Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Blaðsíða 31

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Blaðsíða 31
STJÓRNARKJÖR HFl Frambjóðendur til stjórnarkjörs 4. júní 1971 l sumbandi við næstu stjórna rkosningu í H.F.l. vill nefndanefndin koma þeim uppástungum til skila sem til hennar hafa borizt. Samkvæmt lögum ganga tvær úr stjórn, þær Maria Guðmundsdóttir og Ragnheiður Stephensen og Qefa þær ekki kost á sér til endurkjörs. Þrjár uppástungur hafa borizt til nefndarinnar. Magdalena Jórunn Búadóttir, Margrét Jóhanns- dóttir og Rögnvaldur Stefánsson. Nefndanefnd. Magdalena Jórunn Búadóttir, f. 19. marz 1934. Menntun: Brautskráð frá Hjúkrunarskóla Islands 1956. Fyrri störf: Við lyflæknisd. Landspítalans 13/10 ’56—1/5 ’58, Sahlgrenska sjukhuset, Gautaborg 5/5 ’58—1/6 ’59, lyflæknisdeild Landspítalans 22/6 ’59—1/9 ’60, Söder- sjukhuset, Stokkhólmi 15/9 ’60—10/12 ’61, lyflæknisdeild Landspítalans 4/1 '62—1/6 63, University of Texas Medical Branch John Sealy Hosp. frá 1/6 ’64 til 67, lyflæknis- deild Landspítalans 4/2 '68-27/8 ’68, Hjúkrunarskóla íslands frá hausti 1968-1/10 ’70. Margrét Jóhannsdóttir, f. 29. sept. 1938. Menntun: Brautskráð frá Hjúkrunarskóla íslands 1960. Framhaldsnám í svæfingum við sjúkrahús í Gautaborg 29/8 ’68—6/2 ’69. Fyrri störf: Landspítalinn, handlæknisdeild 6/11 ’60—23/6 ’62, Karolinska sjukhuset Stokkhólmi 2/7 '62-29/12 ’63, Landspítalinn handlækningadeild jan. 1964, deildarhjúkr- unaí'kona frá 1/11 ’64—31/7 ’66, Sundsvall sjukh. 1/9 ’66—31/7 ’67, Akademiska sjukh. Uppsölum 4/8 ’67—26/6 ’68, Sahlgrenska sjukhuset Gautaborg 17/2—22/2 ’69. Núverandi starf: Yfirhjúkrunarkona við svæfingardeild Landspítalans frá 6/6 1969. Kögnvaldur Stefánsson, f. 17. júní 1937. Menntun: Brautskráður frá Hjúkrunarskóla íslands 1959. Framhaldsnám í svæfing- um við Odense amts. og bys sygehus, Danmörku 1/8 ’61—1/10 ’63. Fyrri störf: Deildarhjúkrunarmaður við Elli- og hjúkrunarheimilið Grund 1/11 ’59 —1/3 ’60, Landspítalinn, húðsjúkdómadeild 1/3 ’60—15/6 ’61, svæfingadeild 15/10 ’63—1/9 ’64, Odense amts. og bys sygehus, Danmörku, svæfingar frá 1/10 ’64—1/3 ’66, Landspítalinn, svæfingar frá 10/3 ’66—31/7 ’69. Núverandi starf: Við St. Jósefsspítalann að Landakoti við svæfingar. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.