Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Page 28

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Page 28
LAUSAR STOÐUR O. FL. Klcppsspííalinn. Kleppsspítalinn óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur í fullt starf og hluta úr starfi. Hjúkrunarkonur vantar á Flókadeild. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 38160. Forstö&ukona. Sjúkraliús Akraness. Hjúkrunarkonur — Hjúkrunarkonur. Sjúkrahúsið á Akranesi óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur til starfa. Sjúkrahúsið er deildarskipt, það er lyf- lækningadeild, 32 rúm, og handlækn- ingadeild, 31 rúm. 1 starfsmannabústað fá hjúkrunarkonur herbergi búin húsgögnum, einnig hafa þær sameiginlegt eldhús, dagstofu, bað- herbergi og þvottahús. Hjúkrunarkonur, hafið samband við forstöðukonu sjúkrahússins í síma 93-2070 eða komið og skoðið sjúkrahúsið. Forstööukona. Húraðshjúkrunarkona. Héraðshjúkrunarkona óskast í Fá- skrúðsfjarðarlæknishérað nú þegar. Héraðslæknir á staðnum. Húsnæði á staðnum fyrir fjölskyldu. Upplýsingar á skrifstofu Búðahrepps, Fáskrúðsfirði. llcilsuveriMlarstöú llcykjavíkiir. Hjúkrunarkonur óskast til sumar- afleysinga í heimahjúkrun Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona í síma 22400. Vífilsslaðaspltali. Hjúkrunarkonur óskast til afleysinga í sumar. Ýmsar vaktir koma til greina. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 42800. St. •Tóscfsspítalinn í Rcykjavík. Viljum ráða hjúkrunarkonur á hinar ýmsu deildir spítalans. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi sími 19600. Glli- ofí lijúkriiiKirliciiniliö Sóivnngur, Hafnarfiröi. Hjúkrunarkonur óskast til starfa að Elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði. Margs konar störf koma til greina, venjuleg hjúkrunarkonustörf og deild- arhj úkrunarkonustörf. Dag- eða kvöld- vinna, svo og hluti af starfi eftir samkomulagi. Frekari upplýsingar veittar í síma 50281 og 51831 og hjá yfirhjúkrunar- konunni Helenu Hallgi'ímsdóttur, sími 13444. Forstjórinn. FjóröungssjúkrahúsH) á Akureyri. Hjúkrunarkonur óskast á Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri nú þegar. Lausar stöður á handlækninga-, lyfja- og ellideild. Einnig á skurðstofu og við svæfingar. Húsnæði á staðnum. Barnaheimili tók til starfa í janúar. Upplýsingar gefur forstöðukona sjúkra- hússins í síma 96-11923 og í síma 96-11412 (heimasími).

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.