Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Page 7

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Page 7
T 1 M Á R I T Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna. Ritstjóm: Guðný Jónsdóttir, Sigríður Eiríkss, Kristjana Guðmundsdóttir. Nr. 1 Júní 1925. 1. árgangur. Þetta litla tímarit, sem nú "berst ykkur í hendur, er stofnað samkvæmt samÞykkt síðasta fundar F. í. H. Þ.24/4. 1925. Það kom svo greinilega fram á Þeim fundi, Þörf fyrir fjelagið til að gcra eitthvað til Þess að halda áhugamálum sínum vakandi, til Þess að úthreiða Þau og efla skilning á Þeim, meðal ]?eirra, sem sakir einangrunar verða aö fara varhluta af Þeirri örfun, sem Þeir eiga kost á, sem geta komið saman, unnið saman og nstt áhugamál sín og nauðsynjamál saman, Þessi ósk fjclagsins verður ekki kveöin niður, og útgáfa Þessa tímarits er Það úrrseði sem við sáum hcst. Þctta úrræði okkar hcfir Þann kost, að Þaö er algjör— lega undir oldcur s jálfum komið að hverju liöi Það vcröur okkur. Tímaritið kemur til ykkar núna fáskrúðugt og fátæklcgt frá hendi okkar, sem faliö var að sjá um Það, Það kemur aðeins sem tilkynn^ ing til ykkar um Það að hjer sje opin leiö til Þess að koma hoðum og hugsunum hver til annara. Hver einasta manneskja, sem fæst viö hjúkrunarstarf, veröur fyrir margvíslcgri reynslu sem er sjcreign hennar, reynslu sem hún getur auðgað hinar starfsystur sínar af, hugsjónum scm hún getur gefið, vandamálum sem hún getur á sama hátt horið undir Þær. líöguleikann til Þessa hefir hingaö til vantað. Nú kemur Þetta timarit, Það getur bætt úr Þessu, Viö cigum aö skrifa Það allar. Viö eigum að leggja Þaö hesta af Þckleingu olckar og reynslu, af trú á raálstaö okkar og framsóknarhug. Undir Því cr líf Þess komið. Þcgar Þaö kemur til Þín fátá'klegt, Þá áttu að minnast Þess fyrst að Þú hcfir sjálf hrugðist Því. Við vonum líka aö tímarit Þctta geti^orðið meira fyrir olckur cn hoöhcri okkar eigin hugsana og áhugamála. Okkur langar líka til að í Því geti altaf öðru hvoru orðið Þýddar greinar úr merkum crlcndum ritum, sem málefni okkar varða, frjcttir af hclstu mcrkisathurðum á sviði hjúkrunar. Við vonum ef við leggjum allar fram okkar hesta, að Það gcti oröið okkur hjnlp til Þess nð kenna hræðrahandsins viö alla, scm að okkar málefni starfa, hvar í heim- inum sem er.Við vonum að í okkar fáskipaða hóp sje svo mikið til af andlegri heilhrigði og fjelagslegum Þroska, að viö reynum allar að verja einhverri frístund til Þess að geta einnig lagt eitthvað slílct fram. Um lciö og viö sendum Þeíta-tímárit úr garöi, óskum við Því af alhug gengis og langra lífdaga. En Þó Því sje fyrst og fremst ætlaö að vera okkar ri't, Þá vitum viö, að í Því á eftir aö hirtast margt sem almenning varðar og ekki er rjett að cinskorða viö okkur. Þcssvegna er Það ætlunin að koma öðru hvoru úrvals

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.