Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Side 5

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Side 5
grunnskólakerfi með lengingu hj úkrunarnáms- ins í 3V2 ár, framhaldsmenntun (s. s. stjórnun, kennaramenntun) yrði veitt á háskólastigi. María Pétursdóttir, Islandi, nefndi fyrst, að á þessu ári hefðu verið samþykkt á Alþingi ný hjúkrunarlög, sem þrátt fyrir einfaldleika fælu í sér mikilvægar breytingar. Þau staðfesta fyrst og fremst, að hjúkrun er sjálfstæð starfsgrein. Þar er einnig að finna nýtt ákvæði um sérfræði- leyfi í hj úkrunarfræðum. Þá gat María þess, að aðalfundur HFl hefði samþykkt að taka upp starfsheitið „hjúkrunarfræðingur“ og fá það lögverndað, en halda jafnframt lögverndun á starfsheitinu hj úkrunarkona/maður. María skýrði einnig frá tilkomu nýrrar náms- brautar í hj úkrunarfræðum við Háskóla Islands og gangi þeirra mála fyrsta starfsárið. Ríkti greinilegur áhugi á þessum upplýsingum, þó Hinn nýi formaður SSN Toini Nousiainen ávarpar full- trúafundinn að loknu kjöri. T. v. fráfarandi formaður, Gerd Zetterström Lagervall. Frá vinstri: Gunborg Strid, Kjell-Henrik Henriksen, Gunvor Instebö, Britta Jonson, Gerd Zetterström Lagervall, Toini Nousiainen, Eli Kristiansen, Kirsten Stallknecht og María Pétursdóttir. Ljósm. Staffan Björck. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 107

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.