Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Qupperneq 38

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Qupperneq 38
Kffirfnruiidi þurf uA vorn fyrir hoiMÍi, þognr hó|ifiimlir oru linldnir: A. Spjaldskrár. B. Starfsáætlun. Tilhögun hópfunda: 1. Tími ákveðinn. 2. Staður ákveðinn. 3. Þægilegt fundarumhverfi er mikilvægt. 4. Hópstjóri hefur mál sitt á: a. Nafni og stofunúmeri sjúklings. b. Sjúkdómsgreiningu (út- skýrð nánar ef þörf krefur). c. Aldri og starfi sjúklings. d. Komudegi sjúklings. e. Stuttri sjúkrasögu. f. Umræðum um fyrirmæli lækna. 5. Hópstjóri hefur umræður um sjúklinginn, hvetur til fyrirspurna. 6. Hópstjóri dregur saman í stutta lýsingu hugmyndir og niðurstöður fundarins. 7. Hópstjóri ákveður, hvaða sjúklingar skuli teknir til umræðu næsta dag og get- ur þess í spjaldskrá. Störf og ábyrgd liópNljára: 1. Koma undirbúinn á fundi, þekkja sjúkrasögu sjúkl- ings í stórum dráttum og kunna skil á þeirri meðferð, sem ákveðin hefur verið. 2. Nota spjaldskrána sem hjálpartæki, lesa upp nöfn sjúklinganna og vitneskju, sem þegar hefur verið um þá skráð í spjaldskrána. 3. Ræða viðbrögð sjúklings við þeirri meðferð sem sem hann hlýtur og leita álits á þessu atriði. 4. Ræða sérþarfir og vanda- mál sjúklingsins, sem fram koma í umræðunum, hjálpa hópmeðlimum til að læra að skynja þessar sérþarfir. 5. Aðstoða hópinn við þá ákvörðun, hvernig best sé að sinna sérþörfum sjúkl- ingsins. 6. Marka ákveðna stefnu sem fara skal eftir í hjúkrun sjúklings. 7. Áður en umræðu um sjúkl- ing lýkur, skal hópstjóri lýsa í stuttu máli þeirri ákvörðun sem tekin hefur verið um hjúkrun sjúkl- ingsins. 8. Nota sérhvert tækifæri sem gefst til kennslu. Utskýra fagorð fyrir hjálp- arliði. 9. Velja þá sjúklinga sem ræða skal næsta dag. 10. Geta nafna sjúklinga, merkja spjald þeirra í spjaldskránni þannig að kvöld- og næturvakt geti bætt við sínum athuga- semdum og uppástungum um hjúkrun þessara sjúkl- inga. 11. Yfirfara starfsáætlun og breyta henni eftir því sem þörf krefur. Fromlug allra lió|mi(‘ólinia: 1. Framlag annarra hjúbrunar- kvenna en hópstjóra: Hópstjóri getur fengið ákveð- inni hjúkrunarkonu það starf að kynna sér sjúkrasögu sjúklings, sem hún flytur hópnum á fundi. 2. Framlag hjúkrunarkvenna á kvöld- og næturvakt: Athugasemdir og ráðlegging- ar þessa starfsliðs skulu tekn- ar til greina á næsta fundi. 3. Framlag sjúkraliöa: A. Sjúkraliði skal geta um viðbrögð (reaction) sjúkl- ings við þeirri hjúkrun eða meðferð sem hann hefur beitt. B. Athugull sjúkraliði getur unnið hópnum mikið gagn. 4. Annað starfslið sem æskilegt væri að tæki þátt í hópfund- um við sérstök tækifæri: a. Læknar deildarinnar. b. Sérfræðingar í sjúkrafæði. c. Rannsóknarstúlkur, (meinatæknar). Mikilva's uiriiVi ■ sainbandi virt sijóriiun hó|ifumla. 1. Hópstjórn. Skapa þegar í upphafi góðan fundaranda. Forðast að mismuna hópmeð- limum. Spyrja alla fundarmenn spurninga. Nota fordæmi. Gefa sérhverjum tækifæri til að láta skoðanir sínar í ljósi og hrósa skarplegum athuga- semdum. Spyrja hvetjandi spurninga. Láta ekki „Nei“ og „Já“ nægja sem svar. Spyrja „hvers vegna, hve- nær“ o. s. frv. 2. Ýmis vandamál í fundar- stjórn. Stöðva hlutaðeigandi með stuttri, en kurteislegri setn- ingu og varpa jafnframt spurningu til annars hóp- meðlims. Láta í ljósi áhuga á skoðun- um annarra. Nota beinar spurningar. Einkasamræöur. í hópfundum milli hópaðila. Biðja hlutaðeigandi að segja hópnum frá umræðuefninu. Þegja og láta alla hlusta á ofangreindar samræður. Stöðva einkasamræður með því að spyrja hlutaðeigandi einnar eða fleiri spurninga, sem máli skipta í sambandi við störf dagsins. 3. Ilvemig best er að stjórna duglegum og skrafhreifnum hóp. Stjórna fundi rösklega. Spyrja erfiðra spurninga. Forðast að ienda í andstöðu við hópinn. Gæta þess að fylgjast vel með öllu á deildinni. 4. Hvemig á að mæta andstöðu. Nota jákvæða þátttakendur til að hafa áhrif á þá, sem neikvæðir eru. Gefa andstæðum þátttakanda tækifæri til að ræða störf sín, 66 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.