Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Síða 31
STJÓRNARKJÖR HFl
Frambjóðendur til stjórnarkjörs 4. júní 1971
l sumbandi við næstu stjórna rkosningu í H.F.l. vill nefndanefndin koma þeim uppástungum til skila
sem til hennar hafa borizt.
Samkvæmt lögum ganga tvær úr stjórn, þær Maria Guðmundsdóttir og Ragnheiður Stephensen og
Qefa þær ekki kost á sér til endurkjörs.
Þrjár uppástungur hafa borizt til nefndarinnar. Magdalena Jórunn Búadóttir, Margrét Jóhanns-
dóttir og Rögnvaldur Stefánsson.
Nefndanefnd.
Magdalena Jórunn Búadóttir, f. 19. marz 1934.
Menntun: Brautskráð frá Hjúkrunarskóla Islands 1956.
Fyrri störf: Við lyflæknisd. Landspítalans 13/10 ’56—1/5 ’58, Sahlgrenska sjukhuset,
Gautaborg 5/5 ’58—1/6 ’59, lyflæknisdeild Landspítalans 22/6 ’59—1/9 ’60, Söder-
sjukhuset, Stokkhólmi 15/9 ’60—10/12 ’61, lyflæknisdeild Landspítalans 4/1 '62—1/6
63, University of Texas Medical Branch John Sealy Hosp. frá 1/6 ’64 til 67, lyflæknis-
deild Landspítalans 4/2 '68-27/8 ’68, Hjúkrunarskóla íslands frá hausti 1968-1/10 ’70.
Margrét Jóhannsdóttir, f. 29. sept. 1938.
Menntun: Brautskráð frá Hjúkrunarskóla íslands 1960. Framhaldsnám í svæfingum
við sjúkrahús í Gautaborg 29/8 ’68—6/2 ’69.
Fyrri störf: Landspítalinn, handlæknisdeild 6/11 ’60—23/6 ’62, Karolinska sjukhuset
Stokkhólmi 2/7 '62-29/12 ’63, Landspítalinn handlækningadeild jan. 1964, deildarhjúkr-
unaí'kona frá 1/11 ’64—31/7 ’66, Sundsvall sjukh. 1/9 ’66—31/7 ’67, Akademiska sjukh.
Uppsölum 4/8 ’67—26/6 ’68, Sahlgrenska sjukhuset Gautaborg 17/2—22/2 ’69.
Núverandi starf: Yfirhjúkrunarkona við svæfingardeild Landspítalans frá 6/6 1969.
Kögnvaldur Stefánsson, f. 17. júní 1937.
Menntun: Brautskráður frá Hjúkrunarskóla íslands 1959. Framhaldsnám í svæfing-
um við Odense amts. og bys sygehus, Danmörku 1/8 ’61—1/10 ’63.
Fyrri störf: Deildarhjúkrunarmaður við Elli- og hjúkrunarheimilið Grund 1/11 ’59
—1/3 ’60, Landspítalinn, húðsjúkdómadeild 1/3 ’60—15/6 ’61, svæfingadeild 15/10
’63—1/9 ’64, Odense amts. og bys sygehus, Danmörku, svæfingar frá 1/10 ’64—1/3
’66, Landspítalinn, svæfingar frá 10/3 ’66—31/7 ’69.
Núverandi starf: Við St. Jósefsspítalann að Landakoti við svæfingar.
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 61