Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Page 28

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Page 28
LAUSAR STODUR Ktappsspíl alinn. Óskum eftir að ráða hjúkrunarkonur að Flókadeild á næturvaktir, nú þegar. Þar er um að ræða fullt starf eða hluta úr starfi eftir samkomulagi. Barnagæsla og skóla-dagheimili. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 38160. Forstöðtilcona,. Kleppsspítalinn. Kleppsspítalinn óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur á hinar ýmsu deildir spítalans. Um er að ræða fullt starf og hluta úr starfi eftir samkomulagi. Barnagæsla og skóla-dagheimili. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 38160. Forstööukona. Korgarspítal inn. Hjúkrunarkonur óskast til starfa við hinar ýmsu deildir Borgarspítalans. Fastar kvöld- eða næturvaktir koma til greina, einnig er um hlutavinnu að ræða. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 81200. Borgarspítalinn. Sj likrahús Sigluf jarðar. Sjúkrahús Siglufjarðar óskar eftir að ráða hjúkrunarkonu nú þegar eða eftir samlcomulagi. Góð launakjör. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar veitir forstöðukona og ráðsmaður í síma 96-71166, 96-71669, 96-71502 (sími forstöðukonu heima). F j ór ðung'ss j úkr ahúsið Akureyri. Hjúkrunarkonur óskast til starfa við Fjórðungssjúki-ahúsið á Akureyri nú þegar eða eftir samkomulagi. Lausar stöður eru á hinum ýmsu deildum sj úkrahússins. Húsnæði og barnagæsla á staðnum. Upplýsingar gefur forstöðukona sjúkra- hússins í síma 96-22100 og í síma 96-11412 (heimasími). Sí. Jósefsspítalinn í Hevkjavik. Hjúkrunarkonur óskast til starfa við hinar ýmsu deildir spítalans. Um er að ræða fullt starf og einnig hluta úr starfi. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 19600. Sjúkrahús Ilúsavíkur. Óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur nú þegar eða eftir samkomulagi. Góð launakjör. Hlunnindi, fæði og húsnæði. Upplýsingar veitir framkvæmdastj óri á staðnum og í síma 96-41333, 96-41433. Sjúkrahúsið í Húsavík s.f. Sjúkrahús Húsavíkur. Staða forstöðukonu við sjúkrahúsið í Húsavík er laus til umsóknar. Allar nánari upplýsingar veitir fram- kvæmdastjóri á staðnum og í síma 96-41333, 96-41433. Sjúkrahúsiö í Húsavík s.f.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.