Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1978, Síða 43

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1978, Síða 43
erfitt aS sætta sig við þaS aS geta ekki alltaf veriS duglegur, góSur, kurteis, opinn og vingjarnlegur. Þess vegna er þaS svo meS marga í lífinu, aS þeir keppast viS aS halda ysta lag- inu, hvaS sem þaS kostar, vegna þess aS gríman er þeim mikilvægari en þaS aS láta í ljós sinn innri mann. Miðlagið. Allar manneskjur hafa persónuleg séreinkenni, takmarkanir og hvatir sem hafa tilhneigingu til illgirni. Sérhver persónuleiki hýr yfir eigin- leikum og takmörkunum mannlegs eSlis. Einstaklingurinn kynnist þess- um eiginleikum sínum beint eSa ó- heint í samskiptum viS fólk og viS störf. ÞaS sem hann veit aS er ekki gott eSa skemmtilegt, reynir hann aS fela bak viS grímuna eSa brynj- una. Hann getur þrýst miklu af sjálfum sér inn í miSlagiS þar sem hann þarf ekki aS verSa var viS þá eiginleika sína sem honum finnst vera af illum rótum sprottnir. Hugsunin um svo neikvæSan persónuleika getur vakiS angist, og slík angist veldur tölu- verSum óþægindum. MaSurinn verS- ur aS sætta sig viS alla sína kosti og galla, styrk eSa veikleika. Þannig leyfir hann ekki veikleika sínum eSa neikvæSum eiginleikum aS stjórna sér eSa lífi sínu. Þegar manneskjan setur mikiS af sjálfri sér í miSlagiS, er hætta á aS sprungur og göt myndist á brynj- unni. Þá verSur aS leggja harSar aS sér til þess aS halda andlitinu, þ. e. a. s. ef innri maSurinn nýtur ekki viSurkenningar umhverfisins. A- reynslan viS aS bæta og hylja götin á brynjunni valda aSeins þreytu og vonbrigSum. Ef þannig ástand varir lengi verSur manneskjan aS lokum reiS út í allt og alla. Innsta lagið. HiS sanna sjálf hefur aSsetur sitt í þessu lagi. Oft heyrist fólk kvarta og segja „fáir skilja mig“ eSa „fólk þekkir mig ekki“. Gætu þessar yfirlýsingar stafaS af því aS þessir einstaklingar leyfa engum aS kynnast þeirra sjálfi? HiS góSa og jákvæSa í persónuleikanum er sagt vera í innsta laginu. Þörf einstak- lings fyrir aS sýna gæsku, fegurS, ást og fyrir aS skapa eitthvaS er geysi- lega mikil. Hann leitar sífellt aS leiS- um til þess aS tjá sitt sjálf, því þaS er sú tjáning sem gefur lífi hans gildi. Ef þaS gengur vel, og hvatning til þess aS vera hann sjálfur er fyrir hendi, finnur hann smám saman fyrir frjálsræSi og gleSi yfir því aS vera fullkomlega í sátt viS sjálfan sig. Þegar slíkri lífsfyllingu er náS, má samt ekki gleyma þeirri ábyrgS, aS vita hvaSa gildi þaS hefur aS koma til dyranna eins og maSur er klædd- ur, viSurkenna takmörk sín og taka ysta lagiS til athugunar öSru hvoru og gæta þess aS gríman feli ekki hin góSu persónueinkenni sem gera manneskjuna sérstaka. LífiS verSur meira virSi og þaS verSur auSveld- ara aS kynnast einstaklingnum og þykja vænt um hann, þegar sjálf hans nær út í ysta lagiS svo allir geti séS. Manneskjan ætti ekki aS vera hrædd viS aS vera hún sjálf, því þegar hún er sátt viS sjálfa sig getur hún einnig veriS sátt viS aSra. Samband sjúklings og hjúkrunarfræðings Hjúkrun byggist á því aS hjálpa einstaklingnum viS aS halda heilsu, ná því ástandi þar sem hann er af- kastamestur og ánægSur, og létta undir meS hinum deyjandi til liinstu stundar. Sem hjúkrunarfræSingur tekur þú þátt í gleSi, áhyggjum og sorg sjúk- linga og aSstandenda. Hlutverk þitt getur bæSi veriS smátt eSa stórt. Þú getur beinlinis stuSlaS aS því aS líf- iS eSa sjúkdómurinn verSi auSveld- ari aS horfast í augu viS. Þinn þáttur er mjög mikilvægur fyrir sjúklinginn. Þekking þín, hæfni og hæfileiki er þín ábyrgS og hvern- ig þú nýtir þá er markmiS í lífinu og i hjúkrun. ASrir geta aS sjálfsögSu hjálpaS þér aS ná settu marki, en gerSu aldrei lítiS úr þinni eigin getu. NauSsynlegt er aS átta sig á því hvernig þroski þinn nýtist þér bæSi í starfi og utan þess. Án tillits til meS hvaSa hætti þú eykur hæfni þína, hefur þaS áhrif á árangur þinn sem einstaklingur og sem hjúkrunarfræS- ingur. Ég álít þaS vera mikilvægt hverj- um hjúkrunarfræSingi aS gera sér grein fyrir því hversu tjáskipti eru þýSingarmikill þáttur bæSi í lífinu og starfinu. Hver og einn ætti aS prófa sjálfan sig og íhuga hæfni sína til tjáskipta. Vilji til þess aS bæta sig verSur stöSugt aS vera fyrir hendi. Æskilegt væri aS byrja aS sjá sjálfan sig út frá sjónarmiSum Mas- lows og Ujehlys á einstaklingnum, og síSan meS auknum skilningi aS kynnast öSrum. 011 samskipti krefjast tíma og áreynslu, en maSurinn upp- sker eins og hann sáir. ÞaS er ótal margt hægt aS gera í heiminum til þess aS láta gott af sér leiSa. MeS því aS beita þínum bestu eiginleikum getur þú hjálpaS öSrum til þess aS lijálpa sér sjálfir. Sú framkoma ætti aS vera auSveldari þegar tekiS er til- lit til þarfa og eSlis mannsins. ViS hjúkrunarstörf er þaS stund- um þægilegra bara aS gera hlutina og hlanda sér ekki í flóknari vanda- mál. Næg eru verkefnin, er þaS ekki nógu góS afsökun? Samt sem áSur er hjúkrun þess eSlis, aS starfiS þarfnast fólks sem bæSi getur og vill nýta hæfni sína til þess aS mæta þörfum annarra. í skólabókum okkar hefur veriS lögS áhersla á aS í hjúkrun skuli stefnt aS því aS uppfylla allar þarfir sjúklinganna. Þetta er virSingarvert út af fyrir sig, en oftast ekki fram- kvæmanlegt. ÞaS er óraunhæft aS halda aS maSur sem hjúkrunarfræS- ingur geti veriS öllum allt. ÞaS eru ýmsir þættir sem ráSa því hvort vel Framh. á bls. 45. HJUKRUN 37

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.