Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 33

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 33
lungun verða óvirkari og hætt við lungnabólgu. 9. Legusár myndast vegna þrýstings og lítils blóð- streymis, sem getur valdið vöðvadrepi. 10. Liðamótin stirðna vegna hreyfingaleysis. 11. Andleg mótstaða er á und- anhaldi vegna örvunarleys- is, sem endar í sljóleika og þunglyndi. Líti maður yfir númerin 1, 2, 3 og 11, sést, að hér er um að ræða langlegusjúkling, sem erfitt er að kveikja lífsneista í. Sjúklingurinn er í lélegu ástandi, svimar þegar hann stendur upp vegna blóðþrýst- ingslækkunar. Og þar við bæt- ist blóðskortur, bj úgur, auk and- legs sljóleika, sem hindrar alla sjálfsbjörg. Þetta leiðir til víta- hrings, menn aumkast yfii1 sjúklinginn og rúmlegueinkenn- in halda áfram að þróast. Tvennt er m jög þýðingarmik- ið í þessu sambandi: að mögu- legt er að halda vöðvunum starf- hæfum hjá rúmlegusjúklingnum og í öðru lagi að halda blóð- straumnum í sem bestu formi við að reisa hann á fætur stutta stund oft á dag. Ef þessu er framfylgt er auðveldara að koma sjúklingnum til gangs eft- ir að langri rúmlegu lýkur. Með tilliti til margra annarra langlegueinkenna ætti hver sem hjúkrar sjúklingnum að geta æft eðlilega hreyfingu liðamóta oft á dag, þó sjúkraþjálfari sé hvergi nálægur. Xoluni riinilijóliA. Jafnvel mjög aumir sjúkling- ar geta notfært sér rúmhjólið bæði liggjandi og sitjandi. Vökvajafnvægi sjúklingsins er hægt að halda í svo góðu lagi, að slímerfiðleikar myndist ekki. Einnig er hægt að halda hægð- um og þarmastarfsemi í lagi með „hlífðarlausri“ notkun bekjustólsins. Með því að vinna með ósjálfráðum tæmingarþörf- um þarmsins, sem eru sterkast- ar skömmu eftir máltíðir, eru hægðaerfiðleikarnir minnkaðir til muna. Að fyrirbyggja legu- sár er höfuðatriði. Og þess skal getið, að legusár eru bráður sjúkdómur, sem vegna þrýst- ings og skorts á blóðstreymi getur myndað vöðvadrep á nokkrum klukkutímum. Þá er fyrsta og síðasta boðorðið að breyta legustellingu sjúklings, sem ekki getur hreyft sig sjálf- ur. Því næst kemur umhyggjan fyrir húðinni, en algei’lega þýð- ingai’laust er að láta sjúkling- inn liggja með þvaglegg til varnar gegn legusári. Með tilliti til aukinnar rýrn- unar beinvefsins er mönnum nú ljóst af geimferðai’annsóknum, að verkun þyngdai’lögmálsins á beinin í stöðu er vörn gegn beinarýrnuninni, og aðeins við 3ja tíma stöðu á sólarhring di’egur úr henni hjá rúmliggj- andi sjúklingum. Á flestum rúmlegusjúkdómseinkennum er hægt að í’áða bót, þó sum séu ei’fiðari en önnur. Erfiðust við- ureignar eru stirðnuð liðamót, séi’staklega hnéliðamótin. Mynd 2 sýnir stellingu stóru liðamót- anna í rúmlegu, og er auðséð á fótlaginu og ósveigjanleika hné- liðsins, að hér er um langlegu að í’æða. Hver sem hefur tekið þátt í þeirri tilraun að í’étta bogin lmé veit bæði hvað þau hindi’a eðlilegan gang og hve rnikla þol- inmæði þai’f til að bæta úr slík- um skaða. Voldur húrri dúnurlölu. Bandarísk í’annsókn á dauðs- föllum vegna heilablæðingar varpar Ijósi yfir langleguein- kenni. Af 100 sjúklingum með MYND 3 sýnir stellingu stóru liðamótanna i rúmlegu, og er auöséð á fótlaginu og ósveigjanleika hnéliðsins, að hér er um langlegu að ræða. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.