Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Blaðsíða 29

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Blaðsíða 29
Sjúkraliús Ilúsavíkur. Skurðstofuhjúkrunarkona óskast á Sjúkrahús Húsavíkur nú þegar. Barnagæzla og húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar um starfið veitir yfir- hjúkrunarkona og framkvæmdastjóri á staðnum og í símum 96-41333, 96-41433. Sjúlcrahúsið í Húsavík. l.amls|»ífalimi. lloykjavík. Hjúkrunarkonur óskast á hinar ýmsu deildir spítalans. Fullt starf og hluti úr starfi kemur til greina. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðu- kona Landspítalans í síma 24160 og á staðnum. Skrifstofa Ríkisspítalanna. Borgarspítalinn. Hj úkrunarkonur. Hj úkrunarkonur óskast á flestar legu- deildir Borgarspítalans, einnig á hjúkrunar- og endurhæfingardeild í Heilsuverndarstöð og Grensásdeild. Til greina kemur hluti úr starfi, kvöld- og næturvaktir. Upplýsingar veitir forstöðukonan í síma 81200. Borgarspítalinn. Borgarspítalinn. H j úkrunarkonur. Hjúkrunarkonur óskast til afleysinga á hinar ýmsu deildir Borgarspítalans vegna sumarleyfa. Upplýsingar veitir forstöðukonan í síma 81200. Borgarspítalinn. Adalfumlur Iljúkrunarfólags Islands verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 31. marz n.k. kl. 9.30—12 og frá kl. 1. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Reglugerð trúnaðarmanna og trún- aðarráðs HFl tekin til afgreiðslu. 3. Kosning fulltrúa til BSRB. 4. Kosning fulltrúa til SSN. Samkvæmt 17. gr. laga Hjúkrunar- félags fslands sendir stjórn HFf stjórn- um svæðisdeildanna tilkynningu um Frá Fólagi rönt gonh j úkrunarkvonna. V. lieimsmót I.S.R.R.T. verður haldið í Madrid dagana 9.—12. október 1973. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Boeskov Röntgendeild Borgarspítalans, sími 81200. það, hve marga fulltrúa hvert svæði eigi að kjósa á aðalfund HFf. Samkvæmt félagaskrá HFÍ 1. jan. 1973 er það sem hér segir: 1. Reykjavíkursvæði 800 félagar 16 fulltr. 2. Vesturlandssvæði 26 félagar 1 fulltr. 3. Vestfjarðasvæði 29 félagar 1 fulltr. 4. Norðurlandssvæði 22 félagar 1 fulltr. 5. Akureyrarsvæði 92 félagar 2 fulltr. 6. Austurlandssvæði 17 félagar 1 fulltr. 7. Suðurlandssvæði 40 félagar 1 fulltr. Frá skrifstofu HFÍ. Árshátuf IIFl. Árshátíð félagsins verður haldin föstu- daginn 9. nóvember n.k. í Súlnasal Hótel Sögu. Nánar auglýst síðar. Undirbúningsnefndin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.