Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Qupperneq 43

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Qupperneq 43
Funtlur Samlaka Iirillirigðisslótta Framh. af bls. 71. hafa hvatt sig til að fá fram umræður um hjúkr- unarkvennaskortinn eins og okkur er kunnugt um af blaðaskrifum nýlega. Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri tók undir orð Sigrúnar Gísladóttur um nauðsyn á að við fengj- um hjúkrunarmálafulltrúa. Einnig kvað hann okkur vanta skipulagða aðstöðu til endurmennt- unar og framhaldsmenntunar hér heima. Sömu- leiðis kvað hann að gott mundi að fá allar upp- lýsingar, sem fram komu á fundinum, til að vinna með síðar. Eins og sjá má tók margt gott fólk til máls á fundinum og kom margt fróðlegt og gagnlegt fram, og hefur hér aðeins verið drepið á lítinn hluta þess sem fram kom. Að lokum samþykkti fundurinn ályktunartil- lögur þess efnis: Fundur Samtaka heilbrigðisstétta haldinn í Domus Medica 25. apríl ’71 beinir eindregnum tilmælum til menntamála- og heilbrigðismálaráð- herra um að skipa nefnd til þess að taka hjúkr- unarvandamálin til athugunar og hafa samstarf við Hjúkrunarfélag íslands og Samtök heilbrigð- isstétta um hagkvæmustu lausn og verði haft í huga bæði bráðabirgða og langtíma sjónarmið. Skuli nefndin skila skýrslu fyrir 1. júní 1971. Alls konar skófalnaður fyrir kvenfólk, karlmenn og börn AUSTURSTRÆTI 6 & 10 — SÍMI 22450.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.