Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.2016, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.01.2016, Blaðsíða 32
32 LÆKNAblaðið 2016/102 ENGLISH SUMMARY Introduction: Antibiotic use is a leading cause of antibiotic resistance and it is therefore important to reduce unnecessary prescribing in Ice- land where antibiotic use is relatively high. The purpose of this study was to explore antibiotic prescribing practices among Icelandic physicians and compare the results with results of comparable studies from 1991 and 1995 conducted by the Directorate of Health, Iceland. Methods: A descriptive cross-sectional study was carried out among all general practitioners registered in Iceland in 1991 and 1995 and all physicians registered in March 2014. Data was collected with questionnaires regarding diagnosis and treatment of simple urinary tract infection, acute otitis media and pharyngitis. A multiple logistic regression analysis was performed and level of significance p≤0.05. Results: Response rates were 85% and 93% in 1991 and 1995 but 31% in 2014. Proportion of physicians who consider themselves prescribing antibiotics more than 10 times per week was 36% in 1991, 32% in 1995 and 21% in 2014. Proportion of trimethoprim-sulfamethoxazole as first choice for simple urinary tract infection reduced from 43% and 45% to 8% in 2014. In 2014, general practitioners considered themselves 87% less likely to prescribe an antibiotic for acute otitis media than in 1991 (p<0.001). They also claimed to use rapid diagnostic tests in pharyngitis five times more often in 2014 than in 1991 (p<0.001). Conclusion: Antibiotic prescribing practices have changed significantly in the past two decades in Iceland becoming more in line with clinical guidelines. Improvements are still needed to further reduce inapp- ropriate antibiotic use. Key words: antibiotic use, prescribing practice, outpatient antibiotics, Iceland. Change in attitude towards antibiotic prescriptions among Icelandic general practitioners Matthíasdóttir AM1, Guðnason Þ2, Halldórsson M3, Haraldsson Á4, Kristinsson KG5 1Medical Faculty, University of Iceland, 2Chief Epidemiologist, Directorate of Health, 3Department of Psychiatry, Landspitali University Hospital, 4Children's Hospital Iceland, 5Department of Clinical Microbiology, Landspitali University Hospital. Key words: antibiotic use, prescribing practice, outpatient antibiotics, Iceland. Correspondence: Karl G. Kristinsson, karl@landspitali.is Heimildir 1. Clausen M, Guðnason Þ, Jónsson JS, Kristinsson KG, Petersen H, Þorvaldsson S. Syngur hver með sínu nefi? Læknablaðið 2010; 96: 558-63. 2. Global Risks 2013 Eighth Edition. The dangers of hubris on human health. World Economic Forum, Genf 2013: 28-35. 3. Aminov RI. A brief history of the antibiotic era: lessons learned and challenges for the future. Front Microbiol 2010; 1: 134. 4. Antimicrobial Resistance: Global Report on Surveillance 2014. World Health Organization 2014. 5. Austin DJ, Kristinsson KG, Anderson RM. The relations- hip between the volume of antimicrobial consumption in human communities and the frequency of resistance. Proc Natl Acad Sci U S A 1999; 96: 1152-6. 