Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Qupperneq 27

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Qupperneq 27
Phenylkrlonuria. A. flokkur. Alla fæðu í þessum flokki verður að mæla mjög nákvæmlega. FÆÐA SEM INNIHELDUR 50 MG AF PHENYLALANINI: Þegar matskeið er notuð til að mæla þarf að athuga vandlega að hún mæli tilskilið magn. ur þess vegna oft þurft að breyta matseðlinum. Samsvarandi blóðprófun hef- ur verið gerð hér á landi sl. U/2 ár. Phenylalanin er í allri prot- einfæðu en mismunandi mikið. Börnum með þennan sjúkdóm verður að gefa sérstaklega lag- að efni („Minafen, Cymogran, Aminogran, Lofenalac“), sem sem gert er úr hinum lífsnauð- synlegu amínósýrum, auk víta- mína, steinefna, fitu, kolvetna og annarra lífsnauðsynlegra næringarefna. Þessi efni eru í duftformi. Ekki er hægt að fjarlægja al- veg phenylalanin úr fæðunni, því eins og ég sagði, er þessi amínósýra lífsnauðsynleg fyrir vöxt og þroska. Ef of lítið af phenylalanini er í fæðunni hætt- ir barnið að vaxa, útbrot geta myndast og skorturinn getur leitt til dauða. Því eru réttar leiðbeiningar um mataræði og lífefnafræðileg umsjón mjög mikilvæg. Skiptar skoðanir eru um hversu lengi þessi börn þurfa að vera á þessu sérstaka matar- æði, en á Great Ormond Street, þar sem ég kynntist því, eru þau yfirleitt tekin af því í kringum 8 ára aldur. Þá er talið að vöxt- ur heilafrumanna hafi að mestu farið fram. og ekki talin nein hætta á afturför. Konur með þennan sjúkdóm þurfa oft að vera á sérstöku mataræði með- an þær eru barnshafandi. Þó að fóstrið sé ekki með þennan sj úk- dóm þá getur hið óeðlilega háa magn sem er í blóði móðurinn- ar valdið heilaskemmdum á fóstrinu, sem ekki er hægt að bæta síðar. Matarfræðingur, lífefnafræð- ingur, barnalæknir, sálfræðing- ur, félagsráðgjafi og hjúkrun- arkona þurfa öll að vinna sam- an við að veita þessum börnum i'étta meðferð. Ef einn hlekkinn vantar, er hætta á að meðhöndl- unin fari úrskeiðis. Mjólk „ ... ) marðar Kartoflur j soðnar Maísflögur (Cornflakes) Rice Krispies Weetabix Haframjöl — hrátt Hrísgrjón — hrá Hrísgrjón — soðin Bakaðar baunir í tómatsósu Suðusúkkulaði M j ólkursúkkulaði Smarties (súkkulaðitöflur) B. flokkur. Ávextir og grænmeti. FÆÐA SEM INNIHELDUR 20 MG AF PHENYLALANINl (MEÐAL SKAMMTUR). Þessar fæðutegundir eru venju- lega leyfðar að vild, en eru reiknaðar með á matseðli við- komandi sjúklings. Ferskir, niðursoðnir, frosnir, svo framarlega sem þeir inni- halda aðeins salt og sykur. Snittubaunir Hvítkál Blómkál Sellerí Blaðsalat Sveppir — ekki meira en 56 g á dag Agúrka Laukur Gulrófur Gulrætur Rósakál — ekki meira en 112 g á dag Tómatar Ananassafi Grapesafi Appelsínusafi Epli Apríkósur Melónur Grapeávöxtur Appelsínur Perur Plómur Vínber Ananas Ferskjur Jarðarber 2 matskeiðar 30 ml 1 matskeið 70 g 1 meðalstór 70 g 3 matskeiðar 14 g 3 matskeiðar 14 g y2stk. 10 g 1 sléttfull matskeið 7 g 1 sléttfull barnaskeið 15 g 3 sléttfullar barnaskeiðar 45 g 20 g 20 g 15 g ca: 20 stk. 20 g Banani — ekki meira en % fyrir ungbörn aðeins 1 fyrir eldri börn Rabarbari. Heimildarskrá (P.K.U.). Francis D. E. M. and Dixon D. J. W. (1970): Diets for Sick Children (2nd Edt.). Clayton B. E., Francis D., and Mon- crieff A (1965): Brit. Med. J. I. 54. Clayton B. E., Heeley A. F. and Hee- ley M. (1970): Brit. J. of Nutr. 24, 573. Francis D. E. M. (1970): Nutrition 4, 230. Francis D. E. M. (1974): The Practi- tioner, 548. Davidson, Passmore and Brock (1972): Human Nutrition And Dietetics. Robinson C. H. (1972) : Normal and Therapeutic Nutrition (4th Edt.). Houston J. C., Joiner C. L., Trounce J. R. (1972): A Short Textbook of Medicine (4th Edt.). Stem J. (1974: Nutrition 3, 163. Heimildaskrá Coeliac sjúkdómsins. Robinson C. H. (1972) : Normal and Therapeutic Nutrition (4th Edt.). Davidson, Passmore and Brock (1972): Human Nutrition and Dietetics. Francis D. E. M. and Dixon D. J. W. (1970): Diets for Sick Children (2nd Edt.). Nilson B. (1970) : The Coeliac hand- book. Francis D. E. M. (1974) : The Practi- tioner, 552. Houston J. C., Joiner C. L. Trounce J. R. (1972): A Short Textbook of MEDICINE (4th Edt.). Smith B. J. (1971) : Nutrition 2, 88. □ TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.