Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Blaðsíða 36

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Blaðsíða 36
Efri mynd frá vinstri: Gunnar Eydal, Guðrún Víkingsdóttir, Elsa Tryggvadóttir. — Neðri mynd frá vinstri: Helga Jóhannesdóttir, Sigrún Jónatansdóttir, María Pétursdóttir, Friðmey Eyjólfsdóttir og Ingi- björg Baldursdóttir. — Ljósm.: Sigurjón Jóhannsson. NÁMSKEIÐ FYRIR TR ÚNAÐARMENN HAIDIÐ DAGANA 15.-17. JANÚAR 1973 Á VEGUM B.S.R.B. OG HJÚKR UNARFÉLA GS ÍSLANDS Námskeiðið sóttu um 20 hjúkr- unarkonur, sem kosnar höfðu verið aðal- eða varamenn í hin- um ýmsu heilbrigðisstofnunum landsins, einnig sat formaður HFl námskeiðið. Fyrsta daginn fór Gunnar Ey- dal yfir drög að reglugerð um trúnaðarmenn og ráð innan HFl. Var þar rætt um drögin og hugsanlegar breytingar á þeim. Gert er ráð fyrir, að trún- aðarmenn séu við hverja stofn- un, einn eða fleiri fyrir liverja einingu, þ. e. 3—4 sjúkradeildir eða 15—20 félagsmenn. Trún- aðarnefnd er kosin, þar sem 3 trúnaðarmenn eða fleiri eru við sömu stofnun. Nefndin skal halda reglulega fundi og ræða þar mál, sem upp koma. Trún- aðarráð skal vera starfandi inn- an Hjúkrunarfélags Islands. Er það skipað trúnaðarmönnum starfandi í sjúkrahúsum og öðr- um heilbrigðisstofnunum. Trún- aðarráð skal vera málsvari trún- aðarmanna og nefnda gagnvart félaginu. Einnig skal það annast upplýsingar varðandi heilbrigð- ismál og kcma þeim til trún- aðarmanna um allt land, sem síðan koma þeim til félagsmanna hver á sínum stað. Einnig skal ráðið annast fræðslu og stuðla að aukinni þekkingu innan stétt- arinnar. Hlutverk trúnaðarmanna og nefnda er að vera tengiliður milli félagsmanna HFl, trúnað- arráðs og forráðamanna stofn- ana. Drög þau, sem hér hefur ver- ið rætt um, birtust í heild í Tímariti HFÍ 3. tbl. 1972. Þar sem trúnaðarmenn eiga að veita félögum sínum upplýs- ingar og gefa ráðleggingar, þurfa þeir að þekkja vel rétt- indi og skyldur, lög og reglur og kjarasamninga opinberra starfs- manna, sérstaklega það, sem varðar hjúkrunarstéttina, og lög Hjúkrunarfélagsins, en þau ætti reyndar hver félagsmaður að kynna sér. Samtalstækni var einn liður á 30 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.