Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 43

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 43
Jól hjúkrunarkonunnar Jörðin er hrein og hvít, sem lín, hulin í jólasnjó. Mildur í heiði máninn skín, merlar á sléttan sjó. í kveld eru haldin heilög jól. Hjörtun bærast í þrá. Boðskapur himnanna, heims um ból hljómar „jötunni“ frá. Sú líknandi hönd, sem linar þraut, lýsir sjúkum í nótt. Köllun hennar á kærleiksbraut í kristninnar jól er sótt. Hún átti hið mikla annasvið, unnið með styrkri lund, sem orkar að veita þann innri frið, er endist á raunastund. Jólanna göfgi er gleði í sál gefin frá himins dýrð. Hún ómar sem heilagt alheimsmál englanna söngvum skýrð. 29. október 1974. Áslaug Jensdóttir. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.