6. Sýklalyfjanotkun og sýklalyfjanæmi baktería í mönnum og dýrum á Íslandi 2013. Landspítali, Sóttvarnalæknir, Lyfjastofnun, Matvælastofnun. 2014. landlaeknir.is/ servlet/file/store93/item24148/Syklalyfjanotkun_og_sykla- lyfjanaemi_2013.pdf – nóvember 2014. 7. Goossens H, Ferech M, Vander Stichele R, Elseviers M. Outpatient antibiotic use in Europe and association with resistance: a cross-national database study. Lancet 2005; 365: 579-87. 8. Kristinsson KG. Modification of prescribers' behavior: the Icelandic approach. Clin Microbiol Infect 1999; 5: 4S43- 4S7. 9. van de Sande-Bruinsma N, Grundmann H, Verloo D, Tiemersma E, Monen J, Goossens H, et al. Antimicrobial drug use and resistance in Europe. Emerg Infect Dis 2008; 14: 1722-30. 10. Adriaenssens N, Coenen S, Versporten A, Muller A, Minalu G, Faes C, et al. European Surveillance of Antimicrobial Consumption (ESAC): outpatient antibiotic use in Europe (1997–2009). J Antimicrob Chemother 2011; 66: vi3-vi12. 11. Sigurðsson JÁ, Laxdal Þ, Kristinsson KG, Dagbjartsson A, Guðnason Þ, Stefánsson Ó, et al. Bráð miðeyrnabólga. Læknablaðið 1993; 79: 141-50. 12. Jónsdóttir K, Kristinsson KG. Ónæmi fyrir kínólónum hjá Gram neikvæðum stöfum á Íslandi og tengsl við sýkla- lyfjanotkun. Læknablaðið 2008; 94: 279-85. 13. Kristinsson KG. Epidemiology of penicillin resistant pneumococci in Iceland. Microb Drug Resist 1995; 1: 121-5. 14. Kristinsson KG, Hjálmarsdóttir MÁ, Steingrímsson Ó. Increasing penicillin resistance in pneumococci in Iceland. Lancet 1992; 339: 1606-7. 15. Arason VA, Kristinsson KG, Sigurðsson JA, Stefansdottir G, Mölstad S, Guðmundsson S. Do antimicrobials increase the carriage rate of penicillin resistant pneumococci in children? Cross-sectional prevalence study. BMJ 1996; 313: 387-91. 16. Næmispróf: Sýklafræðideild Landspítalans. landspitali.is/ klinisk-svid-og-deildir/rannsoknarsvid/syklafraedideild/ fraedsla-og-visindi/naemisprof/ - apríl 2014. 17. Hvað eru klínískar leiðbeiningar? Landlæknisembættið 2007. landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item 15248/Hvad_eru_kliniskar_leidbeiningar.- mars 2014. 18. Helgason S, Aradóttir AB, Þórisdóttir A, Jóhannesson A, Oddsson K, Einarsdóttir R, et al. Greining og með- ferð þvagfærasýkinga hjá konum sem ekki eru barns- hafandi. Klínískar leiðbeiningar. Landlæknisembættið 2008. landlaeknir.is/gaedi-og-eftirlit/heilbrigdisstarfs- folk/klininskar-leidbeiningar/leidbeiningar/item15165/ Thvagfaerasykingar-kvenna-sem-ekki-eru-barnshafandi. - mars 2014. 19 Arason VA, Helgason S, Guðmundsson S, Jónsson H. Bráð miðeyrnabólga og meðferð. Klínískar leiðbeiningar. Landlæknisembættið 2009. landlaeknir.is/gaedi-og-eftir- lit/heilbrigdisstarfsfolk/klininskar-leidbeiningar/leid- beiningar/item15002/Eyrnabolga---brad-mideyrnabolga.- mars 2014. 20. Magnúsdóttir B, Sigurgeirsson ER, Reykdalsson Ó, Guðmundsson S, Helgason S. Hálsbólgur. Klínískar leiðbeiningar. Landlæknisembættið 2005. landlaeknir.is/ gaedi-og-eftirlit/heilbrigdisstarfsfolk/klininskar-leidbein- ingar/leidbeiningar/item15008/Halsbolga - mars 2014. 21. Respiratory Tract Infections – Antibiotic Prescribing: Prescribing of Antibiotics for Self-Limiting Respiratory Tract Infections in Adults and Children in Primary Care. Center for Clinical Practice at NICE (UK). London: National Institute for Health and Clinical Excellence: Guidance 2008. 