Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Blaðsíða 43

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Blaðsíða 43
Funtlur Samlaka Iirillirigðisslótta Framh. af bls. 71. hafa hvatt sig til að fá fram umræður um hjúkr- unarkvennaskortinn eins og okkur er kunnugt um af blaðaskrifum nýlega. Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri tók undir orð Sigrúnar Gísladóttur um nauðsyn á að við fengj- um hjúkrunarmálafulltrúa. Einnig kvað hann okkur vanta skipulagða aðstöðu til endurmennt- unar og framhaldsmenntunar hér heima. Sömu- leiðis kvað hann að gott mundi að fá allar upp- lýsingar, sem fram komu á fundinum, til að vinna með síðar. Eins og sjá má tók margt gott fólk til máls á fundinum og kom margt fróðlegt og gagnlegt fram, og hefur hér aðeins verið drepið á lítinn hluta þess sem fram kom. Að lokum samþykkti fundurinn ályktunartil- lögur þess efnis: Fundur Samtaka heilbrigðisstétta haldinn í Domus Medica 25. apríl ’71 beinir eindregnum tilmælum til menntamála- og heilbrigðismálaráð- herra um að skipa nefnd til þess að taka hjúkr- unarvandamálin til athugunar og hafa samstarf við Hjúkrunarfélag íslands og Samtök heilbrigð- isstétta um hagkvæmustu lausn og verði haft í huga bæði bráðabirgða og langtíma sjónarmið. Skuli nefndin skila skýrslu fyrir 1. júní 1971. Alls konar skófalnaður fyrir kvenfólk, karlmenn og börn AUSTURSTRÆTI 6 & 10 — SÍMI 22450.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.