Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 24.06.2016, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 24.06.2016, Blaðsíða 1
Sakamál Þórður Jóhann Eyþórsson hefur verið bendlaður við alræmdasta glæpamál síðari ára, Guð- mundar- og Geirfinnsmálið. Sjálfur hefur hann verið sakfelldur fyrir tvö mann- dráp. Valur Grettisson valur@frettatiminn.is „Það vita það allir sem vilja að þetta er tómt bull,“ segir Þórður Jóhann Eyþórsson, en hann var handtekinn ásamt Sigurði Stefáni Almarssyni, sem er þekktastur sem Malagafanginn, í síðustu viku vegna gruns um aðild að hvarfi Guðmundar Einarssonar. Rúm 40 ár eru liðin frá hvarfi Guðmund- ar og Geirfinns en endurupp- tökunefnd rannsakar nú málið á ný, og voru þeir handteknir vegna nýrra vísbendinga í málinu. Þórður Jóhann, eða Doddi eins og hann er jafnan kallaður, hefur hlotið þyngsta refsidóm sem hef- ur fallið í hæstarétti, þegar hann var dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir manndráp árið 1993, aðeins tíu árum eftir að hann varð öðrum manni að bana. Doddi lauk betr- unarvistinni árið 2006, og segist hafa haldið sér á beinu brautinni síðan. Hann upplifir handtökuna sem aðför að sér og sinni fram- tíð, enda skyndilega flæktur inni í alræmdasta sakamál Íslands- sögunnar. „Þetta var bara eitthvert ljúg- vitni,“ segir hann um ástæðu þess að hann hafi verið handtekinn í tengslum við málið, en sjálfur var hann 17 ára gamall þegar Guð- mundur og Geirfinnur hurfu. „Ég var spurður hvort ég hefði verið farþegi í bjöllu árið 1974 á Hamarsbrautinni,“ segir Doddi. „Stefán [Almarsson, Malaga- fanginn] átti að vera að keyra bíl- inn. Hann á að hafa misst stjórn, keyrt á eitthvert skilti og svo á Guðmund,“ útskýrir Doddi þegar hann er spurður hvað lögreglan vildi honum. „Þetta var nú bara einhver lygasaga, og ef ég hefði verið höfundur hennar, þá hefði ég nú látið okkur rúnta um á flott- ari bíl,“ segir Doddi og hlær. frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 32. tölublað 7. árgangur Föstudagur 24.06.2016 „Það er verið að reyna að stúta mér og framtíð minni“ Landslið í fjölmenningu EM sýnir svipmót hinnar nýju Evrópu Ég þarf ekki mikið pláss Ólafur Björn á kollegíi á Stúdentagörðum 16 32 Þórður Jóhann Eyþórsson segir það alrangt að hann tengist með einhverjum hætti hvarfi Guðmundar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Þórður Jóhann Eyþórsson hafnar því alfarið að tengjast Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Saga drengs úr Vogahverfinu Nánar er rætt við Þórð Jóhann inni í blaðinu. 8 22 Á flótta undan fátæktinni í Póllandi B Jadwiga, Artur og Marta sækja matinn í Heiðmörk ÓTAKMARKAÐUR LJÓSLEIÐARI ÓTAKMARKAÐUR FARSÍMI + 4GB WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400 8,2X4,7CM.indd 1 2.6.2016 13:09:08 Nauthólsvík del Sol Í sandölum og ermalausum bol Sumarfjör og sumarhátíðir Reykjavík Tangarhöfða 8 Sími: 590 2000 Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330 Opið virka daga frá 9 til 18 og laugardaga frá 12 til 16. Verið velkomin í rey nsluakstur. FJÖLHÆFUR OG SPA RSAMUR VINNUFÉL AGI Opel Vivaro 1,6 dísel ECOFLEX n otar aðeins 6,1l/100 km miðað við blandaða n akstur. Verð frá 3.379.000 k r. án vsk. Kynntu þér Opel Vi varo á opel.is eða á benni.is OPEL VIVARO Sérblað um sumar hátíðir á Íslandi sumarið 2 016 Löggur í skaðabótamál gegn yfirstjórn Spillingarrann- sóknin svartur blettur, segir for- maðurinn 2 Bílaleigur miklu stærri en makríllinn Áhrif ferðamanna á hagkerfið fara stigvaxandi Ekki missa af marki!Dragðu úr tíðni klósettferða meðan á leik stendur 20% afsláttur* af SagaPro í vefverslun SagaMedica með afsláttarkóðanum „EM2016“ *Gildir til 15. júlí www.sagamedica.is HLEYPUR Í PRINSESSUKJÓL FYRIR GOTT MÁLEFNI SVAVA VAR FYRSTA KONAN Í EINSTAKLINGSKEPPNIWOW CYCLOTHON GOTT AÐ VAKNA MEÐ GLEÐI Í HJARTA Á MÁNUDÖGUM STARFAÐI MEÐFÖRÐUNARFRÆÐINGI STJARNANNA FÖSTUDAGUR 24.06.16 ÞAÐ ÞA F LÍKA AÐ HLÚA AÐ AÐSTANDENDUM KYNFERÐISBROTAÞOLA HJALTI VIGFÚSSON SUMAR­ HÁTÍÐIR 12 SÍÐNA SÉRBLAÐ 6 KRINGLUNNI ISTORE.IS Viðurkenndur endursöluaðiliDJI vörurnar fást í iStore Inspire 1 v2.0 Phantom 4 á tilboði! 379.990kr (verð áður 489.990) verð 249.990kr verð frá 98.990kr Phantom 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.