Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Page 51

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Page 51
RABYMIN BABYMINE Móðurmjólkurlíki handa ungbörnum BABYMIN Samsetning Babymins og móðurmjólkur er sú sama, hvað þýðingarmestu atriði varða. Babymin er blandað jurtafeiti í formi sólfylgjuolíu. Þannig inniheldur Babymin linolsýru, sem er ómettuð fitusýra, í sama magni og í móðurmjólk. 1 Babymini eru mjólkureggjahvítuefni, og er hér um að ræða laktalbumin og kasein í sömu hlutföllum og í móðurmjólk. Við notkun Babymins í stað móðurmjólkur öðlast barn yðar: Rétt magn ómettaðrar fitusýru, nærlngarefna og hitaeininga. Réttu vítamínin. Magnið af A- og D-vítamínum er þannig skammtað að eftir 2 vikna aldur á að gefa vítamíndropa sem viðbót. BABYMIN B ____________________ Babymin B er að því leyti frábrugðið Babymini að innihalda að auki sérstaka sykurtegund, laktulosa, sem eins og móðurmjólk hjálpar til við myndun eðlilegs og rétts bakteríuvaxtar. Þetta veldur því: að hægðir ungbamsins verða svo sem hægðir brjóstabarnsins, að Babymin B er sérstaklega vel fallið ungbömum með uppþembdan eða stífan maga, að Babymin B má blanda Babymini til þess að tryggja að hægðir ungbamsins verði ævinlega réttar. Þannig má tryggja næturró barns og móður. Babymin er frá FERROSAN Fœst í apótekunum Umboð: G. ÓLAFSSON H.F., Suðurlandsbraut 30, Reykjavík. Sölusími: 84350.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.