Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Blaðsíða 9

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Blaðsíða 9
LIFIÐ ER IEÐLISINU BARA TTA Eftirfarandi erindi flutti Lilja Bjarnadóttir Nissen deild- arhjúkrunarkona ge'ðdeildar Borgarspítalans, á námskeiði fyrir sjúkraliðanema B o rga rspítalans. V onnáhton'í. Lífið er í eðli sínu barátta. Flestir jarðarbúar heyja hung- urbaráttu. En flestir þeirra, sem við þekkjum, eru mettir og geta því bjástrað við annað. Þeir maður vöðva þessum þannig í extensorvöðva fyrir mjöðmina. Hefur þetta gefið allgóða raun við að hindra liðhlaup í mjaðm- arlið og bæta stöðu og göngu- hæfni sjúklings. Óþarft er að taka fram, að sjúklingar þessir þurfa eðlilega mikillar þjálfun- armeðferðar við engu síður en þeir, sem eru algjörlega lam- aðir. Síðasta atriðið í kirurgískri nieðferð sjúklinga þessara er nieðferð á þvagrásartruflun þeirra. Séu sjúklingar þessir .Úncontinent" með lamaða þvag- blöðru, kemur óhjákvæmilega fi’am teppa í þvagrás og síðan °ft krónísk „infection" í þvag- rás og nýrum. Við þessu er spórnað með aðgerðum, er stuðla að greiðara rennsli þvags. Al- gengust þessara aðgerða mun vera hin svonefnda „ileal loop“ aðgerð, þar sem þvagleiðarar 01’u færðir út á kviðvegg. Auk strita fyrir varanlegu þaki yfir höfuðið, heimilistækjum og sam- tíðarþægindum og ýmsu stofu- stássi. Hinir vellauðugu hafa líka sínar áhyggjur og markmið, því að milljónir þeirra þurfa að minnsta kosti að tvöfaldast á hverju ári, svo að þeir séu ánægðir. Og allflestir foreldrar, jafnt ríkir sem fátækir, hafa áhyggjur af börnum sinum, heilsu þeirra, hegðun og af- komu. Þar við bætast hin al- mennu hjúskaparvandamál. Og þannig mætti óteljandi raunir rekja. Margir virðast lítt færir þess að sporna við krónískum bakteríusýkingum í þvagrás er aðgerð þessi til mikils hagræð- is fyrir sjúkling, sem þá getur gengið með þvagsöfnunarpoka í stað þess að þurfa að nota bleyju fram eftir öllum aldri eða bleyta föt sín. Að framan hafa verið skráðir sundurlausir þankar um þá þrjá sjúkdóma taugakerfisins, sem hvað algengastir hafa verið sem orsök alvarlegrar bæklunar hjá börnum. Því var efni þetta val- ið, að við stöndum nú á tölu- verðum tímamótum hvað varð- ar sjúkdóma þessa. Mænusótt, sem allt fram á miðbik þessar- ar aldar var ógnun lífi manna og heilsu, má nú teljast heyra fortíðinni til. I meðferð sjúkl- inga með paresis cerebralis hafa orðið jafnar og stöðugar fram- farir, bæði á sviði þjálfunar og til sambúðar og krefjast miklu meira fyrir sjálfa sig en þeir geta látið öðrum i té. En jafn- vægi þarf að rikja samkvæmt lögmáli náttúrunnar. í öllu þessu amstri bilar svo heilsan, annaðhvort andlega eða líkam- lega, og jafnvel dauðinn ber að dyrum án nokkurs fyrirvara. Ekki að ástæðulausu hafa hinir öldruðu sínar áhyggjur, en það sem verra er, æskan, sem Island hefur aldrei getað veitt betur en nú, syngur, ásakar og heimt- ar grátklökkum rómi. Enn þá virðist því illmögulegt að gera skurðaðgerða, þótt ekki sé um neina lækningu á sjálfum sjúk- dóminum að ræða. Mestar og örastar hafa breytingarnar á meðferð sjúklinga með spina bifida verið, þar sem menn hafa horfið frá því aðgerðarleysi, er áður einkenndi alla meðferð, og tekið upp mjög ákveðna með- ferð. Hvort hér hefur verið rétt breytt, verður tíminn einn að leiða í Ijós. Heimildir: Kjartan R. Guðmundsson: Cerebral Palsy in Iceland. Acta Neurolog. Scand. Suppl. 34. Vol. 43 1967. Sharrard W. J. W.: Paediatric Ortho- paedics & Fractures. Blackwell 1971. Sharrard W. J. W.: Posterior ilio- psoas transpl. in the treatm. of paralytic dislocation of the hip. J. of Bone & Joint Surg. 426—452. Vol. 46B 1964. Sharrard W. J. W.: Spina bifida. Courrier. Centre International De L’Enfance. Juiilet-Aout 1965. □ TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.