Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 24.06.2016, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 24.06.2016, Blaðsíða 48
Leysir hann morðið? Hinterland á RÚV klukkan 23.50 Spennan magnast hjá velska rannsóknarlögreglumanninum Tom Mathias sem berst við eigin djöfla samhliða því sem hann rannsak- ar snúnar morðgátur. Þriðji þáttur af fjórum verður sýndur í kvöld í þessari smáþáttaröð svo það er eins gott að missa ekki úr. Föstudagur 24.06.16 rúv 17.20 Ekki bara leikur (1:10) (Not Just a Game) Heimildarþáttaröð sem afhjúpar hvernig keppnisíþróttir í Bandaríkjunum hafa ítrekað endurspeglað pólitískan áróður á tuttugustu öld. Einkum hefur orðræða forréttindahópa um málefni s.s. þjóðernishyggju, stríð, kyngervi, kynþætti, samkynhneigð og kapítalisma verið haldið á lofti í heimi íþróttanna. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (84:386) 18.01 Hundalíf (4:7) 18.03 Pósturinn Páll (11:13) 18.18 Lundaklettur (17:32) 18.26 Gulljakkinn (11:26) 18.28 Drekar (9:20) 18.50 Öldin hennar (25:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (206) 19.30 Veður 19.35 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (25:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augna- blik rifjuð upp með myndefni úr Gullkist- unni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 19.55 Baráttan um Bessastaði - Umræðu- þáttur Umræður með frambjóðendum til embættis forseta Íslands. Umsjónarmenn: Einar Þorsteinsson og Sigríður Hagalín Björnsdóttir. 21.40 Broadcast News (Sjónvarpsfréttir) Margverðlaunuð gamanmynd sem hlaut m.a. sjö Óskarsverðlaun. Tveir fréttamenn og einn framleiðandi eiga í stormasömu sambandi á fréttastofunni. Leikstjóri: James L.Brooks. Leikarar: William Hurt, Albert Brooks og Holly Hunter. 23.50 Hinterland (3:4) Velski rann- sóknarlögreglumaðurinn Tom Mathias berst við eigin djöfla samhliða því sem hann rannsakar snúnar morðgátur. Aðalhlutverk: Richard Harrington, Mali Harries og Hannah Daniel. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (81) sjónvarp símans 08:00 Rules of Engagement (5:13) 08:20 Dr. Phil 09:00 America's Next Top Model (14:16) 09:45 Survivor (11:15) 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:20 The Biggest Loser - Ísland (10:11) 13:05 Life In Pieces (22:22) 13:30 Grandfathered (22:22) 13:55 The Grinder (22:22) 14:20 Mr. Bean's Holiday Frábær gaman- mynd með Rowan Atkinson í aðalhlutverki. Herra Bean dettur í lukkupottinn og vinnur ferð til Cannes en ferðalagið til Frakklands er skrautlegra en nokkurn hafði órað fyrir. Leikstjóri er Steve Bendelack. 2007. 15:50 Three Rivers (12:13) 16:35 The Tonight Show - Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show - James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (24:25) 19:00 King of Queens (24:25) 19:25 How I Met Your Mother (8:24) 19:45 Korter í kvöldmat (4:12) Ástríðu- kokkurinn Óskar Finnsson kennir Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat á auðveldan og hagkvæman máta. 19:50 America's Funniest Home Videos 20:15 Step Up 21:50 Second Chance (4:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lög- reglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. 22:35 The Tonight Show - Jimmy Fallon 23:15 Code Black (9:18) Dramatísk þátta- röð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunar- fræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sek- únda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða. Aðalhlutverkin leika Marcia Gay Harden, Bonnie Somerville, Raza Jaffrey, Luis Guzman og Ben Hollingsworth. 00:00 Billions (12:12) Þáttaröð og að margra mati besta nýja þáttaröð vetrarins 2015-16. Milljónamæringurinn Bobby “Axe” Axelrod hefur byggt upp stórveldi í kringum vogurnarsjóð og er grunaður um ólöglega starfshætti. Aðalhlutverkin leika Damian Lewis og Paul Giamatti. 00:45 American Crime (10:10) 01:30 House of Lies (8:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskipta- lífsins. 02:00 Penny Dreadful (4:10) 02:45 Zoo (11:13) Spennuþáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir James Patter- son. Ótti grípur um sig þegar dýr byrja að ráðast á fólk og framtíð mannkyns er stefnt í voða. 03:30 Second Chance (4:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lög- reglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. 04:15 The Tonight Show - Jimmy Fallon 04:55 The Late Late Show - James Corden Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir Hringbraut 11:00 Þjóðbraut (e) 12:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns 12:30 Mannamál (e) 13:00 Þjóðbraut (e) 14:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns 15:00 Þjóðbraut (e) 16:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns 16:30 Mannamál (e) 17:00 Þjóðbraut (e) 18:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns 18:30 Mannamál (e) 19:00 Þjóðbraut (e) 20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um neytendamál, fasteignir, viðhald, heimil- isrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 21:00 Skúrinn Lifandi þættir og líf og yndi bíladellukarla. Umsjón: Jóhannes Bachmann 21:30 Kokkasögur Kokkasögur með Gissa er spjallþáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum - Kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og staðreyndir tengdar faginu. Umsjón: Gissur Guðmundsson 22:00 Lífið og Heilsuráð Lukku Páls Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 22:30 Örlögin Örlögin fjalla um venju- legt fólk sem hefur upplifað óvenjulegar aðstæður. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 23:00 Lífið og Borðleggjandi með Sirrý Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 23:30 Kvikan Fréttaskýringaþáttur um áhugaverð þjóðmál. Umsjón: Björn Þor- láksson N4 19:30 Föstudagsþáttur María Björk fær til sín góða gesti Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar- hringinn um helgar. Angel 6.100 kr. Glæsilegt skart frá Ítalíu Laugavegi 15 og Kringlunni – sími 511 1900 – www.michelsen.is Bella 6.100 kr. Bella 10.400 kr. Angel 7.400 kr. Hiti á fréttastofunni Broadcast News á RÚV klukkan 21. 40 Rómantísk gamanmynd frá 1987 fjallar um tvo fréttamenn í samkeppni við hvorn annan. Framleiðandinn Jane Craig flækist á milli þeirra og við tek- ur kómísk dramatík með dassi af rómantík. Stormasöm sambönd, ást, grín og óvinir. Hin fullkomna formúla fyrir sófakartöfluna á föstudagskvöldi. Hörkuleikur í uppsiglingu Breiðablik – Valur á Stöð 2 sport klukkan 19.30 Breiðablik og Valur mætast í stórleik 8. umferðar Pepsi- deildar karla í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Breiðablik er í þriðja sæti deildarinnar en Valur í því sjö- unda. Breiðablik vann báða leiki liðanna í fyrra 1-0 og má búast við hörkuleik á Kópa- vogsvellinum í kvöld. …sjónvarp 12 | amk… FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.