Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Blaðsíða 30

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Blaðsíða 30
TILLÖGUR OG GREINARGERÐ UM HEILBRIGÐISMAL Samkvæmt þingsályktun frá 22. apríl 1970 skipaði heilbrigð- is- og tryggingamálaráðherra á s.l. ári nefnd til að endurskoða ýmsa þætti heilbrigðislöggjafar- innar. 1 nefndina voru skipaðir: Páll Sigurðsson, ráðuneytis- stjóri, formaður Ásmundur Brekkan, yfir- læknir og Brynleifur Steingrímsson, héraðslæknir, tilnefndir af Læknafélagi Islands, Magnús E. Guðjónsson, hér- aðslæknir, tilnefndur af Sambandi íslenzkra sveitar- félaga, Tómas Helgason, prófessor, tilnefndur af læknadeild Háskóla Islands. Nefndin hefur nú í apríl 1971 skilað áliti og lagt fram tillögu um frumvarp til laga um heil- brigðisþjónustu. Umrædd drög að frumvarpi skiptast í fimm kafla: Yfirstjóm. Um læknishéruð. Um heilsugæzlu. Um sjúkrahús. Ýmis ákvæði. Tilkynning frá skrifstofu Ríkisspítalanna: Skrifstofan er flutt að Eiríks- götu 5, Templarahöll Reykja- víkur. Hjúkrunarkonur athugið: Skrifstofa H.F.I., Þingholts- stræti 30, lokar vegna sumar- leyfa 1.—30. júlí. Bréfaskiptum verður sinnt eftir því sem ástæða er til. Tímalaun Hjúkrunarkvenna Samkomulap milli stjórnarnefndar ríkisspítalanna og Reykjavíkurborgar ann- ars vegar og Hjúkrunarfélags íslands hins vegar um tímakaup hjúkrunarkvenna, sem eigi eru fastlaunaðar. Tímakaup hjúkrunarkvenna skal vera sem hér segir: 1971 1/1 '72-S0/6 '72 1/7 '72-31/12 '72 Dagv. Y.v. Dagv. Y.v. Dagv. Y.v. Hjúkrunarkonur (16. fl.) .. 143.— 229.— 155.— 248.— 163.— 257.— Sérlærðar hjúkr.k. (17. fl.) 149.— 239.— 163.— 260.— 172.— 271,— Deildarhjúkr.konur (19. fl.) 160.— 256.— 178.— 285.— 190.— 299.— Á framangreint tímakaup greiðist 7 % orlof og verðlagsuppbót eft- ir sömu reglum og gilda um laun ríkisstarfsmanna. öll vinna, sem unnin er á stórhátíðum (nýjársdag, jóladag, páska- dag, hvítasunnudag, og eftir kl. 13 á aðfangadag jóla eða gaml- ársdag) greiðist með tvöföldu yfirvinnuálagi. Samkomulag þetta gildir frá 1. janúar 1971 til 31. desember 1972. Reykjavík, 30. marz 1971. F. h. Hjúkrunarfélags Islands, F. h. stjórnamefndar ríkisspít- með fyrirvara um samþykki alanna, með fyrirvara um sam- félagsstjórnar þykki nefndarinnar Maria Pétursdóttir. Georg Lúðvíksson. F. h. Reykjavíkurborgar, með fyrirvara um samþykkt borgarráðs Magnús óskarsson. Tímakaupið er nú, að viðbættu 4.21 vísitölustigi: dagv. yfirv. 16. fl. kr. 149.02 238.64 17. fl. — 155.27 249.06 19. fl. — 166.74 266.78 Á tímakaupið bætist 7% orlof. Vaktaálag er með vísitöluálagi kr. 57.32 í 16., 17. og 19. fl. Laus staða Staða hjúkrunarmenntaðs fulltrúa í heilbrigðisráðuneyt- inu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, send- ist ráðuneytinu fyrir 20. maí nk. HeilbrigSis- og tryggingamálaráSuneytiS, 25. apríl 1971.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.