Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 30

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 30
Námsstyrkur fyrir hjúlcrunarkonur til að kynna sér málefni aldraðra. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund (Stofnenda- sjóður) sendi Hjúkrunarfélagi Islands kr. 50 000.00 að gjöf með ósk um að fjárhæðinni verði varið til styrktar hjúkrunarkonu, sem fer utan og kynnir sér málefni aldraðra. Á stjórnarfundi 28. mars 1974 var tekin ákvörðun um að fjárupphæð kr. 113 210.30, sem fjáröflunamefnd Hjúkrunarfélags Islands hef- ur aflað á sl. vetri, legðist við gjöf Stofnenda- sjóðs, kr. 50 000.00, til styrktar hjúkrunarkon- um, sem fara utan og kynna sér málefni aldr- aðra. Er þetta í annað sinn sem Tímarit HFÍ vek- ur athygli á styrk þessum. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa HFl. Formannaráðstefna BSRB Formannaráðstefna BSRB var haldin í Reykjavík dagana 9.—11. okt. sl. Málefni ráðstefnunnar voru: 1. Skýrsla formanns 2. Reikningar bandalagsins 1973 3. Bygging áfanga II í Munaðarnesi 4. Afgreiðsla ági’einingsmála við ríkið og bæj- arfélög 5. Efnahagsmál 6. Samskipti BSRB og aðildarfélaganna. Fulltrúar HFl voru Ingibjörg Helgadóttir, formaður og Nanna Jónasdóttir, varaformaður. Hjúkrunarkonur eru hvattar til að lesa tíma- rit BSRB, Ásgarð, en þar mun verða gerð nán- ari grein fyrir þessari ráðstefnu. Námsstyrkur 3M Nursing Fellowship Fyrirtækið Minnesota Mining and Mfg. Co., St. Poul, Minnesota hefur lagt fram fé til að styrkja hjúkrunarkonu innan vébanda ICN til framhaldsnáms. Styrkurinn er veittur árlega og nemur hann 6000 dölum. Fyrirtækið hefur nú ákveðið að veita annan styrk, er nemur sömu upphæð. Verður því fram- vegis um tvo styrki að ræða. Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrif- stofu HFl. Námsstyrkur Minningarsjóur Hans Adolfs Hjartarsonar, náms- og ferðasjóður HFÍ. HjÚkrunarkonur, sem fara í framhaldsnám, hafa rétt á að sækja um styrk úr sjóðnum, en heimilt er að veita árlega upphæð, er svarar til ársvaxta. Styrkupphæð árið 1974 er kr. 29 800.00. Hjúkrunarfélag Islands hefur umsjón með vörslu sjóðsins. Minningarkort eru seld á skrifstofunni og flestum sjúkrahúsum á landinu. Gjöfum er einn- ig veitt móttaka á skrifstofu HFl. Nánari upplýsingar á skrifstofu HFÍ. Við viljum vekja athygli á upplýsingum um styrki og námslán, sem birtust í 3. tbl. Tímarits HFl 1973, bls. 111. Stjórn SSN I stjórn eru: Danmörk: Kirsten Stallknecht Finnland: Toini Nousiainen Island: María Pétursdóttir Noregur: Eli Kristiansen Svíþjóð: Gerd Zetter- ström Lagervall Gerd Zetterström Lagervall lét af störfum sem formaður SSN eftir 6 ára formennsku. Varamenn: Benny Andresen Mona Donner Ingibjörg Helgadóttir •Jostein Stegane Ulrica Croné Fulltrúafundurinn kaus Toini Nousiainen, Finnlandi, formann samtakanna. Kirsten Stallknecht, Danmörku, var kjörin 1. varaformaður og Eli Kristiansen, Noregi, 2. vai’aformaður. Fulltrúafundur SSN Fulltrúafundur SSN verður haldinn í Reykja- vík dagana 9.—12. sept. 1975. HFl beinir þeim tilmælum til hjúkrunarkvenna sem sjá sér fært að veita aðstoð við undirbúning og móttöku norrænu fulltrúanna, að hafa samband við skrif- stofu félagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.