Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1978, Síða 31

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1978, Síða 31
St. Jósepsspítalinn - Landakot Hjúkrunarfræðingur óskast á skurðstofu spítalans nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Til greina kemur að við- komandi geti hafið sérnám haustið 1979. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600. Landspítalinn Lausar stöður fyrir hjúkrunarfræðinga á barnadeildum og öldrunarlækninga- deildum. Ennfremur óskast sérlærðir hjúkrunarfræðingar á skurðstofu. Hluti úr fullu starfi svo og einstakar vaktir koma til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og í síma 29000. Sjúkrahús Húsavíkur sf. Sjúkrahús Húsavíkur óskar að ráða deildarstjóra og hjúkrunarfræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og framkvæmdastjóri í símum 96-41333 og 96-41433. Sjúkrahúsið í Húsavík sf. Heilsugæslustöðvar Stöður hjúkrunarfræðinga við eftirtaldar heilsugæslustöðvar eru lausar til umsóknar: Heilsugæslustöðin á Húsavík. Heilsugæslustöðin á Þingeyri. Heilsugæslan í Grundarfirði. Heilsugæslan í Árneshreppi, Strandas. Heilsugæslustöðin á Hellu. Heilsugæslustöðin í Breiðholti, Rvík. Heilsugæslustöðin á Kópaskeri. Heilsugæslustöð Suðurnesja í Keflavík. Æskilegt er að umsækjendur hafi fram- haldsnám í heilsuvernd, eða öðrum sérgreinum hjúkrunar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist heil- brigðis- og tryggingaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Sjúkrahús Vestmannaeyja Staða deildarstjóra á lyflækningadeild sjúkrahússins er laus til umsóknar frá og með 15. nóvember. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á handlækninga- og lyflæknisdeild nú þegar. Húsnæði og barnagæsla fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 98.-1955. Borgarspítalinn Geðdeild, Arnarholti Staða aðstoðardeildarstjóra er laus til umsóknar strax, einnig tvær stöður hjúkrunarfræðinga. Daglegar ferðir eru til og frá Reykjavík kvölds og morgna, annars eru 2ja her- bergja íbúðir til boða á staðnum.. Geðdeild, Hvítabandi Staða aðstoðardeildarstjóra er laus til umsóknar strax, einnig staða hjúkrunar- fræðings. Hjúkrunar- og endurhæfingardeild, Heilsuverndarstöðinni Staða hjúkrunarfræðings er laus til um- sóknar strax. Sjúkradeild, Hafnarbúðum Stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar. Gjörgæsludeild Hjúkrunarfræðingar óskast strax. Skurðdeild Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkr- unarforstjóra í síma 81200.

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.