22. Arason VA, Sigurðsson JA, Erlendsdóttir H, Guðmundsson S, Kristinsson KG. The role of antimicrobial use in the epidemiology of resistant pneumococci: A 10-year follow up. Microb Drug Resist 2006;12:169-176 23. Kaplan EL. Rapid detection of group A streptococcal antigen for the clinician and the epidemiologist: accurate? cost-effective? useful? N Z Med J 1988; 101: 401-2. 24. Leung AK, Newman R, Kumar A, Davies HD. Rapid antigen detection testing in diagnosing group A beta- hemolytic streptococcal pharyngitis. Expert Rev Mol Diagn 2006; 6: 761-6. 25. Hicks LA, Bartoces MG, Roberts RM, Suda KJ, Hunkler RJ, Taylor TH Jr, Schrag SJ. US outpatient antibiotic prescrib- ing variation according to geography, patient population, and provider specialty in 2011. Clin Infect Dis 2015; 60: 1308-16. R A N N S Ó K N Til meðferðar við miðlungsalvarlegum til alvarlegum þrymlabólum (acne vulgaris). NÝTT LYF Lymecycline Actavis 300 mg Lymecycline Actavis 300 mg (Hvert hylki inniheldur 408 mg af lymecýklíni sem jafngildir 300 mg af tetracýklíni.) Lymecycline Actavis 300  mg, hart hylki. Virkt innihaldsefni: Hvert hylki inniheldur 408  mg af lymecýklíni sem jafngildir 300  mg af tetracýklíni. Ábendingar: Lymecýklín er ætlað til meðferðar við miðlungsalvarlegum til alvarlegum þrymlabólum (acne vulgaris). Hafa skal í huga opinberar leiðbeiningar um viðeigandi notkun sýklalyfja. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir: Venjulegur skammtur við langtímameðferð gegn miðlungsalvarlegum til alvarlegum þrymlabólum er 1 hylki á dag tekið með a.m.k. hálfu glasi af vatni í uppréttri stöðu. Hylkið skal taka með léttri máltíð án mjólkurafurða. Meðferð skal haldið áfram í a.m.k. 8 vikur til 12 vikur, en hins vegar er mikilvægt að takmarka notkun sýklalyfja við eins stutt tímabil og hægt er og hætta notkun þeirra þegar frekari bati er ólíklegur. Meðferð skal ekki haldið áfram í meira en 6 mánuði. Aldraðir: Eins og á við um önnur tetracýklín er ekki þörf á sértækri skammtaaðlögun.Börn: Notkun er ekki ráðlögð hjá börnum yngri en 12 ára. Börnum eldri en 12 ára má gefa fullorðinsskammt. Skert nýrnastarfsemi: Útskilnaðarhraði tetracýklíns minnkar þegar um skerta nýrnastarfsemi er að ræða og geta venjulegir skammtar þannig valdið uppsöfnun. Ef um skerta nýrnastarfsemi er að ræða er ráðlagt að minnka skammtinn og hugsanlega að hafa eftirlit með þéttni í sermi. Frábendingar: Lymecycline Actavis má ekki nota þegar um er að ræða ofnæmi fyrir lymecýklíni eða öðrum tetracýklínum eða einhverju hjálparefnanna, sjúklinga með alvarlega skerðingu á nýrnastarfsemi, börn yngri en 12 ára, meðgöngu og brjóstagjöf, samhliðameðferð með retínóíðum til inntöku og notkun er tengist altækum retínóíðum. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá – www.serlyfjaskra.is. Pakkningar og hámarksverð í smásölu (september 2015): 300 mg, 100 stk: 7.366 kr. Afgreiðsluflokkur: R. Greiðsluþátttaka: 0. Markaðsleyfishafi: Actavis Group PTC ehf. Frekari upplýsingar: www.actavis.is, s: 550 3300. Dagsetning síðustu samantektar um eiginleika lyfsins: 10. febrúar 2015. September 2015. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / A ct av is 5 1 9 0 1 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.