Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Blaðsíða 25

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Blaðsíða 25
Á VARP fyrir hönd nemenda við hrautsbáningu Flutt af Sólveigu K. Jónsdóttur Heiðraði skólastjóri, kennarar og gestir. Það hefur komið í minn hlut að flytja hér nokkur fátækleg þakkar- og kveðjuorð frá okkur skólasystrunum, sem nú ljúkum prófi frá Hjúkrunarskóla Is- lands. Fyrir rúmum þremur árum niættum við hér til náms í skól- anum fullar framtíðarvona um námið og starfið. Við vorum óstýrilátar og flögrandi, eins og fjallalækur í vorleysingum, sem flæðir yfir bakka sina. Það er skylt að játa, en við áttum draum sameiginlegan, að verða hjúkrunarkonur, fórn- fúsar og skilningsríkar, og við vorum að hefja nám, sem við vissum af afspurn að var erfitt og krefjandi. Okkur hefur þótt skólinn strangur, námsefnið tyrfið og sumt gamaldags og oft ætlazt til meira af okkur en sanngjarnt niætti teljast. Jafnframt vitum við, að stjórn skólans hefur oft þótt við erfiðar og stundum þótt illt að hemja okkur innan eðli- legra takmarkana skólaaga. En við þökkum kennsluna, sem nú hefur fært okkur að settu marki. Margar gleðistundir eigum við H’á kennslu hér í skólanum og eins á deildum sjúkrahúsanna. Við þökkum okkar góðu kenn- Ul’um, sem sýnt hafa okkur ^nikla þolinmæði, eins þökkum við starfsfólki skólans, ekki sízt °kkar ágætu símavakt, sem bezt hefur kynnzt brestum okkar, en h’ka oftast séð fram hjá þeim. °g ekki má gleyma starfsstúlk- unum í eldhúsinu, því að mat- Ur er mannsins megin. En mest °g bezt hafa námsárin þrjú, skólinn og dvölin á sjúkrahús- Framh. á bls. 69. Nemendur Heyrnleysingjaskólans heimsœkja Hjúkrunarskóla lslands Undanfarin ár hefur sá siður verið viðhafður í H.S.Í. að bjóða börnum frá Heyrnleysingjaskólanum í heimsókn. Hafa nemendur haft veg og vanda af þessari skemmtun barnanna, og er álitamál, hvor aðilinn hefur liaft meiri ánægju af hinum vel heppnuðu heimsóknum. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.