Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 36

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 36
Onœmisaðgerðirgegn veirusiúhdómum Grein þessa skrifaði próf. Mar- grét GuSnadóttir, veirufræð- ingur. Hún starfar nú við veiru- fræðideild Rannsólcnarstofu Háskólans, sem er á lóð Land- spítalans við EiHksgötu, þar sem áður var gamla þvottahúsið. Margrét er flestum kunnug vegna starfa sinna á Tilrauna- stöð Háskólans á Keldum. Þó að veirur geti valdið skæð- um sjúkdómum, eru þær afar ófullkomnar lífverur, sem geta tæplega talist hafa sjálfstæða tilveru. Veirum getur ekki fjölg- að án þess að aðstoð stærri og fullkomnari lífvera komi til. Veirur vantar ýmis enzym og coenzym, sem þær geta þó ekki án verið ef þeim á að fjölga. Þessi efni ná veirurnar sér í með því að skríða beinlínis inn í lifandi frumur og leggja þar undir sig þau efni, sem hýsil- fruman ætlaði sjálf að nota sér til framdráttar. Frumur manna, dýra og jurta og jafnvel bakter- íur geta orðið fyrir þessari áreitni veira. Oft hljótast sjúk- dómar af þeim ruglingi, sem kemst á efnaskipti fruma og störf vefja, þegar veirum er að fjölga þar að einhverju marki. Séu veirur að fjölga sér í ein- hverju líffæri eða vef, geta af- leiðingarnar orðið bólgubreyt- ingar, hrörnun, risafrumu- myndun, bráður frumudauði eða jafnvel æxlisvöxtur. Hverri veirusýkingu fylgja vissar vefjaskemmdir og truflun á artæki manna og spendýra í þessu tilliti er myndun mjög sér- hæfðra eggjahvítuefna, sem við köllum mótefni, og einnig mjög sérhæfðra hvítra blóðkorna (lymfocyta). Þetta varnarkerfi bindur veirurnar og heftir för þeirri frá einni frumu til ann- arrar. Mótefnin gera veirurnar óvirkar, svo að þær missa mátt- inn til að bindast á yfirborð næmra fruma og troða sér inn Próf. Mwrgrét Guðnadóttir. eðlilegri frumustarfsemi á því svæði, þar sem veirurnar eru að fjölga sér. Það fer svo eftir hlut- verki viðkomandi vefjar og út- breiðslu sýkingarinnar, hvort fram koma sjúkdómseinkenni og hversu skæð þau verða. Fjölfrumungur hefur ýmis ráð til að hindra þetta innrás- arlið og hefta för þess frá einni frumu til annarrar og frá einu líffæri í annað. Virkasta hjálp- 134 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.