Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 28

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 28
LAUSAR STODUR Ktappsspíl alinn. Óskum eftir að ráða hjúkrunarkonur að Flókadeild á næturvaktir, nú þegar. Þar er um að ræða fullt starf eða hluta úr starfi eftir samkomulagi. Barnagæsla og skóla-dagheimili. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 38160. Forstöðtilcona,. Kleppsspítalinn. Kleppsspítalinn óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur á hinar ýmsu deildir spítalans. Um er að ræða fullt starf og hluta úr starfi eftir samkomulagi. Barnagæsla og skóla-dagheimili. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 38160. Forstööukona. Korgarspítal inn. Hjúkrunarkonur óskast til starfa við hinar ýmsu deildir Borgarspítalans. Fastar kvöld- eða næturvaktir koma til greina, einnig er um hlutavinnu að ræða. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 81200. Borgarspítalinn. Sj likrahús Sigluf jarðar. Sjúkrahús Siglufjarðar óskar eftir að ráða hjúkrunarkonu nú þegar eða eftir samlcomulagi. Góð launakjör. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar veitir forstöðukona og ráðsmaður í síma 96-71166, 96-71669, 96-71502 (sími forstöðukonu heima). F j ór ðung'ss j úkr ahúsið Akureyri. Hjúkrunarkonur óskast til starfa við Fjórðungssjúki-ahúsið á Akureyri nú þegar eða eftir samkomulagi. Lausar stöður eru á hinum ýmsu deildum sj úkrahússins. Húsnæði og barnagæsla á staðnum. Upplýsingar gefur forstöðukona sjúkra- hússins í síma 96-22100 og í síma 96-11412 (heimasími). Sí. Jósefsspítalinn í Hevkjavik. Hjúkrunarkonur óskast til starfa við hinar ýmsu deildir spítalans. Um er að ræða fullt starf og einnig hluta úr starfi. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 19600. Sjúkrahús Ilúsavíkur. Óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur nú þegar eða eftir samkomulagi. Góð launakjör. Hlunnindi, fæði og húsnæði. Upplýsingar veitir framkvæmdastj óri á staðnum og í síma 96-41333, 96-41433. Sjúkrahúsið í Húsavík s.f. Sjúkrahús Húsavíkur. Staða forstöðukonu við sjúkrahúsið í Húsavík er laus til umsóknar. Allar nánari upplýsingar veitir fram- kvæmdastjóri á staðnum og í síma 96-41333, 96-41433. Sjúkrahúsiö í Húsavík s.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.