Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Blaðsíða 13

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Blaðsíða 13
unar á sog- og þvagleggjum. I hreina skolinu eru hirzlur fyr- h' hrein og sótthreinsuð áhöld. Þar er gengið frá hjúkrunar- og hreinlætisáhöldum, annað- hvort sem hreinum, eða þau fara til sótthreinsunardeildar- innar. Allt sem yfirleitt þolir hitann, gufuna og þrýstinginn fer í autoclava, það er öruggast. Eldhúsið er lítið notað í þágu sjúklinganna, þar sem flestir þeirra fá næringu í gegnum æð eða magaslöngu. Áhaldaherbergið er mjög þarft. Þar eru geymd ýmis áhöld, svo sem öndunarvélar (respiratorar), hjartaraflosts- tæki (defibrillator) og hreyfan- iegt röntgentæki, sem eingöngu tilheyrir þessari deild, og er það mikill kostur, þar sem nærri daglega eru teknar röntgen- myndir, aðallega af lungum. Vaktherbergið er staðsett nær miðju deildarinnar og sést það- an gegnum glugga inn á allar sjúkrastofur. Þar er stórt hj artarafsj ártæki (oscillo- scope), þar sem hægt er að fylgj- ast með hjartastarfsemi 8 sjúkl- mga samtímis, og einnig ritari (elektrocardiogram), sem er í sambandi við tækið við rúm sjúklingsins og hægt er að setja 1 gang samstundis eða stilla þannig, að hann skrifar sjálf- hi’afa á nokkurra mínútna fresti °g skrifar um leið rétta tíma- setningu. Ennfremur er mjög Áillkomið tæki (arrythmiutæki), sem getur skráð ýmiss konar hjartaóreglu allan sólarhring- Framh. á bls. 68. Ef ri mynd: Lengst til hægri sést uttak fyrir sog, súrefni og glað- l°ft. Á vegg fyrir miSju er hjartarafsjártæki. Á hjóluborð- mu er rafloststæki. Neðri mynd: Frá vaktherberg- luu. Á borðinu sést neðan frá ajartarafsjá fyrir 8 sjúklinga, % ritarar með veljara á milli °9 efst arrythmiutæki. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.