Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 24.06.2016, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 24.06.2016, Blaðsíða 26
26 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 24. júní 2016 Retro hattur Hljómsveitin Retro Stefson mun troða upp á Græna hattinum á Ak- ureyri í kvöld. Þó nokkur tími er liðinn síðan sveitin hefur túrað um landið en nýverið gaf hljómsveitin út splunkunýtt lag og myndband. Allir á Hattinn til að hlýða á nýja tóna Retro Stefson. Hvar? Græni hatturinn Hvenær? Kl. 22 GOTT UM HELGINA Heilsaðu Jóni Jónsmessa er í dag en það er fæðingarhátíð Jó- hannesar skírara. Þó hátíðin hafi ekki verið í hæstu hávegum höfð hér á landi má gera margt til að halda upp á daginn. Til dæmis vera snyrtilegur til fara, heilsa öllum vinalega sem heita Jón og bjóða ömmu og afa í mat. Skála í víni. Tónlist í maganum Í kvöld munu þrjár rokkhljóm- sveitir koma saman á BAR 11. O’Bannion, Volcanova og Slor. Lýsa má tónlist hljómsveitanna sem stoner rokki eða metal. Vænta má þess að upplifunin verði mögn- uð. Áhorfendur munu finna fyrir tónlistinni í maganum. Hvar? Bar 11 Hvenær? 21.30 Sólstöðuganga frá Egilsstöðum Farið verður í sólstöðugöngu í Stapavík í kvöld á einkabílum frá Ferðafélagshúsinu Tjarnarási á Egilsstöðum. Gengið verður frá Unaósi í Staðavík og til baka. Fararstjóri er enginn annar en Þorsteinn á Unaósi. Hvar? Unaós í Staðavík Hvenær? Kl. 20 Hvað kostar? 1.000 kr. Frítt fyrir 14 ára og yngri Bjórhlaup Árskógssandi Fyrsta bjórhlaup Kalda verður haldið í dag á Árskógssandi og verður frá Bruggsmiðjunni Kalda. Afhending bola verður frá klukkan fimm en hlaupaleiðin er 6 km hringleið. Bjórstöðvar verða á tveimur stöðum á leiðinni og hlauparar ráða hvort þeir ganga eða hlaupa. Hvar? Árskógssandi Hvenær? Kl. 18 Hvað kostar? 5000 kr. Höggmyndagarðs- húllumhæ Sýningin sem ber framangreinda yfirskrift opnar í dag með tilheyrandi húllumhæi og samanstendur af nýjum verkum eftir myndlistarmennina Arnar Ásgeirsson, Emmu Heiðarsdóttur, Sindra Leifsson og Unu Mar- gréti Árnadóttur. „Þegar betur er að gáð kemur í ljós hversu kraftmikil orðin „Ég hef fengið nóg“ eru. Merkustu augnablik mannkynssögunnar eiga sér einmitt stað rétt eftir að það hefur verið sagt.“ Hvar? Höggmyndagarðurinn – Nýlendugötu 15 Hvenær? Kl. 20 Plötusnúðar helgarinnar L Æ K J A R G A T A BA N K A STRÆ TI HAFNARSTRÆ TI AUSTURSTRÆ TI A Ð A L S T R Æ T I V E L T U S U N D P Ó S T H Ú S S T R Æ T I IN G Ó L F S S T R Æ T I T R Y G G V A G A TA S K Ó L A V .S T . Prikið Föstudagur: DJ Kocoon Laugardagur: DJ Egill Speg- ill/Nazareth Húrra Föstudagur: DJ KGB Laugardagur: Húrra Hús: Kasper Bjørke, Sexy Lazer & The Mansisters Tívólí Föstudagur: Balcony Boyz/KrBear Laugardagur: Frímann B2B Intro Beatz Bravó Föstudagur: DJ Davíð Roach Laugardagur: DJ Már & Nielsen N A U S T IN AUSTURSTRÆ TI L A U G A V E G I 2 2 www.borgarsogusafn.is Leikhópurinn Lotta, Skringill skógarálfur, Yoga fjölskylduslökun, Skátaleikir ofl. s: 411-6300 Árbæjarsafn Kistuhyl 4, Reykjavík Viðey Reykjavík Lífið í þorpinu 26. júní 13:00 - 16:00 Kaffi og kruðerí í Dillonshúsi Barnadagurinn 25. júní 13:00 - 16:00 Best að mæta á Skarfabakka kl.11:30 Sjá nánar á www.videy.com Sjá nánar á www.borgarsogusafn.is Spákona, lummur í Árbæ, tóskapur, prentun og hestar, kindur og lömb í haga -25% ÖLL VIÐARVÖRN OG PALLAOLÍA gildir til 27.júní Elskar þú að grilla? O-GRILL VÍKURHVARF 6 • 203 KÓPAVOGUR • SÍMI 557 7720
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.