Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Page 29

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Page 29
Sjúkrahúsia) á Sclfossi. Hjúkrunarkonur óskast nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 99-1300. Sjúkra húsið á Selfossi. Vífilsstaðaspílali. Hjúkrunarkonur óskast að Vífilsstaða- spítala sem fyrst. Um er að ræða hluta úr starfi eftir samkomulagi. Einnig óskast hjúkrunarkonur á næturvaktir. Sjúkrahúsið er deildaskipt, lungna- deild og hjúkrunar- og endurhæfingar- deild. Bamagæsla. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona Vífilsstaðaspítala á staðnum og í síma 42800. Fandspítalinn í Itcvkjavík. Hjúkrunarkonur óskast til starfa á hinar ýmsu deildir spítalans. Barnagæsla frá 1—6 ára. Skóladagheimili. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Landspítalans í síma 24160 og á staðnum. Skrifstofa Ríkisspítalanna. Fjórðungssjúkrahúsid á Isafirði. Hjúkrunarkonur vantar nú þegar, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 94-3020 eða 94-3187. Fjórðungssjúkrahúsið á Isafirði. Sjúkraliús llvaminstanga. Sjúkrahús Hvammstanga vill ráða hjúkrunarkonu nú þegar. Góð launakjör. Frítt fæði og húsnæði. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona í síma 95-1329. Sjúkrahús Hvammstanga. Heilsugæslustöðin á lvírshöfn. Staða hjúkrunarkonu við heilsugæslu- stöðina á Þórshöfn er laus til umsóknar nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins, Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Sjúkrahús Akraness. Sjúkrahús Akraness óskar eftir að ráða 2—3 hjúkrunarkonur nú þegar eða eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið er deildaskipt, það er lyf- lækningadeild, 31 rúm, handlækninga-, fæðinga- og kvensjúkdómadeild, 31 rúm. I starfsmannabústað fá hjúkrunarkonur herbergi búin húsgögnum, einnig hafa þær sameiginlegt eldhús, dagstofu, baðherbergi og þvottahús. Nánari upplýsingar veitir forstöðumað- ur sjúkrahússins á staðnum og í síma 93-2311.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.