Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Qupperneq 14

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Qupperneq 14
Tímarit Hjúkrunarfélags fslands 50 ára Stutt spjall við frú Sigríði Eiríksdóttur fyrrv. form. Hjúkrunarfélags Islands Á ÞESSU ÁRI, eða nánar nú í júní, á rit Hjúkrunarfélags fslands merkisafmæli, þar sem liðin eru fimmtíu ár frá útgáfu fyrsta tölublaðs þess. Á fundi hjúkrunarkvenna í apríl 1925 var útgáfa blaðsins ákveðin og segir í formála fyrir fyrsta tölublaðinu, að markmið blaðsins sé að halda áhugamál- um stéttarinnar vakandi, efla þau og útbreiða. 1 stórt var ráðist af fámenn- um en hugdjörfum hóp, þar sem á árinu 1925 var aðeins 21 hjúkrunarkona í félaginu en með störfuðu 12 aukafélagar. Tímaritið hlaut í upphafi heit- ið — Tímarit Félags íslenskra hjúkrunarkvenna — og bar það til ársins 1935, en þá var heiti þess breytt í — Hjúkrunar- kvennablaðið — og síðan í nú- verandi heiti árið 1960. I fyrstu ritnefnd voru kjörn- ar þrjár konur, þær Guðný Jóns- dóttir, Sigi'íður Eiríksdóttir og Kristjana Guðmundsdóttir. Rit- stjórn skilaði einu blaði fyrsta árið, en síðan fjórum á ári og var árgjald ákveðið 3 krónur. I tilefni þessara tímamóta í sögu blaðsins fór ritstjórn þess á leit við frú Sigríði Eiríksdótt- ur að fá að hafa stutt viðtal við hana, en hún er ein á lífi úr fyrstu ritstjórn blaðsins. Sigríður hefur, eins og kunn- ugt er, unnið ötullega að hjúkr- unar- og heilbrigðismálum allt frá því hún kom heim frá námi á þriðja tug aldarinnar og var hún m. a. formaður Hjúkrunar- félags Islands á árunum 1924— 1960 og með aðra höndina við blaðið allan þann tíma. Þegar flett er árgöngum blaðsins dylst engum að Sigríður á þar mikinn fjölda greina. Við spurðum Sigríði, hver hafi verið aðdragandinn að því að hjúkrunarkonur réðust í út- gáfu félagsblaðs. Á þessum árum var hjúkrun- arstarfið á byrjunar- og mót- unarstigi hér á landi og var okkur því brýn nauðsyn á að fá boðbera til að halda okkar málum vakandi og til að ná til allra í stéttinni. Nokkuð var um útgáfu fagrita, t. d. minnist ég þess að iðnaðar- menn, læknar, verkfræðingar og, að mig minnir, ljósmæð- ur hafi gefið út fagrit fyrir þennan tíma. 1 fyrsta tölublaði er drepið á að framtíð blaðsins sé undir hjúkrunarkonum sjálfum komin og er þar að finna setninguna: Viö eigum aö skrifa þaö allar. Var söfnun efnis ekki erf i'ö ? Eins og að líkum lætur vildi það brenna við að sömu kon- urnar skrifuðu mest í blaðið. Blaðið hefur að sjálfsögðu verið upp og ofan að gæðum en einna mesta deyfð finnst mér ríkja yfir því um 1960. Hvernig var hjúkrunarkonum fjárhagslega kleift aö ráöast í blaöaútgáfu ? 1 fyrstu fjölgaði hægt í stétt- inni og auðvitað hefði ekki verið hægt að ráðast í þetta „stórfyrirtæki", ef ekki hefði komið til ókeypis vinna okkar sem að blaðinu stóðu. Kostn- aður var greiddur úr félags- sjóði og blöðin send heim til allra félagskvenna. Lengi vel var blaðið selt í lausasölu en seldist alla tíð lítið þannig. 42 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.