Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 41

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 41
sóttvarnaraðferð með ofnæmis- svörun, þegar virkilega þarf á henni að halda. Eg hef nú stiklað á stóru um algengustu bólusetningar gegn veirusjúkdómum, ef verða mætti til einhvers fróðleiks fyrir les- endur þessa blaðs, þó að hver bólusetning um sig sé í raun og veru efni í jafnlanga grein, ef vandlega væri um hana rætt. Bólusetningar gegn veirusjúk- dómum hafa allar sína ann- marka, en kostirnir eru þó miklu fleiri, og þær hafa bægt frá dyrum okkar skæðum vágestum eins og bólusótt og mænusótt. Vinna við að endurbæta þessi bóluefni og búa til ný verður stunduð þar til okkur berast upp í hendurnar betri ráð til að glíma við veirurnar með. □ Sumarliús IIFS. Kvrnna- brrkku í Musfellssveit, fa*rð rausnarleg' {í'jöf. Nýlega afhenti Guðrún Árna- dóttir heilsuverndarhj úkrunar- kona skrifstofu félagsins kr. 35000,00, sem er gjöf frá ónefndri h j úkrunarkonu til sundlaugarbyggingar við sum- arhús félagsins í Kvennabrekku í Mosfellssveit. Leiðrétiing. í 3. tölublaði tímaritsins birt- um við grein Elínar Eggerz Stefánsson er bar heitið „Til- lögur varðandi menntun hjúkr- unarmannaf lans“. Prentvilla átti sér stað í fyrstu línu C-liðs, neðst á bls. 76, þar átti að standa: Auk þess að annast heildarnám að B. S. prófi, en ekki M. S. eins og misritaðist í greininni. Biðjum við velvirðingar á þessu. Ritstjói'nvn. Sumarhús Heimilissjóðs HFÍ BSRB afhenti Heimilissjóði HFl sumarhús sitt 27. júlí 1974. Er hér um að ræða minni gerð hús- anna í þessum áfanga. Hjúkr- unarkonur, sem komnar eru á eftirlaun, ganga fyrir um afnot af þessu húsi. Heimilissjóður bauð nokkrum velunnurum sín- um að vera fyrstu gestir húss- ins. Voru það hjúkrunarkonurn- ar Bjarney Samúelsdóttir, Sig- rún Magnúsdóttir, Salóme Pálmadóttir og Guðríður Jóns- dóttir, en hún gat því miður ekki þegið boðið. Þessir aðilar hafa stutt Heim- ilissjóð HFl mjög vel, frá því fyrsta. Stjórn Heimilissjóðs skipa: Anna Johnsen, Guðrún Árnadóttir, Guðrún Lilja Þorkelsdóttir, Ingibjörg Ölafsdóttir, Ragnhildur Jóhannesdóttir. □ TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLAND3 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.