Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 5

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 5
grunnskólakerfi með lengingu hj úkrunarnáms- ins í 3V2 ár, framhaldsmenntun (s. s. stjórnun, kennaramenntun) yrði veitt á háskólastigi. María Pétursdóttir, Islandi, nefndi fyrst, að á þessu ári hefðu verið samþykkt á Alþingi ný hjúkrunarlög, sem þrátt fyrir einfaldleika fælu í sér mikilvægar breytingar. Þau staðfesta fyrst og fremst, að hjúkrun er sjálfstæð starfsgrein. Þar er einnig að finna nýtt ákvæði um sérfræði- leyfi í hj úkrunarfræðum. Þá gat María þess, að aðalfundur HFl hefði samþykkt að taka upp starfsheitið „hjúkrunarfræðingur“ og fá það lögverndað, en halda jafnframt lögverndun á starfsheitinu hj úkrunarkona/maður. María skýrði einnig frá tilkomu nýrrar náms- brautar í hj úkrunarfræðum við Háskóla Islands og gangi þeirra mála fyrsta starfsárið. Ríkti greinilegur áhugi á þessum upplýsingum, þó Hinn nýi formaður SSN Toini Nousiainen ávarpar full- trúafundinn að loknu kjöri. T. v. fráfarandi formaður, Gerd Zetterström Lagervall. Frá vinstri: Gunborg Strid, Kjell-Henrik Henriksen, Gunvor Instebö, Britta Jonson, Gerd Zetterström Lagervall, Toini Nousiainen, Eli Kristiansen, Kirsten Stallknecht og María Pétursdóttir. Ljósm. Staffan Björck. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.