Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 51

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 51
RABYMIN BABYMINE Móðurmjólkurlíki handa ungbörnum BABYMIN Samsetning Babymins og móðurmjólkur er sú sama, hvað þýðingarmestu atriði varða. Babymin er blandað jurtafeiti í formi sólfylgjuolíu. Þannig inniheldur Babymin linolsýru, sem er ómettuð fitusýra, í sama magni og í móðurmjólk. 1 Babymini eru mjólkureggjahvítuefni, og er hér um að ræða laktalbumin og kasein í sömu hlutföllum og í móðurmjólk. Við notkun Babymins í stað móðurmjólkur öðlast barn yðar: Rétt magn ómettaðrar fitusýru, nærlngarefna og hitaeininga. Réttu vítamínin. Magnið af A- og D-vítamínum er þannig skammtað að eftir 2 vikna aldur á að gefa vítamíndropa sem viðbót. BABYMIN B ____________________ Babymin B er að því leyti frábrugðið Babymini að innihalda að auki sérstaka sykurtegund, laktulosa, sem eins og móðurmjólk hjálpar til við myndun eðlilegs og rétts bakteríuvaxtar. Þetta veldur því: að hægðir ungbamsins verða svo sem hægðir brjóstabarnsins, að Babymin B er sérstaklega vel fallið ungbömum með uppþembdan eða stífan maga, að Babymin B má blanda Babymini til þess að tryggja að hægðir ungbamsins verði ævinlega réttar. Þannig má tryggja næturró barns og móður. Babymin er frá FERROSAN Fœst í apótekunum Umboð: G. ÓLAFSSON H.F., Suðurlandsbraut 30, Reykjavík. Sölusími: 84350.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.