Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Side 13

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Side 13
unar á sog- og þvagleggjum. I hreina skolinu eru hirzlur fyr- h' hrein og sótthreinsuð áhöld. Þar er gengið frá hjúkrunar- og hreinlætisáhöldum, annað- hvort sem hreinum, eða þau fara til sótthreinsunardeildar- innar. Allt sem yfirleitt þolir hitann, gufuna og þrýstinginn fer í autoclava, það er öruggast. Eldhúsið er lítið notað í þágu sjúklinganna, þar sem flestir þeirra fá næringu í gegnum æð eða magaslöngu. Áhaldaherbergið er mjög þarft. Þar eru geymd ýmis áhöld, svo sem öndunarvélar (respiratorar), hjartaraflosts- tæki (defibrillator) og hreyfan- iegt röntgentæki, sem eingöngu tilheyrir þessari deild, og er það mikill kostur, þar sem nærri daglega eru teknar röntgen- myndir, aðallega af lungum. Vaktherbergið er staðsett nær miðju deildarinnar og sést það- an gegnum glugga inn á allar sjúkrastofur. Þar er stórt hj artarafsj ártæki (oscillo- scope), þar sem hægt er að fylgj- ast með hjartastarfsemi 8 sjúkl- mga samtímis, og einnig ritari (elektrocardiogram), sem er í sambandi við tækið við rúm sjúklingsins og hægt er að setja 1 gang samstundis eða stilla þannig, að hann skrifar sjálf- hi’afa á nokkurra mínútna fresti °g skrifar um leið rétta tíma- setningu. Ennfremur er mjög Áillkomið tæki (arrythmiutæki), sem getur skráð ýmiss konar hjartaóreglu allan sólarhring- Framh. á bls. 68. Ef ri mynd: Lengst til hægri sést uttak fyrir sog, súrefni og glað- l°ft. Á vegg fyrir miSju er hjartarafsjártæki. Á hjóluborð- mu er rafloststæki. Neðri mynd: Frá vaktherberg- luu. Á borðinu sést neðan frá ajartarafsjá fyrir 8 sjúklinga, % ritarar með veljara á milli °9 efst arrythmiutæki. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 47

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.