis- og heilsugæslulæknum úr könnun 2014. Merki Embættis landlæknis vísar til þess valkosts sem mælt er fyrir um í klínískum leiðbeiningum um greiningu og meðferð bráðrar miðeyrnabólgu. Tafla III. Svörun við sjúkratilfelli III og samanburður milli ára, fjöldi svara (%). HÁLSBÓLGA 1991 (n=145) 1995 (n=163) 2014 (n=339) †2014 (n=86) Heild (n=647) Ræktun eða hraðgreiningarpróf tekið: Alltaf 21 (14) 23 (14) 171 (50) 32 (37) 215 (33) Oftast 43 (30) 69 (42) 109 (32) 38 (44) 221 (34) Stundum 68 (47) 61 (37) 36 (11) 14 (16) 165 (26) Aldrei 12 (8) 8 (5) 8 (2) 2 (2) 28 (4) Auður 1 (1) 2 (1) 15 (4) 0 (0) 18 (3) Fyrsta val á sýklalyfi: Fenoxýmetýlpenicllín 131 (90) 152 (93) 274 (81) 81 (94) 557 (86) Amoxicillín 8 (6) 3 (2) 27 (8) 1 (1) 38 (6) Lengd sýklalyfjakúrs: 1-4 dagar 3 (2) 1 (1) 3 (1) 0 (0) 7 (1) 5-9 dagar 73 (50) 62 (38) 128 (38) 18 (21) 263 (41) 10-12 dagar 58 (40) 85 (52) 184 (54) 67 (78) 327 (51) >12 dagar 2 (1) 0 (0) 2 (1) 1 (1) 4 (1) Auður 9 (6) 15 (9) 22 (6) 0 (0) 46 (7) †Úrtak með svörum frá heimilis- og heilsugæslulæknum úr könnun 2014. Merki Embættis landlæknis vísar til þess valkosts sem mælt er fyrir um í klínískum leiðbeiningum um greiningu og meðferð hálsbólgu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.