Fréttatíminn - 24.06.2016, Side 26
26 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 24. júní 2016
Retro hattur
Hljómsveitin Retro Stefson mun
troða upp á Græna hattinum á Ak-
ureyri í kvöld. Þó nokkur tími er
liðinn síðan sveitin hefur túrað um
landið en nýverið gaf hljómsveitin
út splunkunýtt lag og myndband.
Allir á Hattinn til að hlýða á nýja
tóna Retro Stefson.
Hvar? Græni hatturinn
Hvenær? Kl. 22
GOTT
UM
HELGINA
Heilsaðu Jóni
Jónsmessa er
í dag en það er
fæðingarhátíð Jó-
hannesar skírara. Þó
hátíðin hafi ekki verið
í hæstu hávegum höfð
hér á landi má gera
margt til að halda upp
á daginn. Til dæmis vera
snyrtilegur til fara, heilsa
öllum vinalega sem heita
Jón og bjóða ömmu og afa í
mat. Skála í víni.
Tónlist í maganum
Í kvöld munu þrjár rokkhljóm-
sveitir koma saman á BAR 11.
O’Bannion, Volcanova og Slor.
Lýsa má tónlist hljómsveitanna
sem stoner rokki eða metal. Vænta
má þess að upplifunin verði mögn-
uð. Áhorfendur munu finna fyrir
tónlistinni í maganum.
Hvar? Bar 11
Hvenær? 21.30
Sólstöðuganga
frá Egilsstöðum
Farið verður í sólstöðugöngu í
Stapavík í kvöld á einkabílum
frá Ferðafélagshúsinu Tjarnarási
á Egilsstöðum. Gengið verður
frá Unaósi í Staðavík og til baka.
Fararstjóri er enginn annar en
Þorsteinn á Unaósi.
Hvar? Unaós í Staðavík
Hvenær? Kl. 20
Hvað kostar? 1.000 kr. Frítt fyrir
14 ára og yngri
Bjórhlaup
Árskógssandi
Fyrsta bjórhlaup Kalda verður haldið í dag á Árskógssandi og verður
frá Bruggsmiðjunni Kalda. Afhending bola verður frá klukkan fimm en
hlaupaleiðin er 6 km hringleið. Bjórstöðvar verða á tveimur stöðum á
leiðinni og hlauparar ráða hvort þeir ganga eða hlaupa.
Hvar? Árskógssandi
Hvenær? Kl. 18
Hvað kostar? 5000 kr.
Höggmyndagarðs-
húllumhæ
Sýningin sem ber framangreinda yfirskrift opnar í dag með tilheyrandi
húllumhæi og samanstendur af nýjum verkum eftir myndlistarmennina
Arnar Ásgeirsson, Emmu Heiðarsdóttur, Sindra Leifsson og Unu Mar-
gréti Árnadóttur. „Þegar betur er að gáð kemur í ljós hversu kraftmikil
orðin „Ég hef fengið nóg“ eru. Merkustu augnablik mannkynssögunnar
eiga sér einmitt stað rétt eftir að það hefur verið sagt.“
Hvar? Höggmyndagarðurinn – Nýlendugötu 15
Hvenær? Kl. 20
Plötusnúðar helgarinnar
L
Æ
K
J
A
R
G
A
T
A
BA
N
K
A
STRÆ
TI
HAFNARSTRÆ
TI
AUSTURSTRÆ
TI
A
Ð
A
L
S
T
R
Æ
T
I
V
E
L
T
U
S
U
N
D
P
Ó
S
T
H
Ú
S
S
T
R
Æ
T
I
IN
G
Ó
L
F
S
S
T
R
Æ
T
I
T
R
Y
G
G
V
A
G
A
TA
S
K
Ó
L
A
V
.S
T
.
Prikið
Föstudagur: DJ Kocoon
Laugardagur: DJ Egill Speg-
ill/Nazareth
Húrra
Föstudagur:
DJ KGB
Laugardagur:
Húrra Hús:
Kasper Bjørke,
Sexy Lazer & The
Mansisters
Tívólí
Föstudagur: Balcony
Boyz/KrBear
Laugardagur: Frímann
B2B Intro Beatz
Bravó
Föstudagur: DJ
Davíð Roach
Laugardagur: DJ
Már & Nielsen
N
A
U
S
T
IN
AUSTURSTRÆ
TI
L
A
U
G
A
V
E
G
I 2
2
www.borgarsogusafn.is
Leikhópurinn Lotta,
Skringill skógarálfur,
Yoga fjölskylduslökun,
Skátaleikir ofl.
s: 411-6300
Árbæjarsafn
Kistuhyl 4, Reykjavík
Viðey
Reykjavík
Lífið í þorpinu
26. júní 13:00 - 16:00
Kaffi og kruðerí
í Dillonshúsi
Barnadagurinn
25. júní 13:00 - 16:00
Best að mæta á
Skarfabakka kl.11:30
Sjá nánar á www.videy.com
Sjá nánar á
www.borgarsogusafn.is
Spákona, lummur í Árbæ,
tóskapur, prentun og
hestar, kindur og lömb í
haga
-25%
ÖLL
VIÐARVÖRN OG
PALLAOLÍA
gildir til
27.júní
Elskar þú að grilla?
O-GRILL
VÍKURHVARF 6 • 203 KÓPAVOGUR • SÍMI 557 7720