Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Side 52

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Side 52
LAUSAR STOÐUR \vi Iijúkrnnarskólinn. Staða hjúkrunarkennara við Nýja hjúkrunarskólann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna. Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. júlí næstkomandi og skulu fylgja upplýsingar um menntun og starfs- reynslu. Nánari upplýsingar veitir mennta- málaráðuneytið. M enntanuíkiráSuneytið. Kleppsspltaliim. Kleppsspítalinn óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur á hinar ýmsu deildir spítalans. Um er að ræða fullt starf og hluta úr starfi eftir samkomulagi. Barnagæsla og skóla-dagheimili. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 38160. Forstööukona. Borgarspítalinn. Hjúkrunarkonur óskast á Endurhæf- ingadeild Borgarspítalans nú þegar, eða eftir samkomulagi. Endurhæfinga- og hjúkrunardeildin er rekin á tveim stöðum, Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg (35 sjúkl.) og Grensásdeild við Grensásveg (60 sjúkl. tvær einingar). Grensásdeild tók til starfa að fullu fyrrihluta árs 1974, er búin fullkomnum tækjabúnaði og vinnuaðstaða mjög góð. Upplýsingar veittar á skrifstofu forstöðukonu. Sími 81200. Ilrafnista. Staða forstöðukonu er laus til umsóknar frá og með 1. júlí. Einnig óskast hjúkrunarkonur til sumarafleysinga. Laun samkvæmt 22. launaflokki. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 38440. St. Jósefsspítalinn I Ilafnarfirði. St. Jósefsspítalinn í Hafnarfirði óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur nú þegar eða eftir samkomulagi. Um er að ræða fullt starf eða hluta úr starfi. Nánari upplýsingar á skrifstofu sjúkrahússins, sími 50188. Sj úkrahúsió á Selfossi. H j úkrunarkonur. Sjúkrahúsið á Selfossi óskar að ráða hjúkrunarkonur nú þegar, 1. júlí og 1. ágúst í fullt starf. Til greina kemur hlutavinna og næturvaktir. Frítt fæði og húsnæði. Uppl. gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 99—1300. Sjúkrahússtj óm. Hjúkrunarskóli Islands. Staða hjúkrunarkennara við Hjúkrunar- skóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningum opin- ben-a starfsmanna. Umsóknir sendist menntamálaráðuneyt- inu og skulu umsækjendur tilgreina menntun og starfsreynslu. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.