Morgunblaðið - 15.12.2016, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.12.2016, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 1 5. D E S E M B E R 2 0 1 6 Stofnað 1913  294. tölublað  104. árgangur  VETTVANG- UR FYRIR KONUR BOEING ÆTLAR EKKI AÐ LÆKKA FLUGIÐ FJÖLBREYTT UMJFÖLLUN UM NÝJAR BÆKUR VIÐSKIPTAMOGGINN SÉREFNI 56-69DAGLEGT LÍF 14 Fyrra hverfli Þeistareykjavirkjunar var skipað upp á flutningavagn í Húsavíkurhöfn í gær. Hverfillinn vegur 134 tonn og rafall sem var í sömu sendingu frá Japan 100 tonn. Vagnlestin fór af stað til Þeistareykja undir kvöld. Mesti spenningurinn var fyrir því hvort lestin kæmist upp fyrsta áfangann, á Grjótháls. Tveir trukkar drógu vagninn upp brekkuna og sá þriðji ýtti á eftir. Tækið komst klakklaust í virkjunina. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson 134 tonna hverfill komst á Þeistareyki Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ný könnun sem Samtök ferðaþjón- ustunnar (SAF) hafa gert meðal að- ildarfyrirtækja sinna varpar ljósi á versnandi rekstrarhorfur fyrirtækja í greininni. Þar kemur fram að for- svarsmenn um fjórðungs þeirra fyrir- tækja sem þátt tóku í könnuninni telja að rekstrarafkoman verði á núlli eða röngum megin við það á árinu 2016. Er það töluvert meiri fjöldi en í sambærilegri könnun í fyrra þegar hlutfallið var um 17%. Helga Árnadóttir, framkvæmda- stjóri SAF, segir að könnunin komi ekki á óvart, margt í ytri aðstæðum ferðaþjónustunnar reyni mjög á. Á sama tíma og ferðamönnum fjölgar ár frá ári séu rekstrarskilyrði greinar- innar ekki að batna heldur þvert á móti. Bendir hún á að krónan hefur styrkst um 16% það sem af er þessu ári. „Á sama tíma hefur ársbreyting launa til hækkunar verið um 10%. Könnunin gefur til kynna að þessir þættir séu að saxa meira og meira á afkomuna,“ segir Helga. Hún nefnir einnig miklar fjárfest- ingar og uppbyggingu innviða sem fyrirtæki í greininni hafa ráðist í til að koma til móts við aukinn fjölda ferða- manna og um leið styrkt undirstöður hagkerfisins. Þær fjárfestingar námu um 62 milljörðum í fyrra. „Hér reynir mjög á fyrirtækin hversu hátt vaxta- stigið er. Þetta eru oftar en ekki lítil fyrirtæki sem sækja lánsfé sitt á inn- lendan markað. Hátt vaxtastig hefur því mikil áhrif. Fréttir af stýrivaxta- lækkun Seðlabankans eru jákvæðar en vaxtamunur við útlönd er enn mjög mikill. Það eitt og sér dregur mjög úr samkeppnishæfni landsins,“ segir Helga. »ViðskiptaMogginn Harðnar á dalnum  Fleiri ferðaþjónustufyrirtæki munu skila tapi í ár en í fyrra  Sterkari króna og hár fjármagnskostnaður reyna á þolrifin Morgunblaðið/Sigurður Bogi Uppgjör Þrátt fyrir aukinn fjölda ferðamanna er reksturinn í járnum.  Undanfarið hefur Forlagið látið breyta í rafbækur fjölda eldri bóka. Verkið er unnið af ind- versku fyrir- tæki sem fær send eintök bókanna, skannar textann og skilar síðan á rafrænu sniði tilbúnum til rafrænnar útgáfu. Þegar hafa verið unnir um tvö hundruð titlar á þennan hátt. Áhersla er lögð á bækur höfunda Forlagsins sem eiga stór höfundar- verk, til að mynda verk Einars Más Guðmundssonar, Einars Kárasonar og Auðar Jónsdóttur, sem mörg hafa verið með öllu ófáanleg og hefðu líklega aldrei verið prentuð að nýju. »26 Indverjar breyta gömlum skáldverk- um í rafbækur  Sigurður Ingi Jóhannsson, for- sætisráðherra og formaður Fram- sóknarflokksins, segir framsókn- armenn vel geta hugsað sér áframhaldandi samstarf við Sjálfstæðisflokk- inn „en þá á breyttum grunni. Það er enginn að tala um að þó svo að þessir tveir flokkar störfuðu áfram og ein- hverjir aðrir kæmu þar að, þá sé verið að setja þriðja hjól undir sam- starfið. Það yrði auðvitað ný ríkis- stjórn á nýjum grunni,“ segir hann í viðtali við Morgunblaðið. Fram- sóknarmenn fagna 100 ára afmæli flokksins á morgun. »24 Samstarf áfram á nýjum grunni Sigurður Ingi Jóhannsson  Það eru viss vonbrigði að sjó- menn hafi í annað sinn á árinu fellt kjarasamninga við útgerðarfyrir- tæki innan Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Þetta segir Val- mundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands. Ótíma- bundið verkfall sjómanna á fiski- skipum hófst kl. 20 í gærkvöldi. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrir- tækja í sjávarútvegi, segir að út- gerðin hafi komið verulega til móts við kröfugerð sjómanna. »4 Felldu tvisvar og eru komnir í verkfall dagar til jóla 9 Pottaskefill kemur í kvöld www.jolamjolk.is Síðumúla 30 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 GÆÐA VÍNGLÖS TVENNUTILBOÐSJÚKRAÞJÁLFARI 21.60020%KYNNINGARAFSLÁTTUR20%JÓLAFSLÁTTUR FUSSENEGGER Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari aðstoðar við val á rúmdýnum. DÚNSÆNG OG KODDIÍ DAG 16-18SÆNGURFATNAÐUR Opið alla daga til kl. 20.00 fram að jólum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.