Fréttatíminn - 24.06.2016, Page 48
Leysir hann morðið?
Hinterland á RÚV klukkan 23.50
Spennan magnast hjá velska
rannsóknarlögreglumanninum Tom
Mathias sem berst við eigin djöfla
samhliða því sem hann rannsak-
ar snúnar morðgátur. Þriðji þáttur
af fjórum verður sýndur í kvöld í
þessari smáþáttaröð svo það er
eins gott að missa ekki úr.
Föstudagur 24.06.16
rúv
17.20 Ekki bara leikur (1:10) (Not Just a
Game) Heimildarþáttaröð sem afhjúpar
hvernig keppnisíþróttir í Bandaríkjunum
hafa ítrekað endurspeglað pólitískan
áróður á tuttugustu öld. Einkum hefur
orðræða forréttindahópa um málefni s.s.
þjóðernishyggju, stríð, kyngervi, kynþætti,
samkynhneigð og kapítalisma verið haldið á
lofti í heimi íþróttanna. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV (84:386)
18.01 Hundalíf (4:7)
18.03 Pósturinn Páll (11:13)
18.18 Lundaklettur (17:32)
18.26 Gulljakkinn (11:26)
18.28 Drekar (9:20)
18.50 Öldin hennar (25:52) 52 örþættir
sendir út á jafnmörgum vikum um stórar
og stefnumarkandi atburði sem tengjast
sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra
fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi
kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir (206)
19.30 Veður
19.35 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón-
varps (25:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu
sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augna-
blik rifjuð upp með myndefni úr Gullkist-
unni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.
Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.
19.55 Baráttan um Bessastaði - Umræðu-
þáttur Umræður með frambjóðendum til
embættis forseta Íslands. Umsjónarmenn:
Einar Þorsteinsson og Sigríður Hagalín
Björnsdóttir.
21.40 Broadcast News (Sjónvarpsfréttir)
Margverðlaunuð gamanmynd sem hlaut
m.a. sjö Óskarsverðlaun. Tveir fréttamenn
og einn framleiðandi eiga í stormasömu
sambandi á fréttastofunni. Leikstjóri: James
L.Brooks. Leikarar: William Hurt, Albert
Brooks og Holly Hunter.
23.50 Hinterland (3:4) Velski rann-
sóknarlögreglumaðurinn Tom Mathias berst
við eigin djöfla samhliða því sem hann
rannsakar snúnar morðgátur. Aðalhlutverk:
Richard Harrington, Mali Harries og Hannah
Daniel. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi
barna. e.
01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (81)
sjónvarp símans
08:00 Rules of Engagement (5:13)
08:20 Dr. Phil
09:00 America's Next Top Model (14:16)
09:45 Survivor (11:15)
10:30 Pepsi MAX tónlist
12:20 The Biggest Loser - Ísland (10:11)
13:05 Life In Pieces (22:22)
13:30 Grandfathered (22:22)
13:55 The Grinder (22:22)
14:20 Mr. Bean's Holiday Frábær gaman-
mynd með Rowan Atkinson í aðalhlutverki.
Herra Bean dettur í lukkupottinn og vinnur
ferð til Cannes en ferðalagið til Frakklands
er skrautlegra en nokkurn hafði órað fyrir.
Leikstjóri er Steve Bendelack. 2007.
15:50 Three Rivers (12:13)
16:35 The Tonight Show - Jimmy Fallon
17:15 The Late Late Show - James Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves Raymond (24:25)
19:00 King of Queens (24:25)
19:25 How I Met Your Mother (8:24)
19:45 Korter í kvöldmat (4:12) Ástríðu-
kokkurinn Óskar Finnsson kennir
Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat
á auðveldan og hagkvæman máta.
19:50 America's Funniest Home Videos
20:15 Step Up
21:50 Second Chance (4:11) Spennandi
þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lög-
reglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á
samviskunni.
22:35 The Tonight Show - Jimmy Fallon
23:15 Code Black (9:18) Dramatísk þátta-
röð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss
í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunar-
fræðingar og læknanemar leggja allt í
sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sek-
únda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf
og dauða. Aðalhlutverkin leika Marcia Gay
Harden, Bonnie Somerville, Raza Jaffrey,
Luis Guzman og Ben Hollingsworth.
00:00 Billions (12:12) Þáttaröð og að
margra mati besta nýja þáttaröð vetrarins
2015-16. Milljónamæringurinn Bobby “Axe”
Axelrod hefur byggt upp stórveldi í kringum
vogurnarsjóð og er grunaður um ólöglega
starfshætti. Aðalhlutverkin leika Damian
Lewis og Paul Giamatti.
00:45 American Crime (10:10)
01:30 House of Lies (8:12) Marty Khan og
félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum
sem hinir raunverulegu hákarlar viðskipta-
lífsins.
02:00 Penny Dreadful (4:10)
02:45 Zoo (11:13) Spennuþáttaröð sem
byggð er á metsölubók eftir James Patter-
son. Ótti grípur um sig þegar dýr byrja að
ráðast á fólk og framtíð mannkyns er stefnt
í voða.
03:30 Second Chance (4:11) Spennandi
þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lög-
reglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á
samviskunni.
04:15 The Tonight Show - Jimmy Fallon
04:55 The Late Late Show - James Corden
Stöð 2
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
Hringbraut
11:00 Þjóðbraut (e)
12:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns
12:30 Mannamál (e)
13:00 Þjóðbraut (e)
14:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns
15:00 Þjóðbraut (e)
16:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns
16:30 Mannamál (e)
17:00 Þjóðbraut (e)
18:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns
18:30 Mannamál (e)
19:00 Þjóðbraut (e)
20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um
neytendamál, fasteignir, viðhald, heimil-
isrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur
Ernir Rúnarsson
21:00 Skúrinn Lifandi þættir og líf og
yndi bíladellukarla. Umsjón: Jóhannes
Bachmann
21:30 Kokkasögur Kokkasögur með Gissa
er spjallþáttur á léttum nótum með sögum
úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum
- Kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og
staðreyndir tengdar faginu. Umsjón: Gissur
Guðmundsson
22:00 Lífið og Heilsuráð Lukku Páls
Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið,
matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og
fleira.
22:30 Örlögin Örlögin fjalla um venju-
legt fólk sem hefur upplifað óvenjulegar
aðstæður. Umsjón: Sigmundur Ernir
Rúnarsson
23:00 Lífið og Borðleggjandi með Sirrý
Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið,
matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og
fleira.
23:30 Kvikan Fréttaskýringaþáttur um
áhugaverð þjóðmál. Umsjón: Björn Þor-
láksson
N4
19:30 Föstudagsþáttur María Björk fær til
sín góða gesti
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar-
hringinn um helgar.
Angel
6.100 kr.
Glæsilegt skart frá Ítalíu
Laugavegi 15 og Kringlunni – sími 511 1900 – www.michelsen.is
Bella
6.100 kr.
Bella
10.400 kr.
Angel
7.400 kr.
Hiti á fréttastofunni
Broadcast News á RÚV klukkan 21. 40
Rómantísk gamanmynd frá 1987 fjallar um tvo fréttamenn í samkeppni
við hvorn annan. Framleiðandinn Jane Craig flækist á milli þeirra og við tek-
ur kómísk dramatík með dassi af rómantík. Stormasöm sambönd, ást, grín
og óvinir. Hin fullkomna formúla fyrir sófakartöfluna á föstudagskvöldi.
Hörkuleikur
í uppsiglingu
Breiðablik – Valur
á Stöð 2 sport klukkan 19.30
Breiðablik og Valur mætast
í stórleik 8. umferðar Pepsi-
deildar karla í kvöld í beinni
útsendingu á Stöð 2 Sport.
Breiðablik er í þriðja sæti
deildarinnar en Valur í því sjö-
unda. Breiðablik vann báða
leiki liðanna í fyrra 1-0 og má
búast við hörkuleik á Kópa-
vogsvellinum í kvöld.
…sjónvarp 12 | amk… FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 2016