Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Qupperneq 29

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Qupperneq 29
Sjúkraliús Ilúsavíkur. Skurðstofuhjúkrunarkona óskast á Sjúkrahús Húsavíkur nú þegar. Barnagæzla og húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar um starfið veitir yfir- hjúkrunarkona og framkvæmdastjóri á staðnum og í símum 96-41333, 96-41433. Sjúlcrahúsið í Húsavík. l.amls|»ífalimi. lloykjavík. Hjúkrunarkonur óskast á hinar ýmsu deildir spítalans. Fullt starf og hluti úr starfi kemur til greina. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðu- kona Landspítalans í síma 24160 og á staðnum. Skrifstofa Ríkisspítalanna. Borgarspítalinn. Hj úkrunarkonur. Hj úkrunarkonur óskast á flestar legu- deildir Borgarspítalans, einnig á hjúkrunar- og endurhæfingardeild í Heilsuverndarstöð og Grensásdeild. Til greina kemur hluti úr starfi, kvöld- og næturvaktir. Upplýsingar veitir forstöðukonan í síma 81200. Borgarspítalinn. Borgarspítalinn. H j úkrunarkonur. Hjúkrunarkonur óskast til afleysinga á hinar ýmsu deildir Borgarspítalans vegna sumarleyfa. Upplýsingar veitir forstöðukonan í síma 81200. Borgarspítalinn. Adalfumlur Iljúkrunarfólags Islands verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 31. marz n.k. kl. 9.30—12 og frá kl. 1. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Reglugerð trúnaðarmanna og trún- aðarráðs HFl tekin til afgreiðslu. 3. Kosning fulltrúa til BSRB. 4. Kosning fulltrúa til SSN. Samkvæmt 17. gr. laga Hjúkrunar- félags fslands sendir stjórn HFf stjórn- um svæðisdeildanna tilkynningu um Frá Fólagi rönt gonh j úkrunarkvonna. V. lieimsmót I.S.R.R.T. verður haldið í Madrid dagana 9.—12. október 1973. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Boeskov Röntgendeild Borgarspítalans, sími 81200. það, hve marga fulltrúa hvert svæði eigi að kjósa á aðalfund HFf. Samkvæmt félagaskrá HFÍ 1. jan. 1973 er það sem hér segir: 1. Reykjavíkursvæði 800 félagar 16 fulltr. 2. Vesturlandssvæði 26 félagar 1 fulltr. 3. Vestfjarðasvæði 29 félagar 1 fulltr. 4. Norðurlandssvæði 22 félagar 1 fulltr. 5. Akureyrarsvæði 92 félagar 2 fulltr. 6. Austurlandssvæði 17 félagar 1 fulltr. 7. Suðurlandssvæði 40 félagar 1 fulltr. Frá skrifstofu HFÍ. Árshátuf IIFl. Árshátíð félagsins verður haldin föstu- daginn 9. nóvember n.k. í Súlnasal Hótel Sögu. Nánar auglýst síðar. Undirbúningsnefndin.